Dagblaðið - 31.10.1981, Page 14

Dagblaðið - 31.10.1981, Page 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981. Tónleikar LAUGARDAGUR NEFS'KLÚBBURINN: Þursanokkurinn og Þeyr kl. 20.30—23.30. TÓNLISTARFÉLAGIÐ: Píanótónleikar Önnu Áslaugar Ragnarsdóttur í Austurbæjarbíói kl. 14.30. SUNNUDAGUR STÚDENTAKJALLARINN: Jazzkvartett Guðmundar Steingrímssonar, Friðriks Karlssonar, Reynis Sigurðssonar og Richards Korn. Óvæntur gestur kemur í heimsókn. Tónleikarnir hefjast kl. 21. VALASKJÁLF, Egilsstöðum: Friðryk. Friðryk á Austurlandi Rokkhljómsveitin Friðryk er nú á tónleikaferö á Austurlandi. Hljómsveitin kemur fram á Egilsstöö- um á sunnudagskvöldið. Fyrir viku kom út tólf laga plata Friðryks. Tónleikaferðin er farin til að kynnal efni hennar svo og óútkomna sólóplötu fimmta liðs- manns Friðryks, Björgvins Gislasonar. Aðrir í hljómsveitinni eru Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Tryggvi HUbner og Pétur Hjaltested. LAUGARDAGUR ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Stjórnleysingi ferst af slysförum, miðnætursýning kl. 23.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Jói kl. 20.30.1 Uppselt. Skornir skammtar, i Austurbæjarbíói, kl. 23.30. ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Hótel Paradís kl. 20. SUNNUDAGUR ALÞVÐULEIKHÚSIÐ: Sterkari en Supermann kl. 15. BREIDHOLTSLEIKHÚSID: Lagt í pottinn eða Lísa i Vörulandi, í Félagsstofnun stúdenta v/Hring- braut kl. 20.30. GARDALEIKHÚSIÐ: Galdraland, í Tónabæ, kl. 15. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Ofvitinn, kl. 20.30.1 Uppselt. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Dans á rósum kl. 20. Basar Húsmæðrafélags Reykjavíkur Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn nk. laugardag, 31. okt., kl. 2 að Hallveigarstöðum. Að venju verður margt eigulegra muna á boðstólum. Má þar nefna mikið af prjónafatnaði svo sem lopa- peysur, sokka og vettl:nga, fallegar svuntur á börn og fullorðna og þá sérstaklega glæsilegar jólasvunt- ur með útsaumuðum vösum. Þá er einnig bama- sængurfatnaður, púðar og prjónaðir dúkar. Þá eru skemmtileg, handgerð leikföng, svo sem dúkkur, bangsar og jólasveinar. Og ekki má gleyma lukku- pokunum. Einnig verður flóamarkaöur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar að Hallveigarstööum kl. 14 laugardag- inn 31. október. Félagskonur eru beðnar að koma með muni í félagsheimilið að Baldursgötu 9 á milli kl. 14 og 17 fram til fimmtudags. Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur haldinn laugardaginn 7. nóv. í Lindarbæ. Vinsamlega komið basarmunum til skrifstofu félags- ins, sem er opin frá kl. 9—17 aila virka daga. Aðalfundur Geðhjálpar verður haldinn á geðdeild Landspitalans fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Kvenfélag og Bræðrafélag Langholtssóknar halda fundi í Safnaðarheimili Langholtskirkju þriöjudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Kristin Gestsdóttir sýnir og framreiöir ostarétti og brauð. Kaffiveitingar. Stjórnir félaganna. Samverustundir fyrir aldraöa í Langholtssókn eru alla miðvikudaga i Safnaðarheimilinu kl. 14:00 til 17:00. Föndur, handavinna, upplestur, léttar æfingar, myndasýning og kaffi með meðlæti. Bílaþjónusta fyrir þá sem þurfa hennar með. Upplýsingar gefur Sigriöur í síma 30994 alla mánudaga kl. 19:00 til 21:00. Hárgrciðsla: Fyrir aldraða í Langholtssókn alla fimmtudaga í Safnaðarheimilinu. Upplýsingar gefur Guðný í sima 71152. Fótsnyrting: Fyrir aldraða i Langholtssókn alla þriðjudaga í Safnaðarheimilinu. Upplýsingar gefur Guðbjörg í síma 14436 alla virkadaga kl. 17:00 til 19:00. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn mánudag 2. nóvember í Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Góöir gestir koma í heimsókn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélagið Fjallkonurnar Afmælisfundur verður mánudaginn 2. nóvember kl. 20.30 að Seljabraut 54. Gestur fundarins verður Jóna Gróa Sigurðardóttir frá S.Á.Á. Kaífiveiúngar., ^tiórnin Kvenfólag Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla mánudag 2. nóvember nk. 20.30. Kynntir verða mjólkurréttir frá Osta- og smjörsölunni. Félagskonur mæti vel og stundvís- lega. Kvenfólag Lágafellssóknar heldur fund í Hlégaröi mánudag 2. nóvember kl. 20.30. Ævar Kvaran kemur á fundinn og flytur erindi um dulræn efni. Stjórnin. Ferðafélag íslands 1. Sunnudagur 1. nóv. kl. 13.00. 1 Vífllsfell (655 m) Búast má við hálku efst í fjallinu. Fararstjóri. Tómas Einarsson. 2. Jósepsdalur — Ólafsskarð — Eldborgir. Róleg ganga fyrir alla. Fararstjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð í báðar ferðirnar kr. 40.00, gr. v/bílinn. Frítt byrir börn með foreldrum sinum. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Gonguferðir _ __ J Útivistarferðir Esjuhliðar og Kjalarnesfjörur á sunnudag. Guðsþjónustur í Reykjavíkur prófastsdæmi sunnudaginn 1. nóv. 1981. ALLRA HEILAGRA MESSA ARBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Kaffisala kvenfélagsins eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Hjalti Gu8- mundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Stólvers: Litanei eftir Schubert. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kllihcimilið Grund: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- og HÖLAPRESTAKALL: Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarins- son. Álmenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi predikar. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Minningar- og þakkarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjud. 3. nóv. kl. 10.30. Fyrirbænaguðs- þjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtud. 5. nóv. kl. 20.30.: Fundur i Kvenfélagi Hallskirkju í safnaðarheimilinu. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónust- unnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Við orgeliö Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Ræðuefni: ,,Líf handan grafar”. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Mánud. 2. nóv.: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjud. 3. nóv.: Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Miðvikud. 4. nóv.: Almenn samkoma 1 kirkjunni kl. 20.30. Föstudagur 6. nóv. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnudagur 1. nóv.: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu. Þriðjud. 3. nóv.: Æskulýðsstarf kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 14. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 árd. í Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN 1 Reykjavík: Messa kl. 2. Organ- leikari Siguröur ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirrti: Kl. 10.30 bamatim- inn. Afar og ömmur sérstaklega velkomin. Kl. 14. Guðsþjónusta. Hilmar Baldursson frá Hjálpar- stofnun kirkjunnar predikar. Fundur með ferming- arfólki eftir messu. Kaffidagur Kvenfélagsins hefst í Góptemplarahúsinu kl. 3.15. Safnaðarstjórn. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Jón Helgi Þórarinsson stud. theol. prédikar, guðfræðinemar aðstoða. Umræður um friðarmálin í Kirkjulundi eftir messu. Framsögu- menn Pétur Þorsteinsson og Albert Bergsteinsson. Sóknarprestur. Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: GOOLE: Arnarfell ..... Arnarfell ..... Arnarfell ..... Arnarfell..... ROTTERDAM: Helgafell ..... Arnarfell..... ArnarfeU'...... Arnarfell..... Arnarfell...... =ANT*VERP: Helgafell . .'. . . LARVIK: 9/11 Hvassafell . .. . . 9/11. 23/11 Hvassafell . 23/11. 7/12 Hvassafell .... . 7/12. 21/12. Hvassafell ... . GAUTABORG: .21/12. 26/10 Hvassafell . . . . . 10/11. 11/11. Hvassafcll . 24/11. 25/11 Hvassafell . . . . . 8/12. 9/12. .23/12. Hvassafell , . 2212. KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell . 28/10. 28/10 Hvassafell . 11/11. Arnarfell .. .. . . 12/11 Hvassafell .... 25/11. Arnarfell .. . . . . 26/11 Hvassafell .... . 9/12. Arnarfell .. . . .. 10/12 Hvassafell .... 23/12. Arnarfell .... . .24/12 SVENDBORG: HAMBURG: Hvassafell .... 29/10. Dísarfell .... .. 6/11. Hvassafell . 12/11. Helgafell .... . 16/11. Disarfell 13/11. Helgafell .. 3/12. Helgafell .17/11 Helgafell .... . 21/12. Hvassafell .... 26/11. Helgafell . 4/12. HELSINKI: Dísarfell .. 9/11. GLOUCESTER, Mass.: Disarfell . . 7/12. Skaftafcll .... . 3/11. Dísarfell .... . 30/12. Skaftafell .... . 2/12. HALIFAX, Canada: Skaftafcll .... . 6/11. Skaftafell .. 4/12 GEFUM FÖTLUÐUM ATVINNU- TÆKIFÆRI: Félag einstæðra foreldra hefur sent frá sér 3. tbl. 7. árg. af fréttabréfi sínu og meðal efnis 1 því er grein eftir Dóru S. Bjarnason um skattamál einstæðra foreldra. Eins og kunnugt er starfaði rikisskipuð nefnd að þvi í fyrravetur að gera tillögur um leiðréttingu á sköttum einstæðra foreldra eftir umdeilda álagningu 1980. Um þessar mundir eru einnig að koma út jólakort félagsins, þrjár nýjar gerðir og þrjár eldri endurút- gefnar. Af nýju gerðunum eru tvær barnateikningar og ein eftir Sigrúnu Eldjárn myndlistarmann. Jóla- kortin verða til sölu á skrifstofu FEF, í ýmsum bókaverzlunum í Reykjavik og úti á landi og sömuleiðis eru félagar að venju hvattir til að sýna sölugleði. Nýtt hefti lceland Review kom út fyrir skemmstu, er það þriðja tölublað þessa árgangs. Blaðið er fjölbreytt og litskrúðugt að vanda. Meðal efnis að þessu sinni er grein um islenzku sauðkindina og þýðingu hennar fyrir þjóðina frá upphafi byggðar, eftir Magnús Bjarn- freösson. Ágúst Jónsson skrifar um sundiðkun landgmanna. og Sigurður -Þórarinsson jarðfr., segir frá hinu tilkomumikla landslagi og jarðmynd- EKKI MEÐ VORKUNNSEMI EÐA FORSJÁ HELDUR FYRIR MANNGILDIÐ EITT: „LEGGJUM ÖRVRKJUM LIÐ" Leggjum öryrkjum lið JC Borg hefur gefið út bækling sem ber yfirskriftina „Gefum fötluðum atvinnutækifæri”. Mun bækl- ingi þessum verða dreift í 4000 eintökum til atvinnu- rekenda í landinu. Hefur Vinnuveitendasamband ís- lands fallizt á að bæklingurinn verði fylgirit VSÍ tíð- inda en þau verða send út 30. október. í bæklingi þessum er athygli vinnuveitenda