Dagblaðið - 26.08.1981, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Willys.
Til sölu er Willys árg. ’65 8 cyl., 283
cub., Chevrolet vél, 4ra hólfa, 11 tommu
kúpling og sprengihelt kúplingshús, 4ra
gíra Mu.'cie gírkassi, afturhásing er
Spicer 44 ineö sérsmíðuðum öxlum og
Detroit tannhjólalassingu, framhásing
er Spicer 44 með sérsmíðuðum öxlum og
Power Lock diskalæsingu, drifhlutfall
er 4, 11, Jeppinn er allur endurnýjaður
Góð dekk. Verð 55—60 þús. Skipti
möguleg. Sími 53719 eftir kl. 18.
Mazda 616 árg. ’75
til sölu, fallegur bíll I góðu ástandi. Góð
dekk og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma
15193 eftir kl. 18.
Ford Maverick árg. ’70,
þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt
Uppl.ísima 92-1919 eftirkl. 17.
Rauður Austin Allegro árg. ’77,
til sölu, lítur vel út, smáskemmdur eftir
árekstur, útvarp og segulband fylgja
(ekki hátalarar). Verð kr. 25 þús. Uppl. í
síma 78486 eftir kl. 17.
Tilboð óskast
I frambyggðan Rússajeppa árg. ’67,
þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. I síma
51691.
Til sölu Volkswagen 412,
árg. ’73, sjálfskiptur, með beinni inn-
spýtingu. Nánari uppl. I síma 75843 eftir
kl. 20.
Willys Wagonecr árg. ’73,
8 cyl., sjálfskiptur, skipti koma til greina
ef það er bein sala. Uppl. I sima 52423
eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Norðurmýri.
Stór stofa til leigu frá 1. sept. Uppl. I
síma 16453 frákl. 14 til 19.
3ja herb. ibúð til leigu
á góðum stað í Árbæjarhverfi.
Leiguupphæð kr. 3000.00 pr. mán.
Fyrirframgreiðsla alveg nauðsynleg.
Tilboð sendist auglýsingadeild DB merkt
„Árbæjarhverfi 767”.
3ja herb. fbúð
til leigu í skiptum fyrir íbúð úti á landi.
Uppl. ísíma 76682.
Til leigu 2ja herb. ibúð
I Breiðholti (Hólunum). Einungis fyrir
barnlaus hjón eða par. Uppl. um
greiðslugetu og fleira sendist DB merkt
„Góð íbúð” fyrir laugardaginn 29.
ágúst.
Til leigu rúmlega 40 fermetra ibúð
í Ásgarði, samningstími 1 ár,
fyrirframgreiðsla. Ibúðin er laus 1. sept.
Tilboð með greinargóðum uppl. sendist
DB merkt „Ásgarður 887” fyrir laugar-
dag 29. ágúst.
Lúxus fbúð (sauna, bilskýli).
Ný tveggja herbergja íbúð á 3ju hæð til
leigu. Tilboð með uppl. um greiðslugetu
og fjölskylduhagi sendist afgreiðslu DB
merkt „Kaplaskjól”.
íbúð, 55 ferm, i tvfbýli
til sölu I Keflavík. Allt sér, stór lóð. Verð
150 þús. Útborgun 90—100 þús. Eftir-
stöðvar á hagkvæmum lánum. Uppl. I
símum 44462 og 92-3868.
Viljum leigja góða 2—3ja hcrb. íbúð
fullorðnum hjónum. Skilyrði að konan
vinni ekki úti og geti litið til með öðru
heimili I húsinu, lítil vinna, mjög lág
leiga. Tilboð sendist blaðinu fyrir 31.
ágúst merkt: Seltjarnarnes.
Akureyri-Rcykjavík.
Góð þriggja herbergja ibúð á Akureyri
til leigu í skiptum fyrir samsvarandi íbúð
I Reykjavík. Uppl. á auglþj. DB I síma
27022 eftirkl. 12.
H—637.
Til leigu l.september!
Góð tveggja herbergja ibúð I Breiðholti
efra, fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt
fjölskyldustærð sendist DB fyrir 28.
ágúst merkt: X—100.
