Dagblaðið - 26.08.1981, Síða 19

Dagblaðið - 26.08.1981, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981. fl 19 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 & Til sölu varahlutir í Austin Allegro Lada 1500 77 1300 og 1500 77 Mini 74 og 76 Renault 4 73 Morris Marina 74 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 VW 1300 Taunus 20M 70 og 1302 73 Plymouth Valiant 70 V W Fastback og Escort 7 3 Variant73 Pinto71 Citroen GS 74 Dodge Dart 70 Citroen DS 72 Bronco ’66 Volvo 144 ’68 Cortina '61 og 74 Volvo Amazon '66 Ford Transit 73 Land Rover ’66 Vauxhall Viva 71 Fiat 131 76 Peugeot 204 72 Fiat 125 P 75 Renaultl6 72 Fiat 132 73 Chevrolet Impala 70 Chrysler 180 72 Sunbeam 1250 1500 Skoda Amigo 77 og Arrow 72 Skoda 110 L 74 Moskvitch 74 Willys ’46 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Bílvirk- inn Síðumúla 29. Sími 35553. Lada — Trabant — Cortina í varahluti, t.d. nýfræst vél i Cortinu ’67. Uppl. í sima 86648 eftir kl. 19. Til sölu dfsilvél úr Austin Gipsy, allt tilheyrandi ef vill, lítið keyrð. Uppl. í sima 15097 eftir kl. 18. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, Peugeot 404 ’69, Peugeot204’71, Cortina 1300 ’66, 72, Austin Mini 74, M.Benz 280SE 3,5L Skoda 110L 73, Skoda Pardus 73, Benz 220D 70, VW 1302 74, Volga 72, Citroen GS 72, Ford LDT 79, Fiat 124, Fiat 125, Fiat 127, Fiat 128, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Speed Sport. Hraðþjónusta. Verð 1 New York 22/8—30/8. Ef þig vantar varahluti express — um mánaða- mót — hringdu strax. — Brynjar, sími 516-249-7197. Útvegum einnig notaða varahluti — vélar, gírkassa, hásingar, boddíhluti o.fl. Aukahlutapantanir frá öllum helztu aukahlutaframleiðendum USA. Mynda- listar yfir alla aukahluti. Myndalistar á flestum stöðum úti á landi. — Þú getur einnig pantað 425 bls. lista yfir auka- hluti. Framvegis munum við bjóða upp á sérstaka hraðþjónustu ef óskað er — annars eru venjulegar sendingar á hálfs- mánaðar fresti. Reykajvík / Brynjar, s. 10372. New York / Guðmundur, s. 516-249- 7197. Öskum eftir að kaupa hedd á Datsun disil 220 C. Lítillega skemmd hedd koma lika til greina. Uppl. í síma 11588 og kvöldsími 13127. 1 Bílaþjónusta i Geríð við bilinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði og aðstaða til sprautunar. Ýmsir varahlutir til sölu. Bílaþjónustan Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Sími 25125. I Vinnuvélar Caterpillar. Caterpillar keðjur, D6B, til sölu ásamt spyrnum. Sem nýjar keðjur í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 92-2564 eftir kl. 19. Jarðýta til sölu. Jarðýtan er T.D. 15 C árgerð 1977, með ripper, er i góðu lagi. Uppl. 1 síma 95- 1470, Hvammstanga. Vörubifreið, Benz 1519. Til sölu níu tonna Benz, árg. 73, ekinn 160 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 42916 eftirkl. 18. Til sölu Volvo F86 árg. ’68, góður bíll á nýjum dekkjum. Til greina kæmi að taka fólksbíl upp í. Uppl. í síma 94-4251 á kvöldin og í matartímum. Óska eftir 4—6 tonna vörubílakrana. Uppl. í síma 97-7433. 1 Bílaleiga & SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Sendum bilinn heim. Bilaleigan Vik Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Mazda 323, Mazda 818, stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- Ihringinn, sími 37688, kvöldsímar 76277 (og 77688. Bílaleiga — Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord Mazda 929 station Mazda 323 Daihatsu Charmant Ford Escort Austin Allegro ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunn- laugs Guðmundssonar Höfðatúni 10. Símar 11740—39220. