Dagblaðið - 16.09.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981.
I
21
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
»
i
Til sölu
9
Til sölu 14” járnsög,
þriggja fasa, súluborvél, með kælingu,
þriggja fasa, og rafsuðuvél, 300 a. Uppl.
í síma 53094.
Passap prjónavél,
lítið sem ekkert notuð til sölu. Uppl. í
síma 76243.
Til söiu rafmagnsofnar
úr viðlagasjóðshúsi. Uppl. 1 síma 92-
1940._________________________________
Tii sölu unglingasvefnbekkur,
á sama stað til sölu burðarrúm. Uppl. í
síma 45683.
Til sölu notaðar
gangstéttarhellur 50x50, 25x50 og
sexkantar á hálfvirði. Uppl. í síma
31194.
Tii söiu Baldwin skemmtari.
Uppl. í síma 40167 eftir kl. 18.
Til sölu hvítur
Indesit isskápur 60xl40cm, kr. 1.600,
svarthvítt sjónvarp, kr. 200, palesander
sófaborð, kr. 100, 3 svefnbekkir, 70 kr.
stk. Uppl. ísíma 15924.
Nú er tækifærið.
Vegna brottflutnings af landinu er til
sölu sem nýr ísskápur og frystiskápur í
lit, seljast á hálfvirði. Einnig 2 stk.
kommóður, 3 stk. náttborð og fl., selst á
gjafverði. Uppl. í síma 99-3958 eftir kl.
20 þessa viku.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð,
sófasett, borðstofuborð, skenkir,
stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími
13562.
Til sölu Candy þvottavél,
Blaupunkt sjónvarp 23” svarthvítt. Tvö
stykki léttir skilrúmsveggir, ca
1,60x2,00 úr hnotu, Philips ísskápur,
millistærð, rúm á sökkli (fura) með dýn-
um. Selst ódýrt. Sími 75328 eftir kl. 18.
Barnabilstóll
til sölu. Uppl. í síma 77061 eftir kl. 19.
t búöina,
bílskúrinn eða geymsluna. Hillurekkar,
afgreiðsluborð, kjötvinnsluborð klætt
ryðfríu stáli. Peningakassi og tréhillur
með Ofnasmiðjufestingu. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 11780 og 34829.
Til sölu svarthvftt 22”
sjónvarp, sem nýtt, Kenwood
uppþvottavél og kvenreiðhjól. Uppl. í
sima 92-1159.
Til sölu hlaðrúm
,og karlmannsreiðhjól 27” á kr. 600.
Uppl. ísíma71127.
Herraterylene buxur
;á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34. Sími 14616.
1
Óskast keypt
9
Gamall ódýr vatnabátur
óskast. Uppl. í síma 34729 eftir kl. 18.
Óska eftir kæliborði,
lengd 2—2 1/2 m. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—548.
Skólastrákur
óskar eftir skrifborði á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 81115 eftir kl. 17.
Super 8 filmur.
Óska eftir að kaupa Super 8 kvikmynda-
filmur með tali eða án. Uppl. 1 síma
38365.
Kaupum lopapeysur.
ISULL, Aðalstræti 8. Sími 21435. '
Halló, halló,
bílapartasalar um allt land. Vantar
vinstri (styttri) afturöxul, grennri
gerðina, í Bronco ’66-’77. Vinsamlegast
hringið í síma 53420 að kvöldi til.
1
Verzlun
9
Kaupum vel með farnar
íslenzkar bækur og skemmtirit, einnig
vasabrotsbækur á Norðurlandamálum,
sömuleiðis erlend blöð, svo sem Hustler
Hnawe, Club, Penthouse, Men only,
Tru detective, Rapport og fleiri. Forn-
bókaverzlun Kr. Kristjánssonar,
Hverfisgötu 26, sími 14179.
1
Fyrir ungbörn
9
Til sölu tviburakerruvagn
(brúnn) og tveir kerrupokar. Uppl. í síma
92-2028.
Til sölu tveir kerruvagnar,
burðarrúm og barnastóll. Uppl. í síma
43602.
Eins árs Silver Cross
barnavagn til sölu, einnig barnakojur úr
tré, 160x63. Uppl. í síma 53517 eftir kl.
16.
1
Fatnaður
9
Útsala. — Útsala.
Barnaflauelsbuxur, gallabuxur og
bómullarbuxur frá 90 krónum, kven
buxur frá 160 krónum, herraterylene-
buxur, 170 krónur, galla- og flauels
buxur fyrir fullorðna, 150 krónur,
vinnuskyrtur, 52 krónur, efnisbútar á
góðu verði og margt fleira á mjög góðu
verði. Buxna- og bútamarkaðurinn,
Hverfisgötu 82. Sími 11258. Sendum
gegn póstkröfu.