Til leigu tveggja herb. íbúð
I Vestmannaeyjum í skiptum fyrir 2ja til
3ja herb. íbúð I Reykjavik (helzt I
Breiðholti). Uppl. I síma 78277.
BIAÐIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
LANGHOLTSVEGUR LÆKIR3.
Langholtsvegurfrá 50—122. Hrafhista, Austurbrún,
HÓLAR1. Kleifarvegur
Alftahólar, Arahólar, Suðurhólar.
RAUÐARÁRHOLT1.
Háteigsv., Meðalholt, Rauðarárstígur.
Húsnæði óskast
Óskum eftir
4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Höfum
góð meðmæli fyrir hendi ef óskað er.
Uppl. isíma 45378.
Tvær reglusamar námsstúlkur
í Fjölbrautaskólanum: I Breiðholti
vantar 2ja herb. íbúð eða l til 2 herbergi
og aðgang að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Góðri umgengni heitið.
Uppl. ísíma 99-1361 á kvöldin.
Hver gctur leigt
ungum manni eitt herbergi frá 1. sept.
Uppl. ísíma 93-6231.
Einhleypur iðnaðarmaður
óskar eftir húsnæði, einstaklings- til 3ja
herbergja ibúð. Uppl. gefur Jósef I síma
35635 milli kl. 8og 17.
Húseigendur athugið:
2 reglusamar systur í námi óska eftir 3ja
herb. íbúð eða sínu herberginu hvor.
Skilvisum greiðslum og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Erum á götunni 1. september. Uppl. I
sima 19587 og 85960.
Hjálp.
Ég er I 11 ára bekk Melaskóla. Mig og
mömmu vantar 2ja-3ja herb. íbúð í
vesturbæ svo að ég þurfi ekki að skipta
umskóla. Uppl. I síma 39881 eftir kl. 19.
Stúlka frá Akureyri,
sem ætlar í háskólanám í haust, óskar
eftir herbergi til leigu frá I. eða 15. sept.
Æskilegt að hafa aðgang að baði og
snarlaðstöðu. Mikil fyrirframgreiðsla.
Uppl. I sima 96-22763 e. kl. 19.
Barnlaus hjón
óska eftir að taka á leigu íbúð í mið-,
vestur-, eða austurbæ. Uppl. I síma
16164.
Tveir reglusamir bræður
úr Keflavík óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð strax í nágrenni Iðnskóla Reykja-
víkur eða Háskóla Islands, Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 92-
2605.
Óska eftir sérhæð,
raðhúsi eða einbýlishúsi á leigu. Góðri
umgengni heitið, leigutími ekki skemur
en 2 ár. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj.
DBeftir kl. 12.
H—865.
4 ungmenni utan af landi,
sem öll verða í skóla I vetur, óska eftir
3—5 herb. íbúð á leigu strax. Eru
reglusöm, róleg og áreiðanleg.
Meðmæli, fyrirframgreiðsla. Uppl. I
sima 78318.
Óska eftir herbergi,
helzt með sérinngangi. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. I síma 92-7400 eftir
kl. 18.
íbúð óskast á leigu
fyrir tvær reglusamar, 24 ára stúlkur
utan af iandi. öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. I síma 66287.
21 árs nemi
óskar eftir að leigja litla íbúð eða gott
herbergi með eldunaraðstöðu sem allra
fyrst. Uppl. í síma 20182.
Sjúkraliðanemi
og húsasmiður óska eftir íbúð. Öruggum
mánaðargreiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—710.
Reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð fyrir 20. okt
Þyrfti helzt að vera nálægt Land-
spítalanum, samt ekki skilyrði. öruggri
greiðslu og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
16077. H.S.Í.
Sjúkraliðar.
Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð
. eftir 1. sept. Uppl. I síma 96-22485 eftir
kl. 19ákvöldin.
Einhleyp kona
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1.
sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I síma 78128 og 84092.
Herbergi eða Iftil fbúð
óskast á leigu sem fyrst. Algjör reglu-
semi. Uppl. í síma 11931.
Takið eftir!
Systkin utan af landi óska eftir íbúð á
leigu strax I lengri eða skemmri tíma.
Má vera með húsgögnum. Eru á göt-
unni. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 36790.
