Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 18

Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1981. Veðrið Norflanáttin fer minnkandi um allt land, gott veflur vestaniands, hiti um ofla yfir frostmark. Vonzkuveflur á norflaustanverflu landinu og snjó- koma. Hœttir afl snjóa um Norflur- iand allt austur fyrir Akureyri. Bjart veflur sunnanlands, frost mest á Norflausturlandi -3, yflr frostmarki vestaniands. Kl. 6 voru í ReykjavBt norflvestan 3, úrkoma og 1, Gufuskálar norflaustan 1, skýjafl og 1, Galtarviti suflvestan 3, lóttskýjafl, 1, Akuroyri norflvostan 6, skýjafl, 0, Raufarhöfn norflnorflvest- an 8, snjókoma, -3, Dalatangi norfl- norflvestan 8, snjókoma, -3, Höfn norflvestan 8, skýjafl, -1, Stórhöffli norflnorflvestan 9,1 láttskýjafl, 0. ( Þórshöfn slydda, 2, Kaupmanna- höfn rigning og 8, Osló láttskýjafl, 0, Stokkhólmur rigning, 6, London rigning, 8, Hamborg súld, 10, París rigning, 11, Madrid láttskýjafl, 9, Lissabon láttskýjafl, 18, New York láttskýjafl, 16. Ólafur Kristján Ólafsson, til heimilis að Langholtsvegi 93, lézt 10. október 1981. Hann var fæddur 5. janúar 1954. Foreldrar hans voru Sigríður Guð- mundsdóttir og Ólafur Kr. Helgason. Ólafur var kvæntur Snjólaugu Sturlu- dóttur og átti með henni einn son. Ólafur Kristján tók stúdentspróf og fór síðan í viðskiptafræði við Háskóla ís- lands, jafnframt starfaði hann á endur- skoðunarskrifstofu N. Mancher. Útför Ólafs fer fram frá Dómkirkjunni í dag, 20. október, kl. 15.15. Guðrún Jónsdóttir, Stigahlíð 24, lézt 9. október 1981. Hún fæddist 26. febrúar 1899 að Sleif í Vestur-Landeyjum. For- eldrar hennar voru hjónin Jón Gislason og Þórunn Jónsdóttir, var Guðrún ein af tólf systkinum. Guðrún var gift Jóni Þorgeirssyni matsveini. Þau eignuðust þrjú börn. Guðrún verður jarðsungin í dag frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Blómasúlur Margar gerðir • ' Verðfrá 251.50 til 620.50 ^ hf. Siðumúla 31 QnfOfl Simi 39920. Ingunn Gisladóttir hjúkrunarkona og kristniboði lézt á Landspitalanum í Reykjavík, 8. október sl., 64 ára að aldri. Hún var fædd að Framnesi í Blönduhlíð, Skagafirði, þ. 20. apríl 1918. Ingunn tók alla tíð mjög virkan þátt í félagsstarfi KFUM og K og Kristniboðssambands íslands. Hún fór til hjúkrunarstarfa og trúboðs í Eþíópíu, árið 1955, þar sem hún bjó og starfaði nær samfellt í 14 ár. Eftir heimkomuna frá Eþíópíu, stundaði Ingunn hjúkrunarstörf, auk þess sem hún sinnti kristilegum málefnum hér á landi og erlendis. Árið 1977 réðist Ingunn í nýtt starf serrr safnaðarsystir hjá söfnuði Hallgrímskirkju og sinnti því nær óslitið til síðasta dags. Ingunn var búsett að Háaleitisbraut 49. Hún verður jarðsungin í dag, 20. október, frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Ólöf Björnsdóttir, Elliheimilinu Grund, áður Háaleitisbraut 85, lézt laugardaginn 17. október. Guðmundur V. Ragnarsson bóndi, Hrafnabjörgum, Arnarfirði, sem and- aðist i Borgarspítalanum 9. október sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 21. október kl. 13.30. Elísabeth Pálsdóttir Malmberg, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði, fimmtudaginn 22. október 1981 kl. 3 síðdegis. Kristjón í. Kristjánsson, fyrrum bif- reiðastjóri, Skipholti 24, andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði 18.október. Svanhildur Þórðardóttir frá Votmúla, til heimilis að Háaleitisbraut 115, verður jarðsungin frá Háteigskirkju miðvikudaginn 21. október kl. 13.30. Þorsteinn Birgir Egilsson, Búlandi 16, verður jarðsunginn miðvikudaginn 21. október kl. 10.30 frá Fossvogskapellu. Páll Hallbjörnsson, Leifsgötu 32, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 22.október kl. 13.30. Magnús Símonarson frá Stóru-Fellsöxl verður jarðsunginn frá Innra-Hólms kirkju fimmtudaginn 22. október kl. 14.30. Kristinn Helgason, sem lézt 