Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 4
Sðfir. Vritt ,0S ftffiftíoiiJ'SvíííA
4 Aíþýðutolaðið 20. maí 1969
•— Jú okkur reiknaðist svo til, að í tengslum við Ferðafélag íslands,
það vari ámóta langt til byggða, þrjú sæluhús, ö!l norðan fjalla, sem
hvort heklmr farið væri norður af að líkur lælur.
eða suður af, að Mýri í Bárðardal — Ér sarti byggingarstíll á þess-
eða Galtalæk á Landi, hvort tveggja um smluhásupi, nm þú hefur byggt
mun vera á annað hundrað kíló- jyrir Ferðafhgið og á eldri hús-
rrietra vegalengd. Og Nýj'adalsluis- iiiium?
ið er líklega í urn 800 m. hæð yfir — Já, í hÓfuðdráttum er það sami
sjávarmál. Það fyrirfinnast vlst stíllinn. Það skilur tíkkert á milli,
ekki hús í meiri hæð annars staðar nema það er notað lítils háttar ann-
á landinu, nema skáli Jöklarann- að efni, t. d. er krossviður innan
sóknafélagsins á Grímsfjalli, sem á veggjunum, í staðinn fvrir að
mun vera í 1700 m. hæð. áður var það íura, plægð borð. En
—Og þti hefur þunnað vel við aðalbreytingin er utan á, vatns-
þig þarna uppi á hálendinu? klæðning úr fúavörðu tré í staðin.n
— Já, ég kunni ákaflega vel við fyrir bárujárnsklæðningu.
mig þarna. Eg var þarna í rétta tvo — Petta er töluverð útlitsbreyl-
mánuði og fór aldrei suður yfir • ing?
Tungnaá, var allan fímann þarna — Já, og mér finnst hún alveg
„EKKIHÆGT M)
SKJÓIASI01 í
NÆSTU BOÐ"
Gestur GuÖfmns-
son ræSir við Pál
Páfsson, húsa-
sm#5ameistaraf
sem byggt hefur
fjötmörg sæluhús
I óbyggöum Is-
lauds.
Það kannast áreiðanlega fjöhnarg-
ir íáenzkir öræfafarar og ferðamenn
vrð Pál Pálsson húsasmíðameistara,^
hafa rckizt á hann uppi um fjöll
og firnindi og vita, að þar kann
hanft vel við sig, kannski ekki annars
staðár betur. Hitt vita Kka ýmsir,
aé sáSustu árin hefur 'hann reist
ýmMr myndarlegar byggingar hærra
og o£ar en starfsbræður hans flestir,
ekkl loftkaStala og skýjaborgir,
heldor raunvcruleg hús, vei grund-
vöW«ð á jörðu niðri, meira að segja
byggð á bjargi, svo sem meðmæla-
vert er talið í helgutn bókum göml-
um. PáM hefur sem sé verið húsa-
smiður Ferðafélags ísland* undan-
farin sumur og smíftað sæluhús þesa
inni á hálendinu, fjarri mannabyggð-
um, aflt að 800 m. ofan við 6jávar-
mál.
Við heimsóttum Pá! eitt kvöidið
að heimiii hans, Hraunteig 17, og
forvitnuðumst um seluhúsasiníðina
og sitthvað í því samhandi, m. a.
hvað væri í bígerð hjá Ferðafélag-
inu í þessum inálum.
I
SÆLUHÚSIN I NÝJA-
DAL OG VEIÐI-
VÖTNUM
— Hvað ertu búinu að byggja
mörg sœluhtis fyrir Fcrðafélagið?