9
Heimilistæki
9
Tilsölu notuð
Kenwood hrærivél með hakkavél og
blandara. Tækifærisverð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—280.
Gamall Philco isskápur
til sölu, hæð 1,45, breidd 68 cm. Verð
500 krónur. Uppl. í síma 74558 eftir kl.
19.
Notuð þvottavél
til sölu. Uppl. 1 síma 66726.
Til sölu
Westinghouse þvottavél og þurrkari.
Vel með farið. Einnig Candy uppþvotta-
vél. Uppl. í síma 25363 eða 77814 eftir
kl. 18.
1
Húsgögn
Antik sófasett
til sölu með fylgihlutum. Bæsað borð og
5 stólar á 2.300 kr., snyrtiborð á 600 kr.
og hjónarúm á 400 kr. Uppl. í sima
75364.________________________________
Nýlegur svefnbekkur með rúmfata-
geymslu
til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 40637.
Nýlegir, þrír stólar
(sænskir) með háum bökum til sölu, 300
krónur stk. Hverfisgata 41 eftir kl. 16.
Vegna ibúðaskipta
er til sölu símaborð, húsbóndastóll og
bólstraður stóll. Uppl. í síma 84705 í dag
og næstu daga.
Til sölu húsgögn
1 unglingsherbergi: rúm með skúffum,
skrifborð, stólar og tvær
hillusamstæður, allt samstætt. Uppl. í
síma 38024.
Sófasett og borð
til sölu. Uppl. í síma 83069.
Halló.
Við erum 2 skólastúlkur, utan af andi,
við nám í Reykjavík, vorum heppnar og
fengum íbúð. Nú vantar okkur sitt lítið
af hverju inní íbúðina til að gera hana
vistlega fyrir lítinn pening og eitt af því
er svarthvítt sjónvarp og ísskápur. Átt
þú eitthvað sem þú mátt missa? Sími
77119.
Til sölu vel með farið
borðstofuborð og 6 stólar úr tekki, verð
2000 krónur. Uppl. í síma 77203 eftir kl.
15.
Spira svefnbekkur óskast.
Uppl. í síma 22464.
Hjónarúm.
Til sölu hjónarúm með áföstum nátt-
borðum og með ryðbrúnum bólstruðum
höfuðgafli. Palesander, 9 ára og vel með
farið. Uppl. í síma 72138 eftir kl. 5 á
daginn.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
furusvefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahilla og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður og for-
stofuskápar með spegli og margt fleira.
Gerum við húsgögn, hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
8
Teppi
9
Filt teppi, 160 femetrar
til sölu, nær ónotað. Uppl. í síma 8242J
ádaginnfrá kl. 9 til 18.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
C
Pípulagnir -hreinsanir
)
* - -W
Éí
Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Strfluþjónustan
j Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíf lur
ur vöskum, wc rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla
plönunt og aðrar lagnir. Nota lil þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. raf
magnssnigia o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 16037.
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og
hoiræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öil
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
S
S
Leigjum út
stálverkpalla, álverkpalla og
álstiga.
Pallar hf.
Verkpallar — stigar
Birkigrund 19
200 Kópavogur
Sími 42322
MURBROT-FLEYGCJN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYÍCLAUST
! KJARNABORUN!
Ifjeil Hardanon,Vflal«lga
SIMI 77770 OG 78410
LOFTPRESSUVIMIMA
Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
S
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
c
TÆKJA- OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 - Simer 77620 - 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæia
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
1
Ljósavél,
31/2 kílóv.
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARIMBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882. ’
Leigjum út:
TRAKTORSPRESSUR
—FLEYGHAMRA
—BORVÉLAR
-VELALEIGA
ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81585 OG 82715
OG GRÖFUR
— NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR 120-150-300-400L
SPRAUTIKÚNNUR
KÝTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RÚSTHAMAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
LJÓSKASTARI
HAÞRYSTIDÆLUR
JUDARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HITABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJÓLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBILAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum að okkur allar viögerdir á húseignum, stórum
5em smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
ALLTI BILINN
Höfum úrval hljómtækja i bilinn.
Ísetningar samdægurs. Látið fagmenn
vinna verkið. önnumst viðgerðir allra
tegunda hijóð- og myndtækja.
EINHOLTI 2. S. 23150.
RADIO - VERKSTÆÐI
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími
21940
MBW
irjálst, óháð dagblaó