Dagblaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1981.
19
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
!>
Einnotað mótatimbur
til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma
76687.
Uppistöður, 11/2X4 til sölu,
ca 5—6 hundruð metrar. Uppl. í síma
78211.
Verðbréf
0
Óskum eftir að kaupa
fasteignatryggð skuldabréf til fimm ára
með hæstu lögleyfðum vöxtum. Tilboð
merkt „5006” sendist Dagblaðinu.
Hámarksarður.
Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé
yðar. önnumst kaup og sölu veðskulda-
bréfa og víxla. Útbúum skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, simi
26984.
Sparifjáreigendur.
Heildverzlun með mjög góða söluvöru
óskar eftir að komast i samband við
aðila með fjármögnun og vöruvíxlakaup
í huga. Tilboð merkt „Snöggt 844”
Sendist DB sem fyrst.
Önnumst kaup og söiu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Til sölu Kawazaki KL 250
árg. ’81, lítið keyrt. Gott verð. Uppl. í
síma 20105 eftir kl. 20.
Til sölu Honda SS 50
árg. 73, selst í pörtum, allir mögulegir
varahlutir. Uppl. ísíma 71654.
Suzuku AC 50
78, mjög vel með farið. Uppl. í síma
32929 eftirkl. 13.
Mark riffill.
Óska eftir að kaupa 22ja cal. Mark riffil.
Uppl. ísíma 42573.
Óska eftir að kaupa
loftskammbyssu, vel með farna. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12.
H—779
1
Til bygginga
0
Til sölu brúnn,
6 vetra, myndarlegur, töltari með góðan
fótaburð, spakur og þægur, hentugur
fyrir hvern sem er. Uppl. i síma 21663
og 14628 eftirkl. 18.
Vantarpláss
fyrir þrjá hesta í vetur í Kópavogi. Uppl.
i síma 20167 á kvölkdin.
9
Bátar
0
Gúmbjörgunarbátar.
Nýir 6 manna gúmbjörgunarbátar fyrir-
liggjandi, verð 9800 kr. Gísli Jónsson og
co hf. Sundaborg 41, sími 86644.
Hraðbátur til sölu,
20 feta langur með 60 ha Benz dísilvél.
Uppl. ísíma 41665 og 30736.
Sjómenn,
sportbátaeigendur, siglingaáhugamenn.
Námskeið í siglingarfræði og siglingar-
reglum (30 tonn) fer að hefjast.
Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972,
vinnusimi 10500.
Til söiu M. Benz 1618
árg. ’65 með lélegan pall, en gott kram.
Uppl. i síma 92-7768, kvöldsími 92-
7619.
Til sölu er Scania L 81 árg. ’77,
keyrður 82 þús. km, með 2 1/2 árs, 3,5
tonna Hiab 650 A W krana. Uppl. í sima
97-6274.
Til sölu er lítið ekinn Volvo FB 86
árg. 74, standard búkka bíll, Foco 303
bíkrani getur fylgt. Uppl. í síma 97-7569.
íbúð til sölu
á Sauðárkróki. Raðhús á tveim hæðum
til sölu, ekki fullfrágengið. Uppl. í síma
93-8252.
I
Varahlutir
0
Ath. Bilvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
72060. Til sölu varahlutir í:
sími
M-Comet 74
Cortina 2-0 76
M-Benz dísil ’68
Dodge Coronette
71
Dodge Dart 70
Toyota Carina
72'
Toyota Corolla 74
Volvo 144 72
Audi 74
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72 og
73
Mazda 1300 72
Mini 74 og 76
Taunus 20 M 70
Rambler Américan
’69
Morris Marina 74
og’75
Land Rover ’66
Bronco ’66
F-Transit 73
,V W 1300 73
VW 1302 73
Chrysler 180 72
Skoda Amigo 77
o.fl.
Escort van 76
Escort 73 og 74
Peugeot 504 73
Peugeot 204 72
Lada 1500 75 og
77
Lada 1200 75
Volga 74
Renault 12 70
Renault4’73
Renault 16 72
Austin Allegro 77
Citroen GS 77
Opel Rekord 70
Pinto 71
Plymouth Valiant
70
Fiat 131 76
Fiat 125 P 75
Fiat 132 73
Vauxhall Viva 73
Citroen DS 72
VW Fastback 73
Sunbeam 1250 72
Ch. Impala 70
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Varahlutir
Range Rover árg. 73
Toyota M 2 árg. 75
Toyota M 2 árg. 72
Mazda818árg. 74
Datsun 180B árg. 74
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun 100A 73
Toyota Corolla 74
Mazda 323 79
Mazda 1300 72
Mazda616’74
Lancer 75
C-Vega’74
Mini 75
Fíat 132 74
Volga 74
o. fl.