Fullorðinn maður
sem vinnur hreinlega vinnu óskar eftir
herbergi og eldhúsi eða eldunaraðstöðu,
áríðandi f. 1. sept., á rólegum stað.
Borga vel fyrir húsnæði sem mér lízt á.
Vinsamlegast hringið í síma 13397 frá
kl. 8-18. Jón.
Tvö systkin utan af landi,
bæði I framhaldsnámi, óska eftir að taka
á leigu 3—4ra herb. íbúð í Reykjavík
eða nágrenni. Algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. I síma
34464 eftirkl. 17.
Óska cftir að taka á leigu
frá 1. sept., upphitaðan bílskúr eða
rúmgott herbergi til geymslu á hús-
gögnum. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022 eftirkl. 12.
H—080.
Rúmlcga þritugur maður
óskar eftir að taka á leigu herbergi með
baðaðstöðu. Skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 25573
eftir kl. 19ákvöldin.
Tveggja herbergja fbúð.
Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka
á leigu I eitt ár 2ja herb. íbúð á Reykja-
vlkursvæðinu. Áhugasamir vinsamleg-
ast hringi í síma 38590 á skrifstofutima.
I
Atvinnuhúsnæði
I
Óska eftir skrifstofuhúsnæði
á leigu, 40—80 ferm. Þarf að vera á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í slma
81920 milli kl. 9 og 18. Á kvöldin I síma
15069 og 44495.
Óska að taka á leigu bflskúr
með rafmagni og hita I ca. 1—2 mánuði.
Uppl. I síma 74658 eftir kl. 18.
Verzlunarhúsnæði
við aðalgötu í miðborginni til leigu, um
75 ferm. Umsækjendur hringi I auglþj.
DB í síma 27022. H—455.
I
Atvinna í boði
i
Starfskraftur óskast
matvöruverzlun hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 78200.
Óska eftir 1—2 smiðum
eða laghentum mönnum i uppslátt á
hæð I Keflavlk nú þegar. Uppl. i síma
92-3656 eftirkl. 19.
Vanan matsvein vantar
á Sandafell GK 82 sem fer á þorskanet
og síðan á síldveiðar. Uppl. um borð I
bátnum eða I síma 43678.
Verkamenn óskast:
Verkamenn vanir gatnagerð óskast til
starfa við undirbúning og lögn olíumalar
i Hvalfirði eftir mánaðamót. Uppl. hjá
Hlaðbæhf.ísíma 75722.
Stúlkur óskast
til matvælavinnslu og pökkunar i
vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43580
frákl. 13 til 15.
Viljum ráða vana verkamenn
og trésmiði strax. Uppl. í síma 28475 á
vinnutíma. ístak.
Hafnarfjörður.
Starfsstúlkur óskast í bakarí. Uppl.
sima 50480. Snorrabakarí.
Kona eða stúlka óskast
til að sjá um heimili í sveit, má vera á
hvaða aldri sem er. Uppl. I sima 27022
hjá auglþj. DB eftir kl. 12.
H-843.
Óskum eftir fólki
til verksmiðjustarfa strax. Uppl. ekki
veittar í síma. lspan h/f, Smiðjuvegi 7
Kópavogi.
Hlutastarf.
Óskum eftir að ráða sendil á vélhjóli.
Vinnustundir ca 8—10 á viku.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl.
veittar í síma 37410 kl. 4—7 í dag.
Hálfs dags vinna.
Óskum eftir að ráða mann eða konu til
léttra lagerstarfa. Hálfs dags vinna.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl.
veittar í síma 37410 kl. 4—7 í dag.
Starfsstúlka óskast strax.
Vaktavinna. Uppl. I síma 10292 og á
staðnum kl. 14—16 I dag. Fjarkinn,
veitingar, Austurstræti 4 Rvík.
Byggingaverkamenn.
Byggingaverkamenn óskast nú þegar.
Uppl. í síma 85062.
Vinnuvélstjóri.
Óskum að ráð mann á JCB beltagröfu
og loftpressumenn, einnig nokkra
verkamenn, vana röralögnum. Uppl. hjá
auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 12.
__________________________H-741
Smurbrauðsstúlka
stúlka og afgreiðslustúlkur óskast.
