Dagblaðið - 26.08.1981, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981.
17
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
8
I
Til sölu
8
Til sölu Candy þvottavél,
2ja ára, með grænu og rauðu þvotta-
kerfi, verð 3500 kr., og svarthvítt 18”
Grundig sjónvarpstæki með 12 volt,
verð 1500 kr. Uppl. í síma 78967.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð,
sófasett, borðstofuborð, skenkir,
stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími
13562.
Sandblásturstæki.
Sandblásturstæki, ný og ónotuð með
slöngum, Atlas copco 150 M B4B, á
hjólum. Uppl. í síma 92-2307 og 92-
2232.
Tii sölu 22 tommu svarthvítt
sjónvarpstæki, Bellevue, verð 250 kr.
Einnig til sölu á sama stað hraðsuðu raf-
magnshella, verð 300 kr. Uppl. í síma
21399 eftir kl. 15 og 21288 eftir kl. 20.
Ásta. ,
Spónapressa.
Notuð, handknúin spónapressa til sölu.
Uppl. í sima 25721 1 kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu tjaldvagn,
Combi Camp. Uppl. i síma 42064.
Til sölu er sófaborð
og springdýnur, hálf önnur breidd, og
gömul Rafha eldavél, er 1 góðu lagi, allt
á tækifærisveröi. Uppl. 1 síma 17662
eftirkl. 18.
Málverk eftir Eyjólf Eyfells,
Gýgjarfoss við Kerlingarfjöll frá 1971.
Lysthafendur hafi samband
v/auglýsingaþj. DB merkt: Málverk 429.
Crown 5300
sambyggt stereotæki með Beovox S-35
hátölurum til sölu á kr. 5.000, lítill
ísskápur, kr. 1.700, stór þrifótur, kr.
2.000 (nýr yfir 3.000 kr.), og 24 stk.
Cokin-filterar, kr. 1.900. Uppl. i símum
24030 og 17949.
Notuö eldhúsinnrétting
til sölu áamt AEG eldavél í borði, viftu
og stálvaski. Gott verð. Uppl. í síma 92-
2507.
Suzuki götuhjól GT185
árg. 77, nýinnflutt, til sölu, til greina
koma skipti á bíl, á sama stað er til sölu
Vauxhall Viva 71, skoðaður ’81,
þarfnast viðgerðar, verð 3—4.000 kr.
Uppl. í síma 52337 eftir kl. 19.
Tii söiu vegna brottflutnings
Ignis ísskápur, 275 1, og Electrolux ryk-
suga. Einnig svefnbekkur, skatthol,
barnarimlarúm, barnarúm, 160x65, og
Silver Cross kerruvagn. Selst ódýrt.
Upplýsingar 1 dag og næstu daga eftir kl.
5 í síma 42088.
Sólbekkur.
Til sölu lítið notaður Super Sun ljósa-
bekkur, tækifærisverð. Uppl. í síma
72514.
Til sölu vegna brottflutnings
nýlegur ísskápur, svarthvítt sjónvarps-
tæki, hansahillur og skápur, kommóða,
svefnbekkur, hjónarúm, sumar- og
vetrardekk undan Austin Mini og 10 fer-
metra teppi gefins. Uppl. í síma 28759.
Til sölu Chopper reiðhjói,
5 gíra, einnig til sölu á sama stað vagga
og ungbarnastóll. Uppl. í síma 71319
eftirkl. 19.
Gámur.
Notaður 20 feta gámur til sölu, mjög
hentugur sem geymsla. Þarf smávegis
lagfæringar við. Gott verð. Sími 16940.
Vegna brottflutnings úr landi
er til sölu Electrohelios sambyggður
kæli- og frystiskápur kr. 6 þús. skápa-
samstæða úr mahóní, 3,30 m á breidd,
kr. 8 þús.; plötuspilari BSR, Superscope
magnari og hátalarar kr. 3 þús.; alullar-
teppi með persnesku munstri 2,50 x 3,50
m kr. 2 þús.; belgískt börðstofuborð og
sex stólar með vínrauðu plussáklæði kr.
6 þús. Allt nýlegt og vel með farið. Bað-
og klæðaborð kr. 220, skólaskrifborð og
hansahillur kr. 150. Uppl. í síma 29535
eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld.
Svefnbekkur meö tveim
pullum og rúmfatageymslu með borð-
plötu til sölu, segulbandstæki (Crown)
lítið sófaborð, lítill sófi og stóll, fatnaður
o.fl. Uppl. í síma 20534.
ísskápur og amerísk þvottavél,
til sölu, einnig sporöskjulagað eldhús-
borð. Uppl. í síma 38704.