F. Comet árg. 74
F-Escort árg. 74
Bronco árg. ’66
og’72
Lada Sport árg. ’80
Lada Safír árg. ’81
Volvo 14471
Wagoneer 72
Land Rover 71
Saab 96 og 99 74
Cortina 1600 73
M-Marína 74
A-Allegro 76
Citroén GS 74
M-Maverick 72
M-Montego 72
Opel Rekord 71
Hornet 74
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf.,
iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Hraðamælabarkar.
Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir
fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón-
usta. VDO-verkstæðið Suðurlandsbraut
16, sími 35200.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvegi
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
ur notaða varahluti í flestar gerðir bif-
reiða t.d.
Ford LDD 73
Datsun 180B78,
Volvo 144 70
Saab 96 73
Datsun 160SS77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
Catalina 70
Cortina 72,
Morris Marina 74.
Maverick 70,
Renault 16 72,
Taunus 17 M 72,
Pinto 72
Bronco ’66,
Bronco’73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Datsun 220 dísil 72
Datsun 100 72,
Mazda 1200 ’83,
Peugeot 304 74
Toyota Corolla 73
Capri 71,
Pardus 75,
Fíat 132 77
Mini 74
Bonnevelle 70
Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í simum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá 10 til 18.
Varahlutir til söiu í:
Wagoneer,
Peugeot 504,
Plymouth,
Dodge Dart Swinger.
Malibu,
Marina,
Hornet,
Cortina,
Austin Mini 74,
VW,
Datsun 100A,
Og fleiri bíla. Opið
virka daga. Uppl. að
Rauðavatn og í síma
Sunbeam,
Citroen GS og Ami
Saab,
Chrysler,
Rambler,
Opel,
Taunus,
Fíat 127,
Fíat 128,
Fíat 132,
Austin Gipsy.
frá kl. 9—19 alla
Rauðahvammi við
81442.
Speed Sport, simi 10372:
Eina hraðpöntunarþjónustan á vara-
hlutum og aukahlutum frá USA. Látið
ekki glepjast, við erum með öruggustu
ódýrustu- og beztu þjónustuna. Sér-
■ sniðin teppi í alla ameríska bíla, margar
gerðir, ótal litir. Krómfelgur, kveikjur,
vélarhlutir, sóltoppar, flækjur og
þúsundir úrvals annarra aukahluta, allt
sérpantað á mjög stuttum tíma. Getum
einnig útvegað notaða varahluti. Kvöld-
sími 10372 (Brynjar).
Ö.S. umboðið, simi 73287.
Sérpantanir í sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. i síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.
TilsöluVW 1500 vél,
verð 3000 kr. gírkassi og ýmislegt fleira.
VW 1302. Uppl. ísíma 36425.
Óska eftir góðri vél
i VW 1200 eða 1300. Uppl. í síma 86084
millikl. 18og22.
Til söiu 6 cyl.
Chevrolet vél, 250 cup., í Novu. Sími
20116.
Til sölu sjáifskipting.
Turbo 350, passar í Pontiack Oldsmobile
og Buick, upptekin. Uppl. í sima 71654.
Flækjur og feigur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bila.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. Ö. S. umboðið, Vikurbakka
14, Reykjavík, sími 73287.
I
Vinnuvélar
0
Dráttarvél.
Ferguson árg. ’57 til sölu. Uppl. í síma
28057 eftir kl. 19.
I
Bílaleiga
0
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bilinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bilaleigan Vík sf., Grensásvegi 11,
Reykjavík.
SH bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími
45477 og 43179. Heimasími 43179.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (á móti
Slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólksbíla og stationbíla. Mazda 323 og
Daihatsu Charmant. Hringið og fáið
uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090,
heimasími 82063.
Á. G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
Bílaþjónusta
Sandblástur.
Hef ryklaus sandblásturstæki, sandblæs
bíla, felgur og fleira. Rúður, gúmmí og
króm þarf ekki að hreyfa. Geri föst
verðtilboð, sanngjarnt verð. Verkstæðið
Dalshrauni 20, sími 52323, heimasími
44545.
Lakkskálinn.