— Ja, ég er nú ckki búinn að
byggja nema tvö, Veiðivatnahúsið
og sæluhúsið í Nýjadal, en auk
'þess vann ég að stækkun Þór9tnerk-
urskálans með Sigurjónt Miagnús-
syni í Hvammi og aB endnrlxkum
á sæluhúsinu á HveravöHum. —
Ferðafélagið og Fjallvegasjóður
kostuðu sameiginiega byggingu
Nýjadalshússms, en Ferðafétagið og
VeiðK’atnaféJag Landmannaafréttar
Veiðivatnahúsið og er það jafnfrámt
veiðimannaskáli. Áður var ég búinn
að aðstoða Stefán Bjarnason búsa-
smíðameistara við byggingu skála 1
Jökulheimum fyrir Jöklarannsókna-
félagrð.
— Hver voru tildrögin að því,
að þú tóþst að þér þcssar seeluhtisa-
byggingar fynr Perðafélagið?
— Það byrjaði með því, að ég fór
inn í Þórsmörk að hj.ílpa til við
stækkunina á sæluhúsinu þar, sömu-
leiðis hafði Ferðaíélagið leftað til
mín um viðgerðir á húsunum, síðan
þróaðist þetta stig af stigi, enda
var ég þá farinn að ferðast mikið
með féJaginu, en ég hef alltaf haft
yndi a£ ferðaflakki.
‘ I
FÆDDUB
FERÐAMAÐUR
— Jd, vel á minnzt, hvað ertu
eiginlcga búinn að fcrðast lcngi,
hveneer byrjaðirðu jyrir alvöru að
ferðast.
— Það væri nú kannski réttara
að spyrja mig hvenær ég hefði ckki
ferðast.
— Já, þé ert þemnsþi jeeddur
jerðamaður?
— Það byrjaði ótrúlega fljótt,
fyrst beima á hestum, en ég er al-
rnn upp á Söndum í Meðallandi, og
svo eignaðist ég fljóflega brl eftir að
ég fluttist til Reykja\ákur og ferð-
aðist þá á honum. En fyrir alvöru
fór ég ekki að ferðast fyrr en eftir
1950 eða þar um bil, síðan hef ég
hins vegar verið mikrð á flakki.
— En svo að við víþjum aftur að
húsunum, hvernig er að viima að
/nisabyggingum uppi á hcdendtnu,
jylgja þvl cþþi ýmis kpnar vand-
þvirði?
— Það er náttúrlega ekki hægt að
skjótast út í næstu búð, ef eitthvað
vantar. Það þarf þess vegna tals-
verða íý’rirhyggju, allt verður að
vera sem hezt undirbúið, en annars
höfum við unnið þétta að mestu
leytí á staðnum, t. d. handsagað
timbrið, hins vegar er meiningin
að liafa framvegis litla rafstöð til
afnota í sambandi við smíði þess-
ara bygginga.
LANGT TIL BYGGÐÁ
— Er eþki Nýjadalshúsið no\\uð
miðsveeðis á háíendinu?
inni frá, og mér fannst tíminn mjög
fljótur að líða.
— En vconð? '
— Við vorum yfirlertt mjög
heppnir með veður, ég held það sé
jafnvel heldur þurrara en út við
ströndina, við fórum varla nokkurn
rfma í galla. Hins vegar lenturn við
< mýbiti við Veiðivötn, Það er dá-
lítið þreytandi. Við höfðum reynd-
ar net til að verja andlitin, og það
bjargaði alveg málinu.
hiklaust til prýðis, um endingun.v
þarf ekki að efast, því að betta «r
algerlega fúavarið.
— Og e\\i meirí viðhalds\ostn•
aður en á bárujárninu?
— Nei, nema síður sc.
u
:i
NÝTT SÆLUHÚS í i
LANDMANNA-
LAUGUM
TÍU SÆLUHÚS
— Hvað á Fcrðafélagið mörg
seehthiis?
■— Það m.m eiga tíu, en auk þess
á svo Ferð.ifélag Ákureyrar, sem er
— Hvað cr framundan hjá Ferðtu
félaginu í sceluhúsarnMunum?
— Það er áformað að byggja nýtt
hús i Landmannalaugum i surnar,
rífa gamla braggann og byggja það
á sama grunninum.
FramhaJd á bJs. 11.
Páll Pálsson, húsasmiðameistari.