Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.10.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 31.10.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Færri blótsyröi. Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts- yrði. Til stillinganna notum við fullkomnustu tæki landsins, sérstaklega viljum við benda á tæki til stillinga á blöndungum en það er eina tækið sinnar tegundar hérlendis og gerir okkur kleift að gera við blöndunga. Enginn er fullkominn og því bjóðum við 3 mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önnumst við allar almennar viðgerðir á bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. Verkstæðið. Smiðjuvegi 38. Kóp., sími 77444. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun og réttingar. Simi 20988 og 19099. Greiösluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. I Bílaleiga i Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla, Daihatsu Charmant station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík. Nýr, 22 feta, flugfiskbátaskrokkur til sölu. Uppl. í síma 52889. '( Hjólhýsi Hjólhýsi. Til söiu vandað, mjög vel með farið, 15 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 42481. r 1 Sumarbústaðir Sumarbústaöarland til sölu á skemmtilegum stað, ca 45 mín. keyrsla frá Reykjavik. Uppl. í síma 42481. f----------------> Fasteignir Til sölu 117 ferm, 2ja herb. íbúð i rishúsi á Egilsstöðum. Uppl. í síma 97-1586 eftir kl. 19. Til sölu gamalt steinhús á tveimur hæðum, timburgólf og timburmilliveggir. Húsið er á eignarlóð í Ytri-Njarðvík. Uppl. hjá Fasteigna- sölunni, Hafnargötu 27, Kelavík, sími 92-1420. Vörubílar Fassi bílkrani. Til sölu er nýlegur, 6 tonnametra Fassi krani. Uppl. í síma 94-2510. Scania 111,2ja drifa, árg. ’78. Scania 111, með búkka. árg. 76. Scania 140, með stól, árg. 71. Scania 86, með búkka, árg. 77. Scania 140, 2ja drifa, með flutningahúsi, árk. 75. Volvo N 10 25, með búkka og Robson drifi, árg. 75. Volvo M 725, með búkka, árg. 74. Volvo N 1023, með búkka og krana, árg. ’80. Volvo F B 1225, með búkka, árg. ’80, auglýstur vörubíll, er alltaf á söluskrá okkar. Vörubílasala Matthíasar við Miklatorg, simi 24540. Athugið: Til sölu C 4 sjálfskipting, gott verð, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 66127. Til sölu varahlutir úr Chevrolét Chevelle Malibu ’68, 307 vél og skipting. Uppl. í sima 93-1148 eftirkl. 19. Ö.S. umboðið, simi 73287. Sérpantanir i sérflokki. Lægsta verðið. Látið ekki glepjast, kynnið ykkur verðið áður en þér pantið. Varahlutir og aukahlutir 1 alla bíla frá USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum, flækjum, soggreinum, blöndungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtima. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á landi. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir kl. 20. Ath. Bílvirkinn er fluttur að Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími 72060. Til sölu varahlutir í: M-Comet 74 Skoda Amigo 77 Cortina 2-0 76 o.fl. M-Benz dísil ’68 Escort van 76 Dodge Coronette Escort 73 og 74 71 Peugeot 504 73 Dodge Dart 70 Peugeot 204 72 Toyota Carina Lada 1500 75 og 72. - 77 Toyota Corolla 74 Lada 1200 75 Volvo 144 72 Volga 74 Audi 74 Renault 12 70 Datsun 100 A 75 Renault4’73 Datsun 1200 72 og Renault 16 72 73 Austin Allegro 77 Mazda 1300 72 Citroen GS 77 Mini 74 og 76 Opel Rekord 70 Taunus 20 M 70 Pinto’71 Rambler American Plymouth Valiant ’69 70 Morris Marina 74 Fiat 13176 og’75 Fiat 125 P 75 Land Rover '66 Fiat 132 73 Bronco '66 Vauxhall Viva 73 F-Transit 73 Citroen DS 72 VW 1300 73 VW Fastback 73 VW 1302 73 Sunbeam 1250 72 Chrysler 180 72 Ch. Impala 70 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staðgreiðsla. Sendum um allt land. Bilvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími 72060. Bilabjörgun, varahlutir. Flytjum og fjarlægjum bíla, og kaupum bila til niðurrifs, staðgreiðsla. Einnig til sölu varahlutir 1: Wagoneer, Peugeot 504. Plymouth, Sunbeam, Sitroén, GS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus, Fiat 127, Fiat 128, Fiat 132, Datsun 100 A, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marina, Hornet, Cortina, Austin Mini 74, VW, Austin Gipsy, og fleiri bíla. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn og síma 81442. Til sölu Dodge varahlutir, tvær 6 cyl. vélar, tveir gírkassar, sjálf- skipting, vatnskassar, felgur, vökvastýri í Dodge, og Pontiack. Boddíhlutir í Dart ’67 og fleira í Dodge. Uppl. í síma 73530. Flækjur og felgur á lager. Flækjur á lager 1 flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir eigendur japanskra og evrópskra bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir kl. 20. ö. S. umboðið, Víkurbakka 14, Reykjavík, sími 73287. Varahlutir Range Rover árg. 73 F. Comet árg. 74 ToyotaM2árg. 75 F-Escort árg. 74 Toyota M 2 árg. 72 Bronco árg. ’66 Mazda818árg. 74 og’72 Datsun 180B árg. 74 Lada Sport árg. ’80 Datsun disil 72 Datsun 1200 73 Datsun IOOA’73 Toyota Corolla 74 Mazda 323 79 Mazda 1300 72 Mazda616’74 Lancer 75 C-Vega 74 Mini 75 Fíat 132 74 Volga 74 o. fl. Lada Safír árg. ’81 Volvo 144 71 Wagoneer 72 Land Rover 71 Saab 96 og 99 74 Cortina 1600 73 M-Marína 74 A-Allegro’76 Citroön GS 74 M-Maverick 72 M-Montego 72 Opel Rekord 71 Hornet 74 Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá 10—16. Sendum um land allt: Hedd hf., iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Höfum opnað sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem- ur notaða varahluti í flestar gerðir bif- reiða t.d. Ford LDD 73 Datsun 180 B 78, Volvo 144 70 Saab 96 7 3 Datsun 160SS77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73 Trabant Cougar ’67, Comet 72, Benz 220 '68, Catalina 70 Cortina 72, MorrisMarina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17 M 72, Pinto’72 Bronco ’66, Bronco 73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil 72 Datsun 100 72, Mazda 1200’83, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73 Capri 71, Pardus 75, Fíat 132 77 Mini 74 Bonnevelle 70 Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. 1 símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla daga og sunnudaga frá lOtil 18. Bronco vél. Til sölu 6 cyl. Bronco vél, í góðu standi, með öllu utan á, + kúplingshúsi og pressu. Uppl. ísíma 76518 eftir kl. 21. Til sölu vél og gírkassi í Taunus 17 M, passa einnig i Saab 96. Uppl. í sima 41439 eftir kl. 19. Til sölu 8 cyl. 307 cyp Chevrolet vél. Uppl. 1 síma 99-2262. Til sölu Mercedes Benz dísilvél, 94 hestöfl, upptekin en ósaman- sett. Uppl. í síma 66651 eftir kl. 19. Bílaþjónusta Annast allar almennar bílaviðgcrðir. Réttingar og sprautun. Góð og ódýr þjónusta. Sæki og skila bílum heim. Bif- reiðaþjónusta Ingvars Heiðargerði 17, Vogum, sími 92-6641. Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (á móti Slökkvistöðinni). Leigjum út japanska fólksbíla og stationbila. Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Hringið og fáið uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími 82063. SH bllaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér ieigið bíl annars staðar. Sími 45477 og43179. Heimasími 43179. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasímar 76523 og 78029. Skrifstof u- og verzlunarhúsnæði! Til leigu er jarðhæð ásamt kjallara (lager) í húsinu við Grófina 1, svo og 3ja hæð i sama húsi. Hver hæð er ca 150 ferm. Upplýsingar hjá Atlas hf. í sima 26755 á venjulegum skrifstofutíma og á kvöldin í síma 42655. /rnsjöMm umöö SKÁLDS^GAU/MGLÆP DAGSKRÁ í Norræna húsinu laugardaginn 31.10 kl. 16.00 í tilefni af heimsókn Maj Sjöwall. 1. Ólafur Jónsson flytur erindi um bókaflokkinn „Skáldsaga um glæp”. 2. Maj Sjöwall spjallar um bækurnar og tilurð þeirra. 3. Hjalti Rögnvaldsson leikari les úr bókum Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Mál og menning

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.