vakin á möguleikum fatlaðra til ýmiskonar vinnu og segir þar meðal annars: „Einn af mikilvægustu þáttum mannréttinda er rétturinn til atvinnu. Uppræta þarf gamla fordóma og almenna ótrú á vinnugetu fatlaðra. í tæknivæddu nútímaþjóðfélagi krefjast fiest störf sérhæfingar í meira eða minna mæli, svo mögulegt ætti að vera að finna öllum hentug störf í samræmi við hæfni og kunnáttu. Fatlaðir eru reiðurbúnir að sanna í starfi að þeir eru fullfærir um að axla sömu byrðar og uppskera sömu laun og aörir þjóöfélagsþegnar á fullum jafn- réttisgrundvelli, sé þeim gert það kleift með atvinnu- tækifærum og réttum aðbúnaði á vinnustað. Atvinna er ekki aðeins ávinningur hins fatlaða heldur einnig ávinningur vinnuveitandans og þjóðfé- lagsins í heild.” unum á Veiöivatnasvæðinu. Grein er eftir Anders Hansen um dagblaöaútgáfuna í Reykjavkík og Aðalsteinn Ingólfsson fjallar um íslenzka landslags- málara. Forsíöumynd blaðsins er tekin af Sigurgeir Jónassyni í Vestmannaeyjum af íslenzkum sjómönn- um viö vinnu á hafi. Um útlit ritsins hefur Auglýsingastofan hf. séö sem fyrr. Ritstjóri og útgefandi er Haraldur J. Hamar. Jón Oddgdr Jónsson, helðnrsfélagi nýstofnaðs Félags skyndlhjálparkennara. Stofnaðfélag skyndihjálparkennara Þann 4. okt. sl. hittust skyndihjálparkennarar víðs vegar af landinu í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Tilgangur þeirra var að stofna með sér félag. Á fundinum mættu hátt i 50 manns og fjöldi skyndi- hjálparkennara utan af landi hafði samband viö undirbúningsnefnd og báðu um að vera skráðir sem stofnfélagar. Á fundinum var skýrt frá tildrögum að stofnun félagsins og stofnun þess samþykkt sam- hljóða. Einnig voru samþykkt lög fyrir félagið og eftirtaldir kosnir í stjórn: Nína Hjaltad., formaður, Oddur Eiríksson ritari, Svanhvít Jóhannsdóttir gjaldkeri, Brynjar H. Bjarnason meðstjórn, Thor B. Eggertsson meö- stjórn. Fundurinn samþykkti samhljóða að Jón Oddgeir Jónsson yröi félagi nr. 1 og heiöursfélagi. Mönnum er gefinn frestur til 14. nóvember til að gerast stofnfélagar og geta þeir skráð sig á eftir- töldum stöðum. Skrifstofu Rauða kross íslands. Skrifstofu SVFÍ Grandagarði 14. Skrifstofu LHS Hverfisgötu 49. Skátabúðin v/Snorrabraut. Hjá Ólafi Ásgeirssyni, Lögreglustöðinni Akureyri. Einnig má senda umsóknir til ofangreindra staða eða stjórnar. Almennur borgarafundur í Breiðholti Kvenfélag Breiðholts efnir til almenns fundar í sam- komusal Breiðholtsskóla miðvikudaginn 4. nóv. nk. kl. 20.30. Efni fundarins er þróun byggðar í Breiðholti I (Bakka- og Stekkjahverfi) og mun Guðrún Jónsdóttir, forstöðumaður Þróunarstofn- unar Reykjavíkurborgar, skýra frá skipulagi og byggingaframkvæmdum í Mjóddinni.Einnig munu eftirtaldir borgarfulltrúar taka þátt í umræðum og svara fyrirspurnum:Bírgír ísleifur Gunnarsson, Krístján Benediktsson, Sigurjón Pétursson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. Allir sem hafa áhuga á skipulagi og þróun byggðar í Breiðholti eru hvattir til að koma á fund- inn. Kvenfélag Breiðholts var stofnað árið 1970 og hefur félagið unnið aö hvers konar framfaramálum i hverfinu. Félagið hefur stutt safnaðarstarf Breið- holtssafnaðar og íþróttastarf barna í hverfinu, qo m.a. haldiö fundi um strætisvagnaferðir, æskulýðs- mál, skólamál, skipulagsmál og aðstöðuleysi til fé- lagsstarfs í