Pels, rúskinnsjakki,
stór rakspegill, rakgrind frá kljásteins-
vefstól, myndir, málverk, myndaramm-
ar, kista, stálvaskur m/blöndunartækj-
um, matarstell, testell (skrautlegt)
gamall furuskápur, eikarborðstofuborð,
sporöskjulagað, loftljós, veggljós, potta-
blóm, handavinna o.fl., Uppl. á Bók-
hlöðustíg 2, næstu daga.
1
Óskast keypt
8
Vantar notaðan skolunarbakka
á hárgreiðslustofu sem fyrst. Uppl. í
sima 92-1063.
Gossjálfsali.
Óskum eftir notuöum gossjálfsala.
Uppl. 1 Blikksmiðjunni Gretti, sími
81877.
Óska eftir aó kaupa
notaða kartöfluupptökuvél sem pokar
eða taka kartöfluupptökuvél á leigu.
Uppl. ísíma 99-8318.
Ung hjón sem eru að byggja
óska eftir að kaupa gamla, ódýra eldhús-
innréttingu, ódýran ísskáp og 4 inni-
hurðir. Uppl. í síma 75435 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir að kaupa
ódýran notaðan ísskáp. Uppl. í síma
31034 eftirkl. 18.
Óska eftir að kaupa
notaöan baðvask. Uppl. hjá auglþj. DB1
síma 27022 eftir kl. 12.
H—>779.
I
Verzlun
8
Kjöt i heilum skrokkum,
verð pr. kíló 35,35, selst næstu viku
meðan birgðir endast. Gunnlaugsbúð
Freyjugötu 15,sími 13809.
Útsaumur
Mikið úrval af óuppfylltum útsaum,
innfluttum milliliðalaust frá Kína.
Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D,
Kóp., sími 72000. Opið kl. 1—6.
Ódýr feröaút vörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar
kassettutöskur, T.D.K. kassettur og
hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músikkassettur, 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson,
Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, s(mi
23889.
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún-
svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt
fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu.
Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann,
Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822.
<
Fyrir ungbörn
8
Vel með farinn barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 44315.
Óska eftir ódýrum svalavagni.
Uppl. hjá Gerðu í síma 17105 til kl. 18.
Til söiu vei með farinn
barnavagn, einnig telpnareiðhjól. Uppl. í
síma 33482.
1
Fatnaður
8
Faliegur danskur brúðarkjóll
til sölu. Uppl. í síma 45881.
Módel brúðarkjóll
til sölu, mjög fallegur, í stærð 38, aðeins
verið notaður einu sinni. Uppl. 1 síma
92-1063.
I
Húsgögn
8
Sem ný Happý húsgögn
til sölu, vegna sérstakra ástæðna. Uppl. i
síma 43996 eða 43263.
Til sölu sófaborð
með glerplötum og skatthol. Uppl. í síma
53075.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
furusvefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahilla og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður og for-
stofuskápar með spegli og margt fleira.
Gerum við húsgögn, hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Pípulagnir -hreinsanir
j
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila
plönum og aðrar lagnir. Nota lil þess tankbíl
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir mcnn.
Valur Helgason, simi 16037.
Er strf lað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalstoinsson.
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu 1 húsgrunnum og
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
S
S
Leiaium Út stálverkpalla,álverkpallaog
álstiga, stærðir 5—8 metrar.
Pallar hf.
Verkpallar — stigar
Birkigrund 19
200 Kópavogur
Sími42322
MCJRBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njáll Harðanon Vélalolga
SIMI 77770 OG 78410
Loftpressuvinna
Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
c
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skommuvogi 34 - Símar 77620 - 44508
Loftpressur
1 Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvál
Ljósavál,
31/2 kílóv.
Beltavélar
Hjólsagir
Kaðjusög
Múrhamrar
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5”, 6", 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 — 33882.
VELALEIGA
Leigjum út:
TRAKTORSPRESSUR
-FLEYGHAMRA
OG
—BORVELAR
— NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR 120-1B0-30Ó-400L
SPRAUTIKÖNNUR
KÝTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RÚSTHAMAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
HILTI HF.
.ARMULA26, SÍMAR 81605 OG 82716. .
GRÖFUR
HÁÞRÝSTIDÆLUR
JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HITABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJÓLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum aö okkur allar viögeröir á húseignum, stórum sem smáum, sio
sem múrviógerðir, járnklxðningar, sprunguþéttingar og málningar
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum i þær
gúmmíefni.
Uppl. i sima 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
ALLTÍ BÍLINN'
Höfum úrval hljómtækja i bílinn.
Ísetningar samdægurs. Látið fagmenn .
vinna verkið. Önnumst viögerðir allra
tegunda hijóð- og myndtækja.
EIIMHOLTI2. S. 23150.
RADIO - VERKSTÆÐI
c
Viðtækjaþjónusta
j
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsfmi
21940