Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 11
Alþýðuíblaðið 20. maí 1969 11 Sló kanzlarann Framhald aí 6. síðu. Ihýgli á því aS þýzka þjóðin hefði ekki aðeins fætt af sér snillinga «ins og Goethe og Schi ller, heldur líka menn eins og Himmler, Eichmann og Hitler. IÞessi bók kom út bæði á frönsku og þýdcu og 'hún hlaut talsvert lof fyrir haina, meðal annars tfrá. Willi Brandt núverandi utan ríkisráðherra. í Paris giftist hún Serge Kiarstfeld, fr-önskum Gyð ingi, sem hatfði misst föður sinn lí Auschwitz-fangabúðunum. Þeg ar Kiesinger tók við embætti Ikanzlara ritaði Beate grein í Parísarblaðið Combat, þar sem hún vakti atihygli á fortíð hans. Og æ síðan hefur Ihún ekíki látið neitt tækifæri ónotað til að benda á, að Kiesinger hatfi á sínum tíma starfað í nazista- (flokknum. Þegar hún fór til Berlínar í fyrrahaust var það eingöngu til þess að slá kanzl- arann og vekja þannig eam at hygli á þessu sama. Og nú er Ihún sem sagt komin í framboð á móti honum. EKKIHÆGT Framhald af 4. sfðu. 1 —Sérð þú etyi um smíöi þess? ' —Ju, það er ákveðið. Það er far- ið að undirbúa með efni, komið vel af stað með það. Ætlunin cr að r hefja smíðina kringum 20. júní, steypa undirstöðuna undir stækkun- ina og rífa síðan braggann. Ef allt gengur að óskum, ætti húsið að veVða orðið nothæft í sumar, þólt einhverju verði ólokið. 1 — VerÖur húsiö l Landmanna- laugttm svipað stórt og Veiðivatna- hiisið? ' — Það verður stærra. Ég held 'það verði stærsta hús Ferðafclags. ins, eitthvað talsvert yfir hundrað fermetrar að flatarmáli, ef ég man rétt. Það á að taka um eða yfir hundrað manns. Og það verður með innfoyggðri geymslu, sem ekki er í neinu hinna húsanna, smágeymslu- pláss. Og auðvitað með lofti, sem verður hólfað sundur í þrjá eða fjóra parta. Niðri verður stór salur, þrjár kojuhæðir, eins og í Þórsmörk, sama hæð undir loft eins og þar. Auk þess verður svo minni stofa, varðarher- be'rgi, eldhús cg forstofh. ' — Og sami stíll? T ■— Já, það verður akkúrat eins og J Veiðivatnahúsið í útliti, hvort það verður eitthvað Ijósara, ég veit það ekki. Annars þykir mér þetta góður litur, þessi dökki litur, finnst haiin eiga vel við. f ! r j GÓÐ UMGENGNI — Það kaja mctrgir haft á orði, hvað vel hafi verið um gettgið i Nýjatlal og Vciðivötnum meðan á smíðinni stóð. Hefurðu lagt sérstalfa áhcrzlu á góða umgengni á staðn- wn i sambandi við þessar bygg- in'gar? — Já, það var nú svoleiðis I Vötn- 1 uiHirn, að ég var hræddur um gróð- urinn. Þessir staðir, eins og Vötn- in, eru ákaflega viðkvæmir fyi'ir timgangi og þola ekki mikið. Svo kom þetta af sjálfu sér, þetta varð vani að taka til á hverju kvöldi og fór tiltöluiega lítill tími í það. Og svo vorum við veðurheppnir. En við reyndum að passa þetta. — Var ekþi mi\ið um inahna- ferðir hjá yfátir meðan þið vontð upp frá? — Jú, sérstaklega siðastliðið sum- ar, það var alltaf eitrhvert fólk og _ stórir hópar um helgar. Og ég held það verði mikil umferð, sérstaklega inn í Veiðivötn, núna efttr að brú- in er komin á Tungnaá. Ég trúi ekki öðru. — Hvar teldir þú. að lielzt þeeml til grcina að byggja ncesta sceluhúf? — Ég verð nú að játa bað, að ég_ hef ekki gert mér fulltt grein fynr því. En ég er ekki