Dagblaðið - 28.09.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1981.
21
T0 Bridge
Þá er það spilið frá föstudeginum.
Borgarkeppni Stokkhólmur-Helsinki.
Þá vann Finninn Stahre 4 hjörtu á spil
s/n. Suður gaf. Allir á hættu.
Kokduk
A 53
t? G1097
> ÁG64
* G73
Austuk
Vesu k
* ÁG1074
'7 ekkert
o D10752
* Á96
A 962
. K432
0 93
* D1052
Suouk
A KD8
ÁD865
: K8
* K84'
Svíarnir kunnu, Sundelin og Morath,
með spil n/s. Morath opnaði í suður á
sterku laufi. Finninn í vestur sagði 1
hjarta — kerfissögn sem austur
gleymdi því hann sagði 2 hjörtu við
dobli norðurs. Suður sektardoblaði.
Vestur sagði 2 spaða og eftir pass
norðurs breytti austur í 3 hjörtu. Suður
doblaði og þreyttur spilari í vestur
sagði pass. Lokasögnin.
Sundelin í norður spilaði út hjarta-
gosa, síðan spaða. Drottning og vestur
drap á ás. Spilaði spaða áfram. Morath
drap á kóng og Sundelin trompaði
næsta spaða. Þá þrisvar tromp. Staðan
var þannig. Suður átti síðasta slag.
Nokpi -r
* --
VW|„ - AG64
A' ■ *G7
- -
0- D1075
*Á9
Au>tur
A '
O 93
*D1052
-6
0 K8
*K84
Morath tók nú slag á hjartasex.
Vestur í kastþröng. Kastaði laufníu.
Morath spilaði þá litlu Iaufi. Vestur átti
slaginn á laufás en Svíarnir síðustu
fjóra lagina. Vestur fékk slagina á
ásana sína tvo. Vörnin vann því fimm
hjörtu. 7 niður eða 2000 til Stokkhólms
eða 16 impar.
Á skákhátíðinni í Hamborg í V-
Þýzkalandi í ár urðu tveir Svíar í efstu
sætunum, Mats Sjöberg efstur og
síðan Schneider, Rudulov þriðju, þá
Ákesson, sænski EM meistari pilta,
og búlgarski stórmeistarinn Kirov.
Neðar urðu svo stórmeistararnir
Westerinen, Ostojic og Spassov. Á
mótinu kom þessi staða upp í skák
Stein, sem hafði hvítt og átti leik og
Backwinkel.
15. Rxf6+ —gxf6 16. Bxh7+! —
Kg7 17. Bh6+ ! — Kxh7 18. dxe5 Hg8
19. Dh5 — Hg6 20. Hh3 — Kg8 21.
Bg7! gefið.
Leiðakortumbúðina
Sem leiðakort er þetta afskaplega lítið tæmandi.
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kdpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apdtek
Helgar-, kvöld- og naeturþjónusta apóteka í
Reykjavik vikuna 25. september til 1. október.
{Reykjavikurapótek: næturvarzla frá kl. 22—9 f.h.
’virka daga, en til kl. 10sunnudagsmorgna.
Borgarapótek: kvöldvarzla frá kl. 18—22 virka
daga, laugardaga frá kl. 9—22.
Hafnnrfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrl.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá II —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l
síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarflstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Hvað meinarðu með að við gerum aldrei neitt saman?
Við vorum að borða kvöldmatinn saman.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Netur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkvíliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966.
ffeimsökiiartlmi
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30-'
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
HeiUuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FefllngardeUd: Kl. 15—16og 19.30-20.
Fefllngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppupitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshellfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.3Q.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alia daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VlstheimillO Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14—15.
Söfnln
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKDR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí;
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
-Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagshcimilinu er opiö
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSlfA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkúm er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, A sgarfli
vlfl Suðurgötu: Haiidritasýning opin þriðjudaga,’
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. septembcr.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þrifljudaginn 29. september.
Vatnsberinn (21. jan.-19.feb.): Rómantíkin er ótraust þessa
dagana og aðilar kröfuharðir. Þér er áfram um að ljúka erfiðu
verki. Óvænt boö ætti aö þiggja.
Fiskamir (20. feb.-20. marz): Þú kannt aö gera breytingu á í
kvöld og sleppa samkomu sem hefur verið fastur liður í langan
tíma. Smáhugkvæmni í innanhússskreytingu kemur út sem lista-
verk.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Vertu á veröi gegn óhöppum ef
þú ferð í feröalag. Ef þér er gert tilboð, athugaðu vel hvaö hangir
á spýtunni áöur en þú svarar.
Nautifl (21. april-21. mai): Sumir vina þinna hlæja aö hug-
myndum þínum um lög og reglur. Aö minnsta kosti hvað
peninga varöar þá kannt þú að verða sá sem síðast hlær.
Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Smávandkvæöi koma upp og
seinka þér til muna. Vinarbragð mun koma þér vel. Góöur dagur
f yrir sameiginleg átök.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Einhver sem ber hag þinn fyrir
brjósti ræöur þér heilt. Ef þú fylgir ekki ráðum hans, kann þig að
iðra þess síöar.
Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Einhver þér nákominn angrar þig
mikið. Reyndu aö hafa hemil á skapi þínu og leysa málið. Gott er
í kvöld að stinga af frá venjulegu umhverfi.
Meyjan (24. ágúst-23. scpt.): Fyrirfram ákveðinn hlutur fer ekki
eins og ætlaö var en útkoman verður hin skemmtilegasta. Þú
færð bréf og innihaldið kemur þér í gott skap. Góð hugmynd
fær hrós frá öðrum.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú viröist vera að hjálpa öðrum mikið
þessa dagana. Reyndu að komast hjá því að hugsa um hvað
annaö fólk hugsar um þig. Álit þitt er gott þessa dagana.
Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Það ætti að vera þægilegt and-
rúmsloft heimafyrir. Ástamálin eiga sín vandamál og ekki er
mjög gott að taka mikilvægar ákvarðanir þessa dagana. Vinur
þinn reynir að koma einhverju í kring.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú verður erfiður í lund þar til
þú lýkur ákveðnu verki. Bezta útkoman er að hella sér í verkiö og
klára það. Góður tími í félagslífinu.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Erfiður dagur framundan hjá
flestum í þessu merki, en útkoman ætti að verða góð. Einhver
þér nákominn hefur ákveðnar skoðanir á breytingum.
Afmælisbarn dagsins: Fjármálin virðast ekki ætla aö veröa
nægilega góð fyrri hluta ársins. Síðar meir lagast þau mjög. Þetta
þýðir mikla vinnu, en er þess virði. Vinátta blossar upp í
rómantík, en endist ekki lengi.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastreti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laygardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selljarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri. simi’
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og.um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allf.n sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aðfá aðstoð borgarstofnana.
Minningsrspjöltí
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftírtöldum stöðum:
Ðókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Ðamaspitala Hringsins v/Dalbraut.