Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 28

Dagblaðið - 20.10.1981, Síða 28
Fanginn sem strauk af Litla-Hrauni fyrír viku: HELT TIL KAUPMANNA- HAFNAR Á LAUGARDAG UNDIR FÖLSKU NAFNI —ætlar þaöan til Bandaríkjanna „Við höfum heyrt um að hann sé farinn úr landi en ekki fengið það staðfest,” sagði Þorsteinn Jónsson hjá dómsmálaráðuneytinu í samtali við DB í morgun. Eins og DB skýrði frá í gær hefur fanga af Litla-Hrauni verið saknað frá því á miðvikudag i siðustu viku. Maðurinn heitir Tryggvi Kristjánsson og er 21 árs. Hann hefur setið inni vegna síbrota og fíkniefnamisferlis. Dagblaðið hefur frétt eftir áreiðan- legum heimildum að Tryggvi hafi beðið um jarðarfararfrí skömmu áður en hann strauk en verið neitað um það. Hann mun í framhaldi af því hafa ákveðið að strjúka. Reyndi hann að breyta útliti sínu m.a. með því að raka af sér skeggið. Kona frá Stokkseyri mun hafa tekið hann upp í bíl sinn skammt frá Stokkseyri og bað Tryggvi um að fá að sitja í áleiðis til Reykjavíkur. Tryggvi mun hafa sagt konunni að hann hafi verið á Eyrarbakka en breytti því og sagðist koma frá Stokkseyri. Eftir heimildum DB fór Tryggvi þegar og keypti sér far til Kaup- mannahafnar undir fölsku nafni og hélt hann þangað sl. laugardags- morgun. Mun hann hafa tilkynnt fé- lögum sínum að hann færi þaðan til Bandaríkjanna og kæmi ekki aftur heim. Frímann Sigurðsson yfirfanga- vörður á Litla-Hrauni, sem veitir heimilinu forstöðu í fjarveru Helga Gunnarssonar fangelsisstjóra, sagði í samtali við DB í morgun að honum þætti ekki ólíklegt að Tryggvi hefði farið úr iandi. Sagðist hann þó ekkert um það vita. Frímann sagði að engar fréttir hefðu borizt til heimilisins um ferðir fangans og það væri alfarið í höndum lögreglunnar að reyna að hafa uppi á honum. -ELA. Öldungadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti: Langlundargeð kennara þrýtur 2. nóvember Fundur kennara við öldungadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti for- dæmdi í gær einhliða ákvarðanir launamáladeildar fjármálaráðuneyt- isins varðandi greiðslur fyrir kennslu i deildinni. Jafnframt segir í ályktun fund- arins að kennararnir sjái sér ekki fært að halda kennslu lengur áfram en til 2. nóvember að óbreyttu og tekið er frani að kennarar hafi sýnt mikið langlundargeð I viðræðum um-launa- grciðslur. Kennararnir benda á, að fyrir kennslu i öldungadeildinni sé nú minna greitt en fyrir kennslu í dag- skóla. Undirbúningur kennara fyrir kennslu sé þó hinn sami. Sé þetta bein aðför að kjörum kennara og að fullorölnsfræðslu í landinu. Bent er á í ályktuninni að öll kennsla í öld- ungadeild FB fari fram á helmingi styttri tima en i dagskóla, og hún sé öll uta-idagvinnumarka. Lögga þegar ég verö stór Ungir menn láía sig dreyma dagdrauma og ákveðajljótt hvað þeir œtla að verða þegar þeir verða stórir. Vinsœlustu stórfin eru án efa stórfflugmanna, slökkviliðs- manna og lögregluþjóna. Ef aö llkum lœtur œtlar þessi ungir maður að verða lögga. Hann heldur fagmunnlega um stýrið á hjólinu, svo vanir menn á lög- reglumótorhjólum gœtu verið stoltir af. DB-mynd Einar Ólason. Reynir AK18 sökk í mynni Reyðarfjarðar í gærkvöld: „Margt hjálpaðist að við aðleggja skipið á hliðina” —segir Öm Þorbergsson skipstjóri. Ekki liðu nema 10 