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabila og 12 manna bíla. Heimasímar 76523 og 78029. Biiaieiga Gunnlaugs Bjarnasonar — Rent a car, Höfðatúni 10, sími 11740. Hef til leigu 10 manna Chevrolet Suburban fjórhjóladrifsbíl ásamt ný- legum, sparneytnum fólksbílum. Bíla- leiga Gunnlaugs, sími 11740, Höfðatúni lORvk. .............. ................... Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. fl Bílar óskast Trans-am. Óska eftir að kaupa Trans-am, eða nýlegan amerískan bíl. Uppl. hjá auglþj. DBeftirkl. 12. ______________________________H—823. Óska eftir Toyota Corolla eða Skoda, útb. 12—15 þús. Uppl. 1 síma 21743 eftirkl. 19. Óska eftir amerískum bíl, þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Góð útborgun og mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 51489 og 50223. Mini óskast, má vera vélarlaus eða með lélega vél, ódýrt og staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. ______________________________H-635 Óska eftir að kaupa bii sem þarfnast viðgerðar, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 72036. 1 Bílar til sölu Til sölu Wagoneer árg. 70, 6 cyl., upphækkaður, breið dekk, beinskiptur í gólfi. Þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 97-2233 eftir kl. 18. Til sölu Ford Bronco árg. ’68, 8 cyl., fjögurra hólfa, skipti möguleg. Uppl. í síma 78540 og 39567 eftir kl. 19. Volvo 544 árg. ’64 til sölu, ekki á númerum en í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 78885 eða 36543 á kvöldin. Til sölu Toyota Crown, 2ja dyra árg. 72 með vökvastýri. Uppl. í síma 44922. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’68, 6 cyl., 2ja dyra. Verðtilboð. Uppl.ísíma 71960. Cortina árg. 70 til sölu. Er í sæmilegu lagi, þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 66452 eftir kl. 19. Til sölu Datsun disil árg. 71 með mæli. Mikið endurnýjaður. Skipti koma til greina á góðum bændabíl, jeppa eða pickup. Uppl. i síma 52677. Til sölu-góð verð-góð kjör. Volkswagen Derby 79, Ford Escort 74, Ford Bronco ’66, Volkswagen 1500 ’69, ameriska gerðin, Skoda 110 LS 74. Uppl. í síma 84469. Tilboð óskast í Mözdu 818 árg. 74, skemmda eftir umferðaróhapp. Úppl. ísíma 23736 eftir kl. 19. Til sölu Subaru Hatchback árgerð ’81. Útvarp, segulband og fleira. Uppl. ísíma 33560 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Corolla KE-30 árg. 77. Toppbíll, nýskoðaður ’81. Út- varp og áklæði fylgja. Uppl. í síma 76828 eftir kl. 18 á kvöldin. Mazda 929 árg. 75 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 71348. Til sölu Sunbeam 1300 árg. 74, nýlega uppgerð vél, verð aðeins 3.000 kr. Uppl. í síma 99-3972 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Chevy Van árg. 79, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 32745 eftirkl. 