Dagblaðið - 26.08.1981, Side 22

Dagblaðið - 26.08.1981, Side 22
Slmi 11475 Hann veit að (He knows You’re Alone) Æsispennandi og hroll- vekjandi ný, bandarísk kvik- mynd. Aöalhlutverkin leika: Don Scardino Caitlin O’Heaney íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. laugarAS Sim.3207S Amerfka „Mondo Cane" ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir þvi sem ,,gerist” undir yfirboröinu i Amcríku: karate-nunnur, topplaus bílaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvennao. fl., o. fl. íslenzkur textl Sýnd kl. 5, 9og 11 Bönnuð innan 16ára Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd. Sýnd kl. 7. Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og fjörug — og djörf — ensk gamanmynd i litum. Bönnuð börnum tslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. (The Hostage Tower) Nýjasta myndin sem byggö er á sögu Alistair MacLean sem kom út í íslenzkri þýöingu nú i sumar. Æsispennandi og viöburðarík frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams, Britt Ekland. Leikstjórí Claudio Guzman Bönnuð innan 12ára Sýnd kl. 5,9 og 11 Hlaupið (skarðið (Just a Gigalo) Afbragðsgóð og vel leikin mynd, sem gerist í Berlín, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liðs- foringjar gátu endað sem vændismenn. Aöalhlutverk: Davld Bowle, Kim Novak Marlene Dltrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 7. Bónnuðinnan 12ára Svik að leiðarlokum Lokahófið Tí^te ,,Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarík gaman- mynd sem gerir bíóferö ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. SIMI 18936 Tapað-fundið (Lost and Found) íslenzkur texti Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i Utum. Leikstjóri: Melvln Frank. Aöaihlutverk: George Segal, Glenda Jackson Sýnd kl. 5,9 og 11. Midnight Express (MHnaturtiraðlutinl Hin heimsfræga ameríska verðlaunakvikmynd i litum, sannsöguleg um ungan, banda- riskan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Endursýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bonnie og Clyde spennandi sakamálamynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum við metaðsókn. — Ný kópia i litum og isl. texta. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. fiumsfnlrMura- Apocalypse Now (Dómsdagurnú) Þaö tók 4 ár að Ijúka fram- leiöslu myndarinnar Apoca- lypse Now. Útkoman er tvi- mælaiaúst ein stórkostiegasta. mynd sem gerö hefur verið. Apocalypse Now hefur hlotiö óskarsverðlaun fyrir beztn kvikmyndatökn og beztu hljóðupptöku. Þá var hún valin beztu mynd ársina 19C0 af gagnrýnendum i Ðretlandi. Leikstjóri: Frauds Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Braudo :GNBOG» T5 19 OOO ----MlurA— Hugdjarfar stallsystur mnum Hörkuspennandi og bráðskemmtileg ný, banda- risk litmynd um röskar stúlkur i villta vestrinu. Bönnuð börnum. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9,11. Spegilbrot Spennandi og viöburöarík ný ensk-amerísk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, meö hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 9.05 og 11.05 Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Ævintýri leigu- bdstjórans hjörug og skemmtiieg, dálitiö djörf . . . ensk gamanmynd i litum, með Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hestaguðinn Equus (Equus) Bezta hlutverk Richard Ðurtons siðustu árin. Extrabladet. Leikurinn er einstæður og sagan hrífandi. Aktuelt. Leikstjóri: Sidney Lumet Aðalhlutverk: Richard Burton, Peter Firth Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. jBÆJARBÍð* kisnnri ’-.SJ,,,, 50184 Föstudagur 13. Martln Sbeen Robert Duvall Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Æsispennandi og hrollvekj-i andi ný bandarísk kvikmyndj í Utum. Aðalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd við geysi- mikla aðsókn viða um heim sl. ár. | Strangiega bönnuð börnum innan 16 ára. islenzkur texti. Sýnd kl. 9. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981. Útvarp Sjónvarp D Úran-235 er það efni sem knýr kjarnorkuver vfða um heim. Nú eru mikiar iikur til þess að þessi máimur sé að verða uppurinn. En ekki eru öii ráð þrotín. Menn hafa fundið upp annað efni sem getur komið i staðinn og haldið skrimslunum gangandi, en það er bæði krabbameinsvaldur og auðvelt er að hnoða úr þvi kjarnorkusprengjur — fæst f mörgum stærðum og litum. ERU ÚRANBIRGÐIR HEIMSINS Á ÞR01UM? —sjónvarp kl. 21,35: Hvað verður þá um öll kjamorkuverin? Nýjar lausnir sem valda krabbameini Efni þessarar myndar er e.t.v. ekki mjög brýnt fyrir okkur, a.m.k. ekki fyrr en öll fallvötn verða fullvirkjuð, kannski undir aldamótin. Um svipað leyti munu liklega ganga til þurrðar birgðir jarðar af efninu góða, úran- 235, sem nú knýr kjarnorkuver víða um heim. Hvað er þá til ráða í orku- málum? Lausnin er fremur einföld og virðist