Vaktavinna. Uppl. á staðnum næstu
daga frá kl. 2 til 4. Veitingahúsið Gafl-
inn Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Veitingahúsið Lauga-Ás.
Starfsstúlka óskast strax. Uppl. á
staðnum, ekki I síma. Veitingahúsið
Lauga-Ás.
Stúlka vön afgreiðslu
óskast til starfa I söluturni nálægt
Hlemmtorgi nú þegar. Yngri en 20 ára
kemur ékki til greina. Þriskiptar vaktir.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 12.
H—653.
Maður óskast
á 10 tonna bát frá Húsavik. Þarf að vera
vanur beitingu. Uppl. I síma 96-41738
eftir kl. 20.
Hótelstörf.
Óskum að ráða starfsfólk til starfa á
hótelinu nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Helzt vant fólk, húsnæði á
staðnum. Hótel Borgarnes, sími 93-7119
eða 93-7219.
UPPL.
IS/MA 27022.
iBIAÐIB
Stúlkur óskast f grill,
vaktavinna. Uppl. I sima 41024.
Hafnarfjörður.
Starfsfólk óskast í matvöruverzlun I
Hafnarfirði. Bæði heilsdags og
hálfsdags, eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—762.
Starfskraftur óskast.
Starfskraftur, sem vanur er að
umgangast dýr, óskast stráx til
hreingerninga á Dýraspítala Watson.
Vinnutimi frá 9— 1. Uppl. í sima 76620.
Matvöruverzlun i Hlfðunum
óskar eftir ágreiðslustúlkumi hálfsdags-
störf. Gott tækifæri fyrir húsmæður í
nágrenninu til að vinna úti hálfan
daginn. Einnig vantar konu til ræstinga.
Allar nánari uppl. veittar i síma 34829.
Starfskraftur óskast
nú þegar til afgreiðslu og fleira. Uppl. á
staðnum, ekki i síma. Hlíðagrill, Suður-
veri, Stigahlíð 45.
Óskum að ráða duglegan pilt
I kjötafgreiðslu, aðeins snyrtimenni
koma til greina. Uppl. í síma 14504 milli
kl. 19 og 20 í kvöld.
Óskum eftir aö ráða
útlærðan blómaskreytingamann eða
konu hálfan daginn, frá kl. 9—1. Blóma-
verzlunin Garðshorn, v/Reykjanes-
braut, sími 40500.
Óskum að ráða
duglegar afgreiðslustúlkur I kjörbúð í
Austurborginni, ekki yngrii en 17 ára.
Uppl. I síma 14504 milli kl. 19 og 20 í
kvöld.
Afgreiðslumaður óskast
nú þegar í vörumóttöku. Framtíðar-
vinna kemur til greina. Uppl. í síma
84600.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í sjoppu, hálfsdags-
vinna. Uppl. I síma 33921 frá kl. 19 til
22.
Viljum ráða plötusmiði,
vélvirkja, rennismið og rafsuðumenn.
Vélaverkstæði J. Hinriksson Súðarvogi
4, símar 84677 og 84380.
Starfsstúlka óskast
til afgreiðslustarfa á kvöldvakt. Einnig
óskast smurbrauðsdömur og konur til
eldhússtarfa. Uppl. I síma 75906 eftir kl.
7 á kvöldin.
Ráðskona óskast
á gott sveitaheimlii á Austurlandi. Uppl.
hjá auglþj. DB fyrir mánudag 31. ágúst.
H—636.
Traktorsgröfumaður.
Óskum eftir að ráða mann á traktors-
gröfu, (Massey Ferguson), eingöngu
vanur maður kemur til greina. Allar
nánari uppl. á skrifstofu I sima 75722.
Vantar fólk til Gskvinnslustarfa,
ekið úr Keflavík. Fiskverkun Guðbergs
Ingólfssonar, Garði. Uppl. I síma 92-
7120.
Vanan gröfumann vantar
á Case 680 G, til afleysinga frá 10. sept.
(Má byrja fljótlega). Upplýsingar hjá
auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 12.
H—422.
Plastprent h/f Höfðabakka
óskar eftir að ráða fólk til verksmiðju-
starfa. Vaktavinna — Mötuneyti —
Kaupálag. Umsækjendur komið til við-
tals á morgun milli kl. 10 og 11.