19. Volkswagen eigendur: Nýkomið fyrir Volkswagen 1200, 1300, 1302, 1303: Frambretti, afturbretti og gangbretti. Bílhlutir hf., Suðurlands- braut24, sími 38365. Toyota — Fíat. Til sölu Toyota Mark II, 2000, árg. 73, og Fíat 127 árg. 74, þriggja dyra, báðir bilarnir eru í toppstandi. Uppl. í síma 23560. Til sölu Citroén GF 1220 árg. 74, í góðu lagi, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 72036. Til sölu Datsun 180 B ekinn 44 þúsund, góður og fallegur bill. Sílsalistar, hlifðargrind, góð dekk, verð 56 þúsund. Uppl. í síma 75502 eða 51803. Til sölu Chevrolet Nova árg. 74, 6 cyl., beinskiptur, skipti mögu- leg, einnig er til sölu Cortina 1600 árg. 75. Uppl. í síma 41535 eða bílasölunni Bílakaup Skeifunni. Til sölu Chevrolet Vega 72, beinskiptur með vökvastýri, aflbremsuc og útvarp. Gott lakk, vetrardekk. Greiðslukjör. Uppl. ísíma 26514. Duster. Til sölu Duster 6 cyl., árg. 70. Bíllinn lítur vel út, ekkert ryð og er aðeins ekinn 7.000 km á vél og að sjálfsögðu skoðaður ’81. Hugsanlegt að taka ódýrari bíl upp í sem greiðslu. Uppl. i sima 77841. VW Microbus árg. 71 til sölu. Ný vél. Uppl. í síma 44462 eftir kl. 19.00 íkvöld. Sala-Skipti. Til sölu Chevrolet Kingwood árg. 72. Innfluttur 74, 8 cyl., með öllu, alls kyns skipti möguleg, jafnvel á mótorhjóli. Verð 55—60 þús. Góð kjör. Uppl. í sima 45374. Lada 15001977. Til sölu Lada 1977, ekinn 49.000 km. Uppl. í síma 83284 eftir kl. 19. Til sölu Saab 99 árg. 73. Ekinn 110 þús. km. Verð 43.000 kr. Uppl. 1 síma 31637 eftir kl. 19' Til sölu Austin Mini árgerð 75, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 95-5823. Ford Escort. Til sölu Ford Escort árgerð 74, nýtt lakk, bíl í góðu lagi, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Til sölu Impala árgerö 70, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og bremsur, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun, selst ódýrt. Uppl. í sima 41158. Til sölu Vauxhall Viva 71, þarfnast viðgerðar, gæti verið heppileg í varahluti, selst ódýrt. Uppl. í síma 972925 eftirkl. 19. Bronco 74. Til sölu Bronco 74, 8 cyl., sjálfskiptur. Bill í góðu ásigkomulagi. Skoðaður ’81, bein sala. Uppl. í síma 76500 og 40143 eftirkl. 19. Til sölu Cortina 1600 árg. 75. Fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma71996. Til sölu Willys árgerð ’53 (gamla lagið) upphækkaður á nýjum Lapplander dekkjum, 6 cyl. Chevrolet vél með transistor kveikju, þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar fyrir skoðun. Verð 35 þúsund. Uppl. í síma 16786. VW—Volvo. Til sölu er Volkswagen 1300 árg. 72. Góður bíll á góðu verði, aðeins kr. 9.000. Einnig Volvo station Grand Luxe árg. 74, sjálfskiptur með vökva- stýri. Góður bill. Bíla- og Vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Bronco árg. 70. Til sölu Ford Bronco árg. 1970, 6 cyl., nokkuð góður bill. Uppl. í síma 30471 eftirkl. 19. VW 1300 árgerð 70, skoðaður ’81, til sölu. Sumar- og vetrardekk, góð vél. Selst ódýrt. Uppl. 1 sima 33970. Til sölu fyrir veturinn 6 tonna 2ja hraða rafmagnsspil fyrir jeppa, með eða án stuðara fyrir Bronco. Einnig 5 stk. 35 x 15 Monster Mudder dekk á krómfelgum. Uppl. í síma 31025. Til sölu stórglæsilegur Bronco Sport, 8 cyl., beinskiptur í gólfi, árg. 73. Svartur, nýsprautaður og með nýjum hliðum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 31025. Til sölu er Chevrolet Nova, tveggja dyra, árgerð 72, 8 cyl., sjálf- skiptur með öllu, góður bíll. Uppl. í síma 25125 í dag og næstu daga. Tii sölu Malibu Classic, lítið ekinn, vel með farinn. Uppl. í síma 40209._______________________________ Datsun 120 Y til sölu, árg. 76. Skipti á minni bíl möguleg. Úppl.ísíma 51028. Til sölu Mazda RX 4 árgerð 76. Ekinn 59 þús. km. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 99-2268 eftir kl. 19ákvöldin. Til sölu Toyota Crown árg. 70, tilvalinn fyrir laghenta, þarfnast við- gerðar, góður miðað við aldur. Uppl. í síma 92-3411. Subaru pickup árg. 78, rauður að lit, nýtt lakk, nýryðvarinn, ný, grófmynstruð dekk, einnig 4 sumar- dekk, sérlega glæsilegur dekurbíll. Uppl. ísíma 92-2169. Til sölu Benz disilvél með gírkassa í góðu lagi. Verð 5000— 6000 kr. Uppl. í sima 99-3275 eftir kl. 19. Til sölu Mazda station 74 nýskoðuð. Uppl. í síma 75332 eftir kl. 18. Til sölu Datsun 100 A árg. 75, verð 29.000, góð kjör, skipti koma til greina. Uppl. í síma 33921 frá 19 til 22. Mustang. Til sölu Mustang Mach I. árgerð 71. Vél 429 SCJ, 4ra gíra beinskiptur, ekinn aðeins 37 þúsund mílur. Uppl. í síma 50675 eftir kl. 18. Til sölu rauður Citroen 4 CV braggi, árgerð 73, vél í góðu lagi, skoðaður ’81. Uppl. í síma 18897 eftir kl. 20. Til sölu Datsun 180 B, árgerð 77, ekinn 44 þúsund, góður og fallegur bíll. Sílsalistar, hlíðfargrind, góð dekk, verð 56 þúsund, eða skipti á Volvo 78. Uppl. í síma 75502 eða 51803. Til sölu Barracuda Formúla S ’69. Nýupptekin vél og fleira. Ekki fullkláraður. Uppl. í síma 51493 eftir kl. 18. Ford Transit dísil sendibíll, árgerð 73, til sölu. Vél og gír- kassi tekin upp í vor, bíllinn er með mæli. Verð 28.000 eða staðgreiðsla 23.000. Uppl. ísima 52880 eða Aðalbíla- sölunni, sími 15014. Moskwitch station sendibill, árgerð 73, til sölu, sæmilegur í útliti með nýtt lakk, góð vél. Verð 4000— 5000. Uppl.ísíma 52889. Til sölu Galant GL árg. 77, ekinn 71 þús. km. Uppl. i síma 92-7474. Óska eftir að kaupa Autobianci, árgerð 77 til 78, með 16.000 kr. útborgun og rest á örggum greiðslum. Uppl. 1 síma 78540 og 39567 eftir kl. 19. VW árgerð 74. Til sölu VW árgerð 74, verð 18.000, einnig til sölu á sama stað plötuspilari (Thorens 105). Uppl. í síma 12856. Til sölu á hálfu gangverði Morris Marina 1,8 L, fjögurra dyra, árgerð 74. Hann er bilaður en samt á- gætur bíll. Uppl. 1 síma 74658 eftir kl. 18. Morris Marina 74 til sölu, selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. í síma 73836 eftir kl. 19. Til sölu Dodge Weapon árg. ’54 meðgóðu 15 manna húsi, Trader dísilvél og 5 gíra kassa, bíllinn er skoðaður ’81 og í góðu lagi. Uppl. á Bílasölu Garðars í Borgartúni l,símar 19615og 18085. Til sölu Scout árg. ’67, með nýupptekna 273 vél, sjálfskiptur, á breiðum dekkjum, til sölu í heilu lagi eða pörtum, einnig Mini árg. 72, til niður- rifs. Uppl. isíma 33918 eftir kl. 19. Til sölu Toyota Mark II árg. 73, ekinn 133.000 km, þarfnast smávægi- legrar viðgerðar. Mjög gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 44206 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 616 árg. 77, beinskiptur, fjögurra dyra, toppbíll. Verð 56.000. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 33921 frá kl. 19 til 22. Chevrolet Nova 70 til sölu, er í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8154 eftir kl. 18. Til sölu VW 1303 árg. 73. Góður bíll. Verð krónur 13 þúsund, hlægilegt verð. Uppl. í síma 74729. Til sölu varahlutir I: Datsun 180 B 78, Volvo 144 70 Saab 96 73, Datsun 160SS77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73, Trabant Cougar ’67, Comet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17M 72: Bronco ’66, Bronco 73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant’72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil 72, Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73, Capri 71, Pardus 75, Fiat 132 77, Mini 74. Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.