13. október, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju, föstudaginn 23. október kl. 15. Anna Lilja Guðmundsdóttir, Borgar- holtsbraut 72 Kópavogi, andaðist 17. október. Jarðarförin auglýst síðar. Sólborg Guðríður Bogadóttir, fyrrver- andi yfirhjúkrunarkona, lézt á Sjúkra- húsi Akraness föstudaginn 16. október. Helgi Þorgilsson frá Þórshamri, Sand- gerði, Háholti 15 Keflavík, lézt þann 16. október. Árni Beck, vélstjóri, andaðist í sjúkra- húsi í Newcastle laugardaginn 17. október. Björn Snæbjörnsson, stórkaupmaður, Barmahlíð 31 Reykjavík, lézt að heim- ili sínu 17. október. Knattspyrnudeild Fylkis Uppskeruhátíö meistara- og 1. og 2. flokks knatt- spyrnudeildar Fylkis verður i Rafveituheimilinu föstudaginn 23. október nk. og hefst kl. 22. Mætum ÖU. Bridgedeild Skagfirðingafólagsins Bridgedeild Skagfirðingafélagsins hefur vetrarstarf með því að spila tvímenning í dag kl. 19,30, í Drangey Síðumúla 35. Gamlir og nýir spilarar velkomnir. Félagsvist í Hallgrímskirkju Félagsvist í félagsheimili Hallgrímskirkju verður >*piluð í kvöld ki.20.3020. október til styrktar kirkju- byggmgarsjóði, spilað er annan hvern þriðjudag á sama stað og sama tíma. Kvenfélagið Seltjörn heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld 20. október kl. 20.30 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Alheimsbragur kominn á útvarpsfréttirnar Ekki veit ég gjörla fyrir hvaða aldursflokk finnska myndin, sem var á skjánum í gærkvöldi, var sniðin. Ég veit hins vegar að ungti’, miðaldra og gömlu fólki þótti ekki gaman að henni. Þetta var ósköp falleg mynd, — en Finnar eru þekktir að öðru en að búa til skemmtilegar sjónvarps- kvikmyndir. En auðvitað á sjónvarpið ekki alltaf að vera skemmtilegt. Menn geta bara fengið sig tengda við eitthvert videóið — og málinu er bjargað. Ekki er hægt að sleppa því að minnast með stolti á hve fréttirnar í útvarpinu eru orðnar með miklum alvörusvip. Útvarpið er nú komið með fréttaritara út um allan heim og virðast þeir fylgjast vel með öllu sem er að gerast í kringum þá. Ekki sakar að margir af þessum bráðsnjöllu fréttamönnum, eru fyrr- verandi samstarfsmenn af DB og Vikunni. Það hlaut líka að vera, þegar fréttamennskan batnaði eitthvað að ráði, að það væri „okkur” á DB og Vikunni á einhvern hátt að þakka! Svo er það Morgunvakan hans Páls Heiðars. Eins og mér hefur allt- af fundizt Páll Heiðar frábær út- varpsmaður og þættir hans bera af öðrum, get ég ekki að því gert en mér finnst Morgunvakan á rammvitlaus- um stað í dagskránni. Það væri nærri skárra að láta hann byrja klukkan S6X. ' Þá væri hægt að hlusta á þáttinn yfir rólegum morgunmat í stað þess að gera það á þeytingi, þegar á að mæta til vinnu klukkan átta. Vestan- hafs byrja þeir með sjónvarpsþátt í morgunsárið, Góðan daginn Ameríka. Þótti þetta með eindæmum lélegur timi (held. ég megi segja að þátturinn byrji klukkan sex), en gæinn sem stjórnaði þættinum sló i gegn, og nú er þetta orðinn einn af alvinsælustu þáttunum þar í landi. Þátturinn er sýndur um gjörvöll Bandaríkin, svona fyrir allar aldir. Fólk drífur sig einfaldlega eldsnemma á lappir til þess að sjá þáttinn, þar sem stjórnmálamenn og alls kyns fólk er dregið fram úr rúminu með stírurnar í augunum til viðræðu! Þetta gera menn áður en haldið er til vinnu. Ég nefni þetta aðeins hér til að benda á, að þáttur sem er eldsnemma morguns á rétt á sér, en það verður að vera hægt að sinna því að hlusta á hann. En svona í leiðinni ætla ég að kvarta yfir einu atriði í Morgunvöku, sem mér finnst að betur mætti fara. Það er þegar verið er að tína fréttir úr blöðunum. Mér finnst að það verði að velja fréttir sem eru aðeins í einu blaðinu, það er „skúbb” dagsins. Ég tók t.d. eftir því í morgun, að Tímafrétt dagsins um fólkið, sem bjargað var úr brennandi bíl í gær, var skúbb Vísis í gær! Sú frétt var hins vegar ekki tekin úr því