við fyrstu sýn bráðsnjöll. Fundin hefur verið upp ný tegund kjamaofna sem „brennt” getur úr- gangsefnum úr eldri kjarnaofnum en miklar birgðir eru til af því um allan heim, ýmsum til óþurftar og leiðinda. Úrgansefninu úran-238 verður fyrst að breyta í frumefnið plúton áður en það verður nothæft í nýju kjarnaofnana. Plúton hefur tvo meginókosti sem gera kosti þess að engu í sumra augum: Það er mikill krabbameinsvaldur og hægur vandi ér að búa til úr því kjarnork- sprengjur. Ekki er að furða þótt kunnugir vilji heldur binda trúss sitt við sólarorku. Framan af öldinni þótti úran gagnslaus málmur en eftir að leið til nýtingar á honum fannst varð hann svo vinsæll að enginn gaf sér tíma til að aðgæta ofneyzlu. Nú hafa menn opnað augun fyrir þvi að hann kann að verða uppurinn um næstu alda- mót, ef nýjar námur finnast ekki. (Það er svo sem mátulegt á þá). Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Myndin er frá BBC. - LKM Miðvikudagur 26. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa Cvavar rjpctc 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins- akri” eftír Kamalu Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskré. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Jean- Rodolphe Kars leikur á píanó Sex prelúdíur eftir Debussy. / Gérard Sousay syngur Þrjú lög eftir Henri Duparc. Dalton Baldwin leikur með á pianó. / Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Sellósónötu nr. 2 I g-moll op. 98 og Papillion í A-dúr op. 77 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Sagan: „Kúmeúáa, sonur frumskógarins” eflir Tibor Sekelj. Stefán Sigurðsson les eigin þýðingu (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétllr. Tilkynningar. 19.35 Áveltvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Elnsöngur. EUn Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson og Sigurð Þórarinsson. Guðrún Krist- insdóttir Ieikur með á pianó. b. Mannskaðinn á FJallabaksvegi. Frásaga eftir Pálma Hannesson rektor, um helför fjögurra manna haustið 1868. Sigurður Sigur- mundsson í Hvítárholti les. c. „Hvar er blærinn sem þaut i gær?” Þórunn Elfa Magnúsdóttir les nokkur ljóð eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. d. Eltt sumar á slóðum Mýramanna. Torfi Þorsteinsson frá Haga i Hornafirði segir frá sumardvöl í Borgarfirði árið 1936. Atii Magnússon les fyrri hluta frásög- unnar. e. Kórsöngur. Liljukórinn syngur íslensk lög undir stjórn Jóns Asgeirssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (23). 22.00 Hljómsveit Angelos Pinto leikur suður-ameriska dansa. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar. Grace Bumbry og Anneliese Rothenberg- er syngja atriði úr Orfeusi og Evridísi eftir Gluck með Útvarps- kórnum og Gewandhaus hljómsveitinni i Leipzig. Vadlav Neuman stj. 23.4$ Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhann Sigurðsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat I þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árna- dóttir les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Íslen9k tónlist. Gísli Magnús- son leikur Pianósónötu op. 3 eftir Árna Bjömsson. / Elisabet Erlingsdóttir, Guðný Guðmunds- dóttir og Kristinn Gestsson flytja „Sólarljóð”, tónverk fyrir sópran- rödd, fiðlu og píanó eftir Þórarin Jónsson. 11.00 Verslun og vlðsklpti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Friðrik Sófusson alþingismann um framkomið frumvarp um 3% þóknun handa fyrirtækjum og rekstraraðilum vegna skattinn- heimtu hjá launþegum og almenn- ingi. 11.15 Morguntónleikar. Jean-Pierre Rampal og Kammersveit Lois de Fromant leika Flautukonsert i F- dúr op. 10 nr. 5 eftir Antonio Vivaldi. / Clifford Curzon og féiagar í Vinaroktettinum leika Pi- anókvintett i A-dúr eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut 1 bláinn. Sigurður Sigurðar- son og örn Petersen stjórna þætti um ferðalðg og útilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins- akri” eftír Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýöingu sína (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Janos Starker og Julius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 i F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. H Sjónvarp Miðvikudagur 26. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður.. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.50 Dallas. Tíundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Eru úranbirgðir heintsins á þrotum? Framan af öldinni þótti úran gagnslaus máimur, en á sið- ustu áratugum hefur eftirspurn aukist gifurlega. Menn héldu, að þessi málmur myndi endast um ófyrirsjáanlega framtíð, en nú hefur komið í ljós aö hann kann að verða uppurinn um næstu alda- mót, ef nýjar námur finnast ekki. Heimildamynd frá BBC. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.