Dagblaðið - 31.10.1981, Síða 9

Dagblaðið - 31.10.1981, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981. Jóhann Hjartarson varð öruggur sigurvegari á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk á miðvikudag, hlaut 8 1/2 v. af 11 mögulegum. Bar- áttan í A-flokki stóð aðallega um 2. sætið, slíkir voru yfirburðir Jóhanns. Fyrir síðustu umferð hafði hann þegar tryggt sér sigurinn, hafði 8 v., en næsti maður, Sævar Bjarnason, var með 6 1/2 v. í síðustu umferð gerði Jóhann jafntefli við Júlíus Frið- jónsson og Sævar tryggði sér 2. sætið með jafntefli við Elvar Guðmunds- Um tíma leit þó ekki út fyrir að Jóhanni tækist svo auðveldlega að sigla burt með sigurinn. í 6. umferð gerði Sævar Bjarnason sér lítið fyrir og lagði kappann að velli og hafði þá aðeins hálfum vinningi minna ásamt Benedikt Jónassyni. í lok mótsins misstu þeir tveir hins vegar flugið. Sævar tapaði fyrir Jóhanni Erni Sigurjónssyni og Benedikt mátti þola sitt eina tap á mótinu, í 9. umferð, gegn Jóni Þorsteinssyni. Jóhann tefidi aftur á móti af miklu öryggi. { siðustu fimm skákunum krækti hann sér í fjóra v. og var vel að sigrinum kominn. Lokastaðan í A-flokki varð þessi: 1. Jóhann Hjartarson 8 1/2 v. 2. Sævar Bjarnason 7 v. 3. -4. Jóhann Örn Sigurjónsson og Jón Þorsteinsson 6 1/2 v. 5. Benedikt Jónasson6 v. 6. -7. Dan Hansson og Júlíus Frið- jónssonS l/2v. 8.-9. Elvar Guðmundsson og Sveinn Kristinsson 5 v. 10.-11. Arnór Björnsson og Björn Jóhannesson 4 v. 12. Björn Sigurjónsson 2 1/2 v. í B-flokki stóð slagurinn milli Guðmundar Halldórssonar og Stefáns G. Þórissonar, sem voru í nokkrum sérflokki. Guðmundur hafði betur á endanum, hlaut 8 v. af 10 mögulegum, en Sterfán hlaut 7 vinninga. Tapaði í síðustu umferð. Jón H. Björnsson og Óttar Felix Hauksson deildu sigrinum í C-flokki með 7 1/2 v. af 11 mögulegum. Jóni var úrskurðað 1. sætið á stigum. í 3. sæti varð Ágúst Ingimundarson með JOHANN SIGRAÐI Á HAUSTMÓH TR 7 v. og 4. Rögnvaldur G. Möller með 6 1/2 v. Sigurvegari í D-flokki varð Jóhann H. Ragnarsson með 8 1/2 v., eftir harða keppni við Stefán Þór Sigur- jónsson, sem hlaut 8 v. í 3.-4. sæti urðu Eggert Þorgrtmsson og Tómas Björnsson með 6 1/2 v. í E-flokki voru tefldar 11 úmferðir eftir Monrad-kerfi og sigruðu Þröstur Þórhallsson og Óskar Bjarnason (Óskar nr. 1 á stigum). Georg Páll Skúlason og Davíð Ólafs- son urðu efstir og jafnir í unglinga- flokki, 14 ára og yngri, með 7 1/2 v. af9mögulegum. Nokkrir „gamlir meistarar” settu sterkan svip á A-flokkinn að þessu sinni, menn sem lítið hafa tekið þátt í mótum hin síðari ár. Nægir að nefna þá Jón Þorsteinsson, Björn Jóhann- esson og Svein Kristinsson. Af þeim þremenningum kom Jón best út. Hann tefidi af miklum frískleika og átti margar nýstárlegar hugmyndir. Jafnvel í elstu afbrigðum skákfræð- innar tókst honum að feta ótroðnar slóðir. Ekki hafði hann þó alltaf árangur sem erfiði, eins og t.d. i eftir- farandi skák. Andstæðingur hans er hinn 15 ára gamli Arnór Björnsson, Norðurlandameistarinn í opnum fiokki, sem hlaut nú sina eldskírn í A- flokki. Arnór teflir skákina mjög vel og gefur Jóni aldrei færi á að rétta úr kútnum eftir tilraunastarfsemina í byrjuninni. HVÍTT: Arnór Björnsson SVART: Jón Þorsteinsson PETROVS-VÖRN. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 exd4 4. e5 Re4 5. Dxd4 Rc5? Ég er hræddur um að Jón hafi hreinlega gleymt að leika d-peðinu fram um tvo reiti, sem gefur svörtum hérumbil alveg jafnt tafl. Textaleik- urinn finnst ekki í bókunum . . . 6. Bc4 Re6 7. De4 Be7 8. 0-0 c6 9. Hdl Dc7 10. Bxe6! dxe6 11. Dg4 g6 (?) Svörtu reitirnir á kóngsvæng verða nú sem gapandi sár. 11. — 0-0 er auðvitað svarað með 12. Bh6, en svartur gat reynt 11. -Kf8, þótt sá leikur hafi einnig sfna galla. 12. Bg5 Bxg5 13. Dxg5 Rd7 14. Rc3 h6 15. Dh4g5 Annars kemur einfaldlega Re4 — d6+ með óþægilegum afleiðingum. 16. Rxg5 Dxe5 17. Rge4 Kf8 18. Hd3 f5 19. f4. 19. Dd8 + Kf7 20. Hxd7+ Bxd7 21. Dxd7 +, eða 20. — Kg6 21. Dc7 Dxc7 22. Hxc7 fxe4 23. Rxe4 færir hvítum vinningsstöðu, en leikur Arnórs er sist lakari. Hann hefur skemmtilegt framhald í huga. 19. — Dc7 20. Rc5! Kf7 Ef 20. —Rxc5, þá21. Df6+ og20. — Db6 er svarað með 21. R3a4 og vinnur. 21. Rxe6! Db6+ 22. Khl Rf6 Svartur verður mát eftir 22. — Kxe623. Hel + o.s.frv. 23. Rg5 + Kg6 24. Rf3 Hf8 25. Re5 + Kh7 26. Hd6 Dxb2 27. Hgl Kg7 28. Dg3 + Rg4 29. h3 Hf6 30. Hxf6 Kxf6 31. hxg4 fxg4 32. Dh4+ Kf5 33. Dh5+ Kf6 34. Df7mát. Að lokum skulum við renna yfir fjöruga skák sigurvegarans í B- flokki. HVÍTT: Guðmundur Halldórsson SVART: Hrafn Loftsson SIKILEYJARVÖRN. 1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 Þetta bragð er afar sjaldgæft og því hentugt til þess að koma and- stæðingnum á óvart. Hins vegar eru eflaust gildar ástæður fyrir því, hve það er litið teflt. 3. — dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bc4 e6 7. 0-0 Rf6 8. De2 Be7 9. Hdl e510.h3 0-011.Be3 a6?! í mínum kokkabókum stendur 11. — Be6 með u.þ.b. jöfnu tafli. Texta- leikurinn veikir peðastöðuna drottn- ingarmegin. 12. Hacl h6 13. Ra4 Rd7 14. Bd5 Rb4 15. Rc3 Rb6?! 16. Bb3 Rc6 17. Bxb6 Dxb6 18. Rd5 Dd8 19. De3 Be6 20. Rb6 Bxb3 (?) 21. Dxb3 Hb8 22. Hd5 Dc7 23. a4? Nú og í næstu leikjum missir hvítur af möguleikanum 23. Rxe5! og ef 23. — dxe5, þá 24. Hd7. Eða 23. — Bd8 24. Rec4, eða 23. — Bg5 24. Hc2 o.s.frv. 23. — Kh8 24. a5 Hbd8! 25. g4! Hvítur hefur kverkatak í skiptum fyrir peð. Nú hindrar hann að svartur nái mótspili með 25. — f5 og hyggur um leið á sóknaraðgerðir kóngs- megin. Þar að auki var svartur að komast í tímahrak . . . 