blaði. Ég hef oft tekið eftir þessu áður, þó ég muni ekki í augnablikinu annað dæmi. Ætli slík upptalning sé ekki hugsuð þannig í upphafi, þótt ekki sé farið betur eftir því en gert er. Páll er líka einum of „tense” gagnvart Guðrúnu Birgisdóttur. Ef henni verður á að mismæla sig er hann kominn alveg eins og gammur yfir hana! Stilltu þig, Páll Heiðar. -A.Bj. Davíð hætturvið Davíð Scheving Thorsteinsson er fallinn frá hugmyndum um að bjóða sig fram í varaformannskjöri á lands- fundi Sjálfstæðisflokksins. Mikil hreyfing var kringum Davíð um helgina og hann talinn „heitur” eins og DB skýrði frá í gær. En endanleg ákvörðun liggur nú fyrir. -HH. Eldur áEinimel Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt að Einimel kl. rúmlega 22 í gærkvöldi. Þar kom í ljós að eldur var i baðher- bergislofti og hafði kviknað í út frá rafmagni. Aukalið var kallað á staðinn og rifið gat á loftið. Fljótlega tókst að ráða niðurlögum eldsins, en mikill reykur myndaðist. Talsvert tjón varð á húsinu. -JH. Ofvitinn tveggja ára Fáar sýningar eftir 1 kvöld (20. okt.) verður Ofvltlnn 2ja ára á fjölum Leikfélags Reykjavikur I Iðnó. Á tveimur árum eru 80 ára er i dag, þriðjudaginn 20. októ- ber, Guðjóna Guðjónsdóttir, Klepps- vegi 54 Reykjavík. Eiginmaður hennar er Jóhann Hjaltason fyrrv. kennari og eiga þau fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16. sýningar orönar 167 talsins og áhorfendur um 37 þúsuncl. Þessi sýning er því þegar komin í hóp vin- sælustu sýninga leikhússins frá upphafi. Vert er að taka fram, að vegna mikilla þrengsla í húsakynnum Leikfélagsins og sökum þess að nauðsynlegt er að koma að nýjum verkefnum, verður ekki unnt að hafa nema örfáar sýningar í viðbót á OFVITANUM; þannig að fólki er bent á að missa ekki af þessu síöasta tækifæri að sjá sýninguna. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur námskeið í glermálun ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá Sigríði í sima 32756 og Björgu i síma 33439. Síðustu sýningardagar hjá Veturliða í Gallerí 32 Veturliði Gunnarsson listmálari er þessa dagana með litla sýningu í Gallerí 32, nýjum sýningasal til húsa að Hverfisgötu 32, þar sem einnig er rekið fyrirtækið Rammasmiðjan. „Ákaflega hentugur salur fyrir litlar sýningar,” sagði listamaðurinn í samtali við blaðamann DB, „lítið, ódýrt og mjög centralt.” Á sýningu Veturliða eru 47 litlar oliukritar- myndir. Þegar eru 22 þeirra seldar. „Þrátt fyrir að ég byði hvorki gömlum viðskiptavinum, vinum né vandamönnum og móðgaði þannig allan hópinn,” sagði Veturliði. „Sýninguna bar svo brátt að og hún er svo ódýr í sniðum, að ég sá ekki ástæðu til að spandera dýrum boðskortum. í febrúar verð ég með sýningu á Kjarvalsstöðum, og þá mega ýmisr eiga von a að fá kort í hausinn.” Sýningu Veturliða að Gallerí 32 lýkur um helgina. Hún er opin daglega milli klukkan 14 og 22. Veturliði Gunnarsson i Galleri 32 með eina af myndum sfnum. DB-mynd: Einar. GENGIÐ Gengisskráning nr. 199 — 20. október 1981 kl. 09.15. Ferflamanna gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 7,662 7,884 8,452 1 Sterlingspund 14,106 14,146 15,560 1 Kanadadoliar 6,383 6,402 7,042 1 Dönsk króna 1,0712 1,0743 1,1817 1 Norsk króna 1,2970 1,3007 1.4307 1 Sœnsk króna 1,3894 1,3934 1,5227 1 Finnsktmark Tj437 1,7487 1,9235 1 Franskur franki 1,Í3737 1,3777 1,5154 1 Belg.franki 0,2056 0,2062 0,2268 1 Svissn. franki 4,1360 4,1479 4,5626 1 Hollenzk florina 3,1245 3,1334 3,4467 1 V.-þýzktmark 3,4490 3,4589 3,8047 1 itöisk Ifra < 0,00649 0,00651 0,00716 1 Austurr. Sch. 0,4924 0,4938 0,5431 1 Portug. Escudo 0,1194 0,1198 0,1317 1 Spánskur peseti 0,0808 0,0810 0,8091 1 Japansktyen 0,03307 0,03316 0,03647 1 (rsktDund 12,225 12,260 13,486 SDR (sérstök dráttarréttlndi) 01/09 8,8695 8,8949 Sfmsvari vagna gangistkránlngar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.