Dagblaðið - 26.08.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 26.08.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981. 15 T0 Bridge S> Á dögunum sýndum við hér í þættinum ákaflega skemmtilegt varnarspil dönsku kvennanna Dorthe Schaltz og Trine Dahl á EM í Birming- ham. Hér er annað spil þeirra frá EM, — frá leik Danmerkur og fsraels. Vestur spilaði út hjartafimmi í fjórum laufum suðurs dobluðum. Norður AÁ93 ^93 0 K10754 *953 Vestur AKG8654 10852 0D6 *7 Auítur 4> 7 DG76 0 Á832 * D1042 SUÐUK 4D103 ÁK7 0 G9 * ÁKG86 Suður gaf. N/S á hættu. í lokaða herberginu höfðu konurnar frá ísrael komizt í 3 grönd i suður og unnið þá sögn eftir að vestur spilaði út spaða. f opna herberginu gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 L 1 S pass 1 G dobl 2 H 3 T 3 H pass pass 4 L dobl pass pass Heppni þeirra dönsku að fá fjögur lauf dobluð. Vestur spilaði út hjarta- fimmi. Trine Dahl í suður drap hjarta- gosa austurs með kóng. Tók hjartaás og trompaði hjarta i blindum. Spilaði síðan lauffimmi og svinaði áttunni. Það gekk og næst kom spaðadrottning, kóngur og ás blinds. Laufi svínað aftur og trompin tekin af austri. Litlum spaða spUað og nía blinds átti slaginn. Spaði áfram, sem vestur drap á gosa. Þegar vestur spilaði hjarta, sem suður trompaði, vannst yfirslagur með réttri iferð 1 tígli. Ellefu slagir og 910 til Danmerkur, sem vann sjö impa á spilinu. I if Skák Bent Larsen fjallar um skák Helmers og Rantanen á NM í Reykja- vík á dögunum Þessi staða kom upp í skák þeirra. Helmers hafði hvítt og átti leik. l |HI§ Æ. Wm » a -<#4% * a fgj pffi a fm \ WÉMtfm.. % A :-': í Æ A 0 &' § M 63 /í & a 15. Rdb! — cxb5 16. Rxb5 og Rantanén féll síðan á tíma. Staðan töpuð, segir Larsen, en Rantanen gat leikið 16.----Rcxe4 17. a3 — Dxb5. Og Larsen heldur áfram. Ekkert met að falla svo snemma á tlma, ekki einu sinni á NM. 1969 féll Sámisch á tima eftir 12 leiki i skák sinni við Norð- manninn Ragnar Hoen. Norðmaðurinn tefldi Evans-gambítinn og gamla stór- meistaranum fannst það svo áhugavert, að hann gleymdi klukkunnil! © Bui.ls © 1980 King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved. Halló, manstu ekki eftir mér. Emma sem lærði hjá þér 1964. SldkkvSlid Reykjivík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Sdtjarnanies: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavognr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sin.i 22222. Apdtek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.-27. ágúst er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- batjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavik, Kópávogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannleknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. OOOOOOOOOOO OOOOOOOOOO 0 0 o . .. Qoooooooo ooooo oooooo ^jfunar"^. '' “-----—7 4 Ekkert klám og ekkert ofbeldi, hvers konar mynd var þetta eiginlega? Reykjavik — Kópivogur — StlIJurntniM. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitaians, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- laekni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviUðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsofefiartímf BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alladaga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogriiælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Sofnifi Hvað segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrir fimmtudaginn 27. ágúst. Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Aóuláhyi't'juvfni þilt um þossur mundir t»r af porsónulfKum ástæóum. Þú fróttir 'uf nánum vini þinum ’ oróur dálitió öfundsjúkúr. t*n jkimniitáfu þín bjurKur hlutunum vió. ! • Fiskamir (20. feb.—20. marx): Þór er óhætt uó treystu þvi ;uó flostir hlutír fura aó þínu skapi I da«. Ein ákveóin jpcrsúna veróur þó þun« í skuuti. Láftu ekki óánæuju Iþina ye«na þess veróa allt of áherundi. Þaó veróur ^aman í kvftld. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú veróur hress og uppIuKóur til stórátaka í dai». En sýndu hinum sem ekki cru eins hressir tillitssemi. Vinur þinn þarf aó ræóa við þilí um áríóandi málefni. Nautið (21. april—21. maf): Vertu ekki hissa þótt þú fáir |bróf frá nánum vini þínum þar sem í ljós kemur aó tilfinniniíar hans eru farnar aó kólna. Komdu lagi á 'fjármálþín. ÍTviburamir (22. mai—-21. júní): Þú veróur aó taka skjóta 'ákvöróun um persóiiulegt mál sem ekki getur beðið jlengur. Vertu ekki meó neinar dylgjur, — slíkt kemur ' áðeins af staó illindum og misklið. ! Krabbinn (22. júni~23. júli): Pennavinir þinir eru dug- jlegri að skrifaen áður og það gleóur þig. Rektu ekki á jeftir ákveðinni persónu um ákvaróanatöku, það getiir jhaft örlagarikar afleiðingar. , Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú ættir að skipuleggja starP þitt betur í dag,. þá fengirðu meiri tima aflftgu fyrir sjálfan þig. Þú kynnist nýrri persónu og það verður þér j til gleði og ánægju. 1 Mayjan (24. ágúst—23. sapt): Ef þú stendur i stimabraki jvcgna eldri persónp skaltu hafa hugfast að þolinmæði | þrautir vinnur allar. Þú verður mjftg upptekin siðdegis, en hefur gaman af ftllum látunum. jVogin (24. sapt.—23. okt.): Granni þinn vill gjarnan jvingast við þig. Óheillavænleg áhrif koma þér úr jafn- jvægi í dag. Leiðindaathugasemd særir tilfinningar j þínar. en skcyttu ekki um það. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Smávegis vandræði Uerða á vegi þínum en þú færð hrós fyrir hvernig þér jtekst að glima við þau. Heilsufar ættingja þíns ætti að j vera farið að batna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dss.): Láttu ekki draga þig inn í leióindasamræður eða fá þig til að samþykkja jeitthvað sem þú veizt að er ckki rétt. Vertu varkár í ; untgengni við unga persónu sem er ástfangin. Staingsitin (21. dss.—20. jan.): Þú verður spurður álits i |;viðkvæmu máli. Láttu ekki skoðanir þínar í ljós. þér gæti verið kennt um ef illa fer. Dagurinn er góður fyrir þá sem eru mikió fyrir matseld. Afmsslisbam dagsins: Þú finnur þér nýtt tómstundagaman áóur en langt um líður. Það gctur jafnyel orðið þér til fjárhagslegs fram- dráttar. Fjármál.iáhyggjur þínar leysast farsællega um miðbik ársins. Fríin á næsta ári fá þig til að skipta um skoðun á veigamiklum málum. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- uoum. tSÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaða pg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. ■.Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkúm er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarfli vlfl Suflurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milli kl. 9 oglOf.h. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. Bilanlr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs. simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallsn sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. M tnniftgarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, HafnarfirÖi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.