25. —g6 26. De3 Kg7 27. Khl Kh7 28. h4 Hg8 29. Dd2 Hge8 30. Kg2 Bf8 31. h5 De7 32. Hd3 De6 33. hxg6 + Dxg6 34. Hhl! Dxg4+ 35. Kfl Bg7 36. Rd5 Kg8 37. Hgl De6 38. Rd4! Kh7 39. Rf5 Hg8 40. Hdg3 Bh8 41. Hhl Hxg3 — Svartur gafst upp án þess að bíða eftir 42. Hxh6+ ! Bridge- fréttir Bridgesamband íslands Laugardaginn 24. október var árs- þing BSÍ haldið í Gafl-inn í Hafnar- firði. Á þinginu voru m.a. samþykkt- ar breytingar á keppnisreglum fyrir ís- landsmót. Helzta breytingin er sú að framvegis verður undankeppnin fyrir íslandsmótið í tvímenningi opin, þ.e. spilarar þurfa ekki að uppfylla annað skilyrði til þátttöku í undankeppninni en þeir séu félagar í bridgefélagi sem er aðili að BSÍ. Annað mikilvægt atriði, sem var samþykkt á þinginu, er að í stað venjulegs árgjalds borgi félögin 5 krónur af spilara á hverju spilakvöldi þeirra til Bridgesambandsins. í þessu kvöldgjaldi er um leið innifalið gjald fyrir meistarastig þannig að brons- stigablokkum verður framvegis dreift eftir þörfum en þær ekki seldar sér- staklega. Þar sem þessi tillaga kom fyrst fram á þinginu en hafði ekki verið kynnt áður var hún samþykkt með þeim fyrirvara að aðildarfélög BSÍ samþykktu hana einnig í póstat- kvæðagreiðslu fyrir 1. desember. Ef tillagan nær ekki meirihluta atkvæða félaganna, verður árgjald innheimt með venjulegum hætti. Þó þessi tillaga þýði að árgjaldið hækki verulega kemur það á móti að þarna er um beina skattheimtu að ræða: einungis virkir spilarar greiða þetta kvöldgjald. En aðalávinningur- inn af þessari tillögu er sá að tekju- aukningin myndi gera BSÍ kleift að hafa skrifstofu sambandsins opna með föstum starfsmanni og stórbæta þannig þjónustu við félögin og spil- ara, bæði í sambandi við áhaldaút- vegun og félagslegt starf. Á þinginu var kjörin stjórn fyrir næsta starfsár. Hún er þannig skipuð: Forseti: Kristófer Magnússon. í stjórn til 2 ára: Guðbrandur Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Jakob R. Möller. í stjórn til 1 árs: Björn Eysteinsson, Sigrún Pétursdóttir og Sævar Þorbjörnsson. Bridgefélag Selfoss Bridgefélag Selfoss hélt stórmót í bridge, Einars Þorfinnssonar mótið, 17. október 1981. 40 pör tóku þátt i mótinu og voru þau víðs vegar og af landinu. Spilaður var tvímenningur í fjórum 10 para riðlum, 2 umferðir. Tíu stigahæstu pörin úr fyrri um- ferðinni spiluðu til úrslita um aðal- verðlaunin og tóku helminginn af skorinni með sér í úrslitin. Næstu tíu pör spiluðu í B-riðli og byrjuðu öll á 0. Næstu 10 pör spiluðu á sama hátt i C-riðli og 10 neðstu pörin í D-riðli. Heildarverðlaun voru kr. 12.000.00. Spilastjóri var Sigurjón Tryggvaosn og þökkum við honum frábæra spila- stjórn. Helztu úrslit urðu sem hér segir: 1. Ágúsl HelgRson — Hannes Jónsson (Verðlaun kr. 4000.00) 2. Óli M. Guðmundss — Sigtr., Sigurðsson (Kr. 2.500.00) 3. Guðm. P. Amarson — Þórarinn Sigþórss. (Kr. 1.500.00) 4. GuOm. Hermannsson Þorlákur Jónsson 5. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 6. Jakob R. Möller — Hrólfur Hjaltason 7. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðmunds- son 8. Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 9. Sigurður Sverrisson — Þorgeir Eyjólfsson 10. Sævin Bjamason — Haukur Hannesson Riðlaverðlaun: A-riðill: Óli Már og Sigtryggur kr. 1.000.00 B-riðill Vilhjálmur Þ. Pálsson—öm Vigfússon kr. 1.000.00 C-riöill: Gísli Steingrímsson—Sig. Steingr. kr. 1.000.00 D-riðill Benedikt Olgeirsson—Ól. Bjömsson kr. 1.000.00 Staðan í Höskuldarmótinu eftir 1. umferð, 15.október 1981: Sllg 1. Þórður Sigurðsson-Gunnar Þórðarson 193 2. Benedikt Olgeirsson-Ólafur Bjömsson 192 3. Gunnlaugur Sveinsson-Kristján Jónsson 187 4. Sigfús Þórðarson-Kristmann Guðmundsson 186 5. Vilhjálmur Pálsson-öm Vigfússon 185 6. Jón B. Stefánsson-Guðm. Sæmundsson 178 Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 29. október lauk tví- menningskeppninni hjá TBK með sigri Sigtryggs Sigurðssonar og Sverris Krist- inssonar. Staða efstu para er þessi: 1. Sigtryggur Sigurðsson-Sverrir Kristinsson 898 2. Gísli H. Hafliðason-Sig. Þorsteinss 890 3. Kristján Jónasson-Guðjón Jóhannsson 888 4. Þórarinn Sigþórsson-Guðm. P. Amarson 874 5. Sigfús Ámason-Jún Páll Sigurjónss. 861 6. Hannes Haraldsson-Haukur Leósson 817 7. -8. Sig. Ámundason-Óskar Friðþjófsson 814 7.-8. Bragi Bjömsson-Þórður Sigfússon 814 Fimmtudaginn 5. nóvember hefst hraðsveitarkeppni hjá félaginu, spilað verður 4 kvöld. Þátttakendur hafi sam- band við Auðun Guðmundsson í síma 19622 eða Sigfús Sigurhjartarson í síma 44988. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar, mætið stundvíslega. Bridgefólag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað í tveimur riðlum, 12 para og 10 para. Úrslit í A-riðlinum urðu þessi: stig 1.-3. Anton Gunnarsson-Frtðjón 120 1.-3. Jón Þorvaldsson-Guðbjörg Jónsd. 120 1.-3. Gunnar Grétarsson-Stefán Jónasson 120 Meðalskor 108. Úrslit í B-riðlinum urðu þessi: Stig 1. Helgi Skúlason-Hjálmar Fomason 142 2. Magnús Ólafsson-Páll Bergsson 139 3. Alll Konrúðsson-Eirlkur Ágústsson 132 Meðalskor 110 Næstkomandi þriðjudag verður líka spilaður eins kvölds tvímenningur en 10. nóvember hefst barómeter og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfír. Spilað er í húsi Kjöts og Fisks, Selja- braut 54, kl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Þriggja kvölda tvímenningur hófst þriðjudaginn 27. október, með þátt- töku 16 para. Hægt er að bæta nokkrum pörum inn næstkomandi þriðjudag, upp á meðalskor. Með hæstu skor á fyrsta kvöldi eru: sllg 1. Bjarni Pétursson, Ragnar Björnsson 278 2. Sigrún Pétursd., Óli Andrcason 249 3. Ása Sveinsdóttir, Hildur Helgadóttir 242 4. Hafþór Helgason, Alois Rasehhofer 235 5. Jón Hermannsson, Ragnar Hansen 225 6. Jón Stefánsson, Eggert Benónýsson 220 7. Magnús Halidórsson, Þorsteinn Laufdal 215 Meðalskor 210 Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Vinsamlegast látið skrá þátttöku hjá keppnisstjóra, Jóni Hermannssyni, i síma 85535. Bridgedeild Barðstrend- ingafélagins Mánudaginn 26. okt. lauk aðaltví- menningskeppni félagsins (5 kvöld, 24 pör). Sigurvegarar urðu Málfríður Lorange og Helgi Einarsson. Staða 12 efstu para: stig 1. Málfríður — Helgi 635 2. Þórarinn — Ragnar 609 3. Viöar — Pétur 597 4. Ragnar — Eggert 591 5. Viggó — Jónas 582 6. Ingólfur — Kristján 577 7. Gróa — Valgerður 562 8. Ólafía — Jón 562 9. Sigurjón — Halldór 550 10. Gisli — Jóhannes 547 11. Krístinn — Guðrún 546 12. Arnór — Gunnlaugur 543 Næstkomandi mánudag, 2. nóvember, hefst 5 kvölda hraðsveita- keppni. Spilað er i Domus Medica og hefst keppnin kl. 7.30. Þátttaka til- kynnist til Helga Einarssonar í síma 71980 (fyrir sunnudagskvöld). Bridgeklúbbur Akraness Fimmtudaginn 22. október var 3. umferð í barómeterkeppni Bridge- klúbbs Akraness spiluð í Félagsheimil- inu Röst. Eftir 96 spil er staðan þessi: sllg 1. Baldur Ólafsson-Bent Jónsson 137 2. Eiríkur Jónsson-Jón Alfreðsson 129 3. Guðjón Guömundsson-Ólafur G. Ólufsson 126 4. Karl Alfreðsson-Bjami Guðmundsson 105 5. Hörður Pálsson-Vigfús Sigurðson 78 Keppnisstjóri var Björgvin Leifsson kennari. Bridgefélag Akureyrar Thule-tvímenningi Bridgefélags Akureyrar iauk sl. þriðjudagskvöld (20. okt.). Spilað var í þremur 12 para riðlum. Eins og oft áður var keppni mjög jöfn og úrslit ekki kunn fyrr en að loknu síðasta spili. Að þessu sinni sigruðu Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson og hlutu Thule bikarana eftirsóttu, en Sana hf. gefur verðlaun til þessarar keppni BA. Röð efstu manna varð þessi: Slig 1. Stefán Ragnarsson-Pétur Guðjónsson 389 2. Magnús Aðalbjörnss.-Gunnl. Guðmundsson379 3. Alfreð Pálsson-Angantýr Jóhannsson 374 4. Arnald Reykdal-Gylfi Pálsson 369 5. Páll Pálsson-Frimann Frímannsson 364 6. Örn Einarsson-Jón Sæmundsson 356 7. -8. Soffia Guðmundsd.-Ævar Karlesson 345 7.-8. Bjami Jónasson-Halldór Gestsson 345 Meðalárangur er 330 stig. Albert Sigurðsson stjórnaði þessari keppni sem öðrum hjá BA. Hreyfill — Bæjar- leiðir - BSR 4. umferð tvímenningskeppni var spiluð mánudaginn 26. okt. 10 efstu pör urðu sem hér segir: ■ st|g 1. ' Guðlaugur Nielsen-Sveinn Kristjánsson 717 2. Jón Sigurðsson-Vilhjálmur Guðmundsson 667 3. Guðni Skúlason-Halldór Magnússon 667 4. Flosi Ólafsson-Sveinbjörn Kristinsson 663 5. Eliert Ólafsson-Kristján Jóhannesson 631 6. Guðmundur Ólafss.-Helgi Pálsson 623 7. Jón Magnússon-Skjöldur Eyfjörö 619 8. Daníel Haiidórss.-Cyrus Hjartarson 614 9. Gunnar Oddson-Tómas Sigurðsson 611 10. Ásgrimur Aöalsteinss.-Kristinn Sölvason 606 Næsta umferð verður spiluð í sam- komusal Hreyfils á mánudaginn kemur kl. 20.00. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 29. okt. lauk fimm kvölda tvímenningskeppni félagsins. Sigurvegarar urðu Aðalsteinn Jörgen- sen-Stefán Pálsson með 622 stig. Röð næstu para var þessi: 2. GeorgSverrisson-RúnarMagnússon 604 3. Böðvar Magnússon-Ragnar Björnsson 595 4. Glsli Tryggvason-Tryggvi Gislason 591 5. BJörn Halldórsson-Guðnl Sigurbjarnason 575 6. Hrólfur Hjallason-Þórlr Sigursteinss. 574 7. Haukur Margeirsson-Sverrlr Þórisson 573 Meðalskor 540 Næsta keppni er hraðsveitarkeppni sem hefst fimmtudaginn 5. nóvember. Hefst keppni kl. 20 stundvíslega, spilað er í Hamraborg 11. Þá eru félagar minntir á aðalfundinn sem verður í dag kl. 2 e.h. í Hamraborg 11. Spiluð verður útsláttarkeppni eftir fundinn.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.