hverfinu. Núverandi formaður Kvenfé- lags Breiðholts er Þóranna Þórarinsdóttir. Eina óbyggða svæðið í Breiðholti I er svokölluð Mjódd þar sem talað hefur verið um að byggja eins konar þjónustumiðstöð fyrir Breiðholtshverfin öll Nú þegar skipulagi Mjóddarinnar er lokið og hver stórbyggingin á fætur annarri er farin að rísa þar af grunni hafa spurningar vaknað meðal Breiðholtsbúa um það hvaða fyrirtækjum og hvers konar þjónustu borgaryfirvöld hafa valiö þarna stað. Því hefur Kvenfélag Breiðholts ákveðið að efna til almenns kynningarfundar um þetta efni þar sem forstöðumaður Þróunarstofnunar Reykjavíkurborg- ar og áðurnefndir borgarfulltrúar munu segja frá skipulaginu og svara fyrirspurnum fundargesta. Reykholtsskóli 50 ára Héraðsskólinn í Reykholti 1 Borgarfirði á 50 ára vigsluafmæli 7. nóv. nk. f þvi tilefni verður efnt til hátíöasamkomu að Reykholti sem hefst með helgi- stund í Reykholtskirkju kl. 15.00 og verður fram haldið i iþróttahúsi skólans. Að samkomu lokinni verður gestum boðið til kaffidrykkju í skólahúsinu. Allir sem verið hafa nemendur skólans eru vel- komnir á þessa samkomu svo og allir aðrir velunnar- ar skólans, sem vilja heimsækja hann og taka þátt í mannfagnaði í tilefni þessa áfanga i starfi hans. Kawasaki sjúkdómur Aðeins eru um 14 ár síöan Kawasaki sjúkdómi var fyrst lýst í Japan og síðan hafa a.m.k. 25.000 sjúkl- ingar verið skráöir þar. Utan Japan greindist hann fyrst í Honolulu 1971 og síðan hafa þar greinzt 120 tilfelli. Sjúklingar hafa fundizt í öllum heimsálfum, en tíðni er langhæst í Japan og Honolulu. Orsök sjúkdómsins er óþekkt, hegðun hans bendir eindregið til að hér sé smitsjúkdómur á ferðinni en sóttkveikjan hefur ekki fundizt þrátt fyrir mikla leit. Einkenni hans eru hár hiti, sem stendur dögum saman, jafnvel eina til tvær vikur, slimhúðarbólga, útbrot, sársauki í liðum og eitlastækkanir. Greining sjúkdómsins byggist fyrst og fremst á dæmigerðum einkennum og sjúkdómsgangi og ennfremur má styðja greininguna með ýmsum blóð- rannsóknum. Engin sérhæfð blóðrannsókn eða aðr- ar rannsóknaraðferðir eru þó til þar sem orsök sjúk- dómsins er óþekkt. Dánartíöni er mjög lág. Síðan í ágúst 1981 hafa samtals 9 börn verið lögð inn á sjúkrahús hér á landi vegna þessa sjúkdóms. öllum þessum börnum hefur heilsazt vel. Kosið í safnráð Listasafns íslands Samkvæmt lögum um Listasafn íslands er safnráð listasafnsins skipað fimm mönnum. Forstöðumaður safnsins er formaður ráðsins. Menntamálaráðu- neytið skipar einn mann og varamann hans eftir hverjar alþingiskosningar en islenzkir myndlistar- menn kjósa þrjá menn í safnráð til fjögurra ára í senn, tvo listmálara og einn myndhöggvara og jafn- margatil vara. Kosning í safnráð hefur staðið yfir að undanförnu og voru atkvæði talin 26. okt. Kosningu hlutu: myndlistarmennirnir Hringur Jóhannesson og Edda Jónsdóttir og myndhöggvarinn Magnús Tómasson. Varamenn: myndlistarmennimir Einar Hákonarson og Kristján Davíðsson og myndhöggvarinn Sigurjón ólafsson. Fulltrúi menntamálaráðuyneytisins í safn- ráði er Svava Jakobsdóttir. Fræðslufundur Fuglaverndarfélagsins Miðvikudaginn 4. nóvember ’81 kl. 8.30 verður fyrsti fræðslufundur Fuglavemdarfélags íslands í Norræna húsinu. Ámi Einarsson líffræðingur, sem stundað hefur rannsóknir við Mývatn sl. átta ár, mun segja frá fuglalifi við Mývatn og sýna litskyggn- ur. Eins og vita er er Mývatn með merkilegustu fugla- stöðvum í heimi hvað snertir fjölda varpfuglateg- unda auk sérstaks landslags. Á seinni árum hefur umferð um svæðið mikið aukizt og er spurning hvort Mývatn þolir slíkt til frambúðar. öllum heimill aðgangur með húsrúm leyfir. Lítið, gamalt úr með dagatali fannst á Vitastíg miðvikudaginn 28. október. Eigandi hringi ísima 17141. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. í diskótekinu er Grétar Laufdal. HOLLYWOOD: Föstudags- og laugardagskvöld verður Villi vandláti með allra handa tónlist i diskó- tekinu. Sunnudagskvöld verður tízkusýning og plötukynning, einnig munu þeir koma fram sem tóku þátt í öðrum riðli i skemmtikraftavali Holly- wood. Stúlka októbermánaðar verður gestur kvöldsins og mun hún taka við verðlaunum. HÓTEL SAGA: Föstudagskvöld verður ásrhátið, en laugardags- og sunnudagskvöld mun Ragnar Bjarna og hljómsveit syngja og leika fyrir alla danshúsgesti. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót spilar sín beztu lög, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Ekki má gleyma diskótekinu, þar er hægt að fá „hristiútrás með tilheyrandi dillibossagangi”. LEIKHÚSKJALLARINN: Þægileg tónlist. Opið föstudags- og laugardagskvöld. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir laugardagskvöld, hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar og Valgerður Þór- isdóttir sér um sönginn. MANHATTAN: Opið föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Logi Dýrfjörð verður í diskótek- inu, hann drífur alla í dansinn. Frá kl. 20 laugar- dagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Sunnudags- kvöld verður tizkusýning. ÓÐAL: Föstudagskvöld er það Sigga diskódrottning sem sér um diskótckið, Fanney diskódansmær mætir laugardagskvöld, sunnudagskvöld Dóri búlduleiti í diskótekinu, keppnin um ljósmyunda- fyrirsætu Sony, og margt fleira verður á dagskrá kvöldsins. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik slær á strengi sina allt föstudagskvöldið. Kl. 14.30 laugardag verður bingó, og laugardagskvöld leikur hljómsveitin ,,Á rás eitt”. Fólki gefst þá tími til að fara heim með vinningana, áður en það drifur sig á dansleik. SNEKKJAN: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Dansbandiö. Matsölustaðurínn SKÚTAN: Opinn föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar í finu föt- unum og diskótekið niöri. Huggulegur klæðnaður. GENGIÐ GENGISSKRÁNINGNR. 207 30. OKTÓBER 1981 Ferflamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,694 7,716 8,487 1 Sterlingspund 14,207 14,248 15,672 1 Kanadadollar 6,393 6,412 7,053 1 Dönsk króna 1,0624 1,0654 1,1719 1 Norskkróna U944 1,2981 1,4279 1 Sœnsk króna 1,3831 1,3870 1,5257 1 Finnsktmark 1,7455 1,7505 1,9255 1 Franskur franki 1,3630 1,3669 1,5035 1 Belg. franki 0,2042 0,2048 0,2252 1 Svissn. franki 4,1606 4,1725 4,5897 1 Hollenzk florina 3,1027 3,1116 3,4227 1 V.-þýzktmark 3,4188 3,4286 3,7714 1 Itölsk Ifra 0,00641 0,00643 0,00707 1 Austurr. Sch. 0,4879 0,4893 0,5382 1 Portug. Escudo 0,1191 0,1194 0,1313 1 Spónskur peseti 0,0793 0,0795 0,0874 1 Japansktyen 0,03303 0,03312 0,03643 1 Irsktound 12,116 12,151 13,366 8DR (sérstök dráttarréttindl) 01/09 8,8792 8,9044 Slmsvarí vagna ganglaskránlngar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.