Bílamálun og rétting, Auðbrekku 28,
sími 45311. Almálum og blettum allar
tegundir bifreiða. Fljót og góð af-
greiðsla. Gerum verðtilboð. Hagstæð
greiðslukjör.
Annast ailar almennar bílaviðgerðir.
Réttingar og sprautun. Góð og ódýr
þjónusta. Sæki og skila bílum heim. Bif-
reiðaþjónusta Ingvars Heiðargerði 17,
V ogum, sími 92-6641.
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við
fullkomnustu tæki landsins, sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillinga á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkur kleift
að gera við blöndunga. Enginn er
fullkominn og því bjóðum við 3 mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig
önnumst við allar almennar viðgerðir á
bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
Verkstæðið. Smiðjuvegi 38. Kóp., sími
77444.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25,
Reykjavík.
Bílasprautun og réttingar. Sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu biaðsins, Þver-
holti 11.
Bílar óskast
Óska eftir bíl
á verðbilinu 10—15 þús. kr. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 42371 milli kl.
17—19.
Bronco ’66-’68.
Óska eftir að kaupa góðan Bronco ’66-
’68. Uppl. ísíma 36079.
PELSASAUMUR 0G
TYRKNESKAR M0TTUR
Tökum allar gorðir pelsa
til viðgerðar.
Handofnar tyrkneskar
mottur til sölu á sama
stað.
Uppl. í síma 43290.
9
Bílar til sölu
0
Til sölu Benz 190
árg. ’61, er á nýjum nagladekkjum,
skoðaður ’81. Skipti á litlum spar-
neytnum bíl koma til greina. Uppl. í
sima 40505.
Til sölu Ford Mustang ’69.
Uppl. í síma 45998.
Til sölu Morris Marina ’73,
með útvarpi. Verð ca kr. 7500, útborgun
1000—1500. Uppl. í síma 20137.
Til sölu R-451,
sem er Volga ’72, númerin fylgja. Uppl.
gefur Bílakaup, Skeifunni 5, sími 86010,
86030.
Toyota Landcruiser '11
til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma
78011.
Toyota Corona Mark II
74 til sölu, nýleg vél, nýsprautuð,
vetrar- og sumardekk. Greiðsla
samkomulag. Uppl. í síma 96-61352.
Dalvík.
Tækjasalan hf
vanti þig tæki-erum viðtil taks
TILSÚLU
EFTIRTALDAR
VÉLAR 0GTÆKI:
Sjólfkoyrandi snjóblásari
hentugur fyhrir flugvelli. Af-
kastamikill. Verfl aðeins kr.
149.000.
Snjóbíll. Verfl kr. 79.500.
Cat 215 LC beltagrafa,
aðeins 611 vinnustundir.
Árgerfl 1980. Verð
kr.1.179.000.
Scania LBS 111-42 1977.
Svefnhús á grind. Verfl kr.
349.500.
Scania LBS 111-36 1976, mefl
palli og sturtum. Vorfl kr.
395.000. Skiptí möguleg.
Internatioanl Hough H 90 E
1976. 3.5 m skófla. Verfl kr.
539.500.
ínternatioanl TD 8b 1975.
Nýupptekinn undirvagn.
Verðkr. 198.000.
Góð kjör möguleg.
International TD 8b 1971.
Verfl afleins kr. 109.000.
Caterpillar 980 1970, 3.8 m
skófla. Nýsóluð dekk. Verð kr.
649.500.
Komatsu D 85 E 12. jarflýta
1979 2500 tímar. U tönn, nýr
rippor. Verfl afleins
kr. 1.390.000.
Cat 235 beltagrafa 1977.
Verfl kr. 1.359.000.
Case 580 F traktorsgrafa
mefl skotbómu o.fl. Ný og
ónotufl. Verfl kr. 459.500.
Og svo er þaö ódýri billinn
fyrir ykkur á bryggjuna ofla í
túnifl. Scania L 36 — 1966.
Meðfylgjandi krani 1500 kg.
Og verðifl aðeins kr. 64.900.
Vækjasalan hf
.... vanti þig tæki- erum við til taks
Pósthólf 21 202 Kópavogi’g 91-78210
Rafmagnsveitur ríkisins óska
eftir tilboðum í eftirfarandi.
Útboð RARIK—81022 Krossar fyrir háspennulínur.
Opnunardagur 10. desember 1981 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins,
Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartima, þar
sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er
þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með
mánudeginum 9. nóvember 1981 og kosta kr. 25,- hvert
eintak.
Reykjavík 5. nóvember 1981.
Rafmagnsveitur Ríkisins.