mínútur þar til báturinn sökk, enáhöfninbjargaðistgiftusamlega ,,Það var vitlaiist veður þarna i gærþvöld, gekk á nieð miklum þviðum sem s.ennilega náðn 10—12 vindstigurn þegæ verst var,” sagðj Örn Þorbergsson, skipstjóri á Reyni AK 18, sem fórst undan Vattarnesi í Reyðarfirði um klukkan 20 í gær- kvöld. „Það var haugasjór þarna á smá- bletti og líkast til höfum við fengið á okknr brot, þó ekki mjög Stórt, þegar veðnrhamnrinn bættist vjð þefur það hjálpað fil yjð að leggja skipið á þlið- ipa. Við vornm meö fnllfermi af sild ep það var ekki um það að ræða að hillur brotnuðn hjá okknr ejps og oft hefur verið þegar skip hafa sokkið undir svipuðum kringumstæðum. Við hallann sem kom á skipið fór trossan útbyrðis og hjálpaði til við að ve|ta skipinn- Það er þvj augljóst að margt hefnr hjálpazt að við að leggja skipiðáhliðina.’’ Reynir AK 18 var rúmlega 140 rúmlesta skip og keypt frá Akranesi í snmar tjl Hornafjarðar- Voru eigend- umir ekki búnir að koma því í verk að skipta um pafn á skipinu, svo stutt hafði það verið í eigu þeirra. Níu manna áhöfn yar á skipinu og björgnðust allir í gúmbjörgnnarbáta. „Það vpru þrjú skip þarna skammj frá okkur og Þingnesjð varð fyrst á staðjnn- Það hafa vart liðið mikið meira en 10 minútur frá því skipið fór á hliðina þar til það sökk en það gekk klakklaust að koma áhöfninni í bát- ana.” Þinganesið hélt með áhöfnina inn til Norðfjarðar og gisti hún þar í nótt. -SSv. Srjálst, úháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 20. OKT. 1981. Tvö skip biðu afgreiðslu í Grundartangahöfn um helgina: „Sláturgerð” starfsmann- anna varð dýrkeypt — sólarhrings bið skips kostarJámblendi- félagið 3000 dollara ',,Það er rétt að hér urðu tafir úm helgina en að hluta til vegna þess að löndunarkrani bilaði hjá okkur,” sagöi Stefán Reynir Kristjánsson, fjármála- stjóri islenzka járnblendifélagsins, er Dagblaðið innti hann nánar eftir þeirri töf sem varð á afgreiðslu tveggja skipa, Grundarfoss og Fjallfoss, við Grundar- tangahöfn um helgina. Yfirvinnubann hefur formlega verið boðað að Grundartanga frá og með 25. þessa mánaöar en strax um síðustu helgi var óeðlilega mannfátt hjá verk- smiöjunni. Báru starfsmenn fyrir sig ýmsar annir heima fyrir, til að mynda sláturgerð ogannað þ'íumlíkt . Biðin er Járnblendifélaginu dýr því hver sólarhringur kostar um 3000 dollara. Lætur því nærri að tapið nemi um 12.000 dollurum þessa einu helgi. Ein meginástæðan fyrir óánægju starfsmannanna mun vera sú að þeir telja sig nú hafa orðið Iakari kjör en starfsmenn Álversins en í öndverðu voru kjör þeirra höfð til hliðsjónar er samið var við starfsmenn Járnblendi- félagsins. Að sögn Stefáns Reynis hafa samningaviðræður staöið yfir undan- fariö. -SSv. f5P rr SZ. Q. GttH £ B Vinningur vikunnar: Crown-sett frá Radíó- búðinni Vinningur I þessari viku er Crown-sett frá Radlóbáðinni, Skipholti 19. I vikunni verður birt, á þessum stað I blaðinu, spurning tengd smáauglýsingum Dag- blaðsins. Nafn heppins áskrifandg, verður slðan birt daginn eftir l smáauglýsingunum og gefst honum tœkifœri til að svara spurningunni. Fylgizt vel með, áskrifendur. Fyrir ntestu helgi verður einn ykkar glcesilegum hljómflutningstcekjum rikari. ■P* hressir betur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.