Mynntur því, að Fcrðafélag íslands byggi sælu- bús í miklu meiri fjarlægð frá Reykjavík en gert hefur verið, Hins vegar er einn staður, þar sem ég gæti ímyndað mér, að einhverntíma yrði reist sæluhús, það er í Eldgjá. Það er ákaflega fallegur staður. Par með ljúkum við þessu spjalli, þökkurn Páli upplýsingarnar og ósk- um honum notalegrar útilegu í sumar. Bráðlega verður þögnin rof- in í Landmannalaugum og harnars- högg munu kveða þar við í fjaJla- ^ kyrrðinni. Og undir haustið verður ferðamönnum boðið þar til stöfu í nýju vistlegu búsi — sæiuliúsi Ferða- fclags Islands. — G.G. hann lækkaðan niður í 40%. — Hvað eru sveppirnir fljótir að verða fullvaxta, og hvað færðu margar uppskerur á ári? — Uppskeran er 9 vikur að ná fullum þroska, og það er talið ágælt að fá 15 kg. á fermetrann. — Hvað verða uppskerurnar þá margar á ári? — Þær eru 2—3, og nú er fyrsta uppskeran komin hálfan rnánuð á leið. ■— Er grundvöllur fyrir fieiri svepparæktarstöðvum? — Nei, ekki sem stendur. Við fyllum yfirleitt markaðinn með okkar sveppum, ásatnt niðursoðn- um, innfluttum sveppum. En neyzl- an eykst jafnt og þétt. FYRSTA UPPSKER- AN 1942. — En svo að við snúum okkur nú að gróðrastöðinni sjáJfri, Bjarni. H\enær var hún stofnuð, og hver stofnaði hana? — Fyrsta uppskeran kom á mark- aðinn 1942. Það voru faðir minn, Helgi Bjarnasön, og bróðir hans, Olafur, sem Stöfnuðu hlutafélag og kcyptu land Stafholtsveggja. — Og nú ræktið þið arllt það, sem venjulega er ræktað í gróðurhúsum, þ.e. tómata, agúrkur og vínber? ' • I GULRÆTTít? Í GRÓÐURHÚSI. VIL BREYTA —Já) og í vor ræktum við í fyrsta sínn gulrætur og rófur. Annars er það nökkuð sérstakt, a8 þetta er eina gróðrastöðin, þar sem heilt gnóðurhús er lagt uridir vínber, yfir- Framhald af 8. sf8u. — Heldurðu því alltaf að’ segja, hvaða lög eru vinsælust bér í foverj- um þætti, altsvo vinsældalistakerf- leltt cr aðclnS ^ktað tré og trc. — Ég hef það þannig Öðru fovoru, - AGÚRKUR Á AKRA- já. Mcr er verr við að foafa þáttinn ~ NESRÚTUNA í mjög föstum skorðum og vii breyta. — „ . Og það er að minnsta kosti kömið — Er ekki áberandi, hvað íslenzku .l gr^urhusunum rfmatanur lögin eru vinsæl? °,rðmr stónr kfa ^u- & ''*'r — Jú, ef eitthvað er varið í þau, 5011 8ræmr em*á’, en a^rkurnar slá þau alveg í gegn. Mér finnst það 'kömnar , kassana ög það mjög eðlilegt. Þau eru mörg hvcr ™r TCrlð,að raða 1>C,m 5 toPPmn á <* »”«* -«»™H mann. . — Finnst þér ekkert þreytandi að;-~ - spila svona aftur og aftur söniu 'lögin, eins og þú þarft sjálfsagt að gera? — Ef ég væri sí og æ að ltugs* _ um ,'bvað þetta væri þreytandi, gæti ég auðvitað ekki unnið við þetta.- Ég reyni bara að taka þetta eins og -hverj.a aðra vinn.u og hafa ánægju af henni um leið, og þá er tilgang-> til VsStlTISHnaSyja Og Hoirid inum náð. til SKil»AUTG£R» RlKiSINS M,s. ESJfl fer til Vestmannaeyja . fjaröar miðvikudaginn 21. maí. iVörumóttaka á þriðjudag. SVEPPARÆKT Framhald af bls. 12. og það eru sams konar gró og eru notuð víðast hvar í V.-Evrópu. —Hvað um kostnaðinn við sveppa ræktina? — Hann er geysilegur. Sveppir er lúxus fæða, og verðið er líka 'eftir* því. Rekstrarvörur fyrir garðyrkjti eru helmingi dýrari 'hér en í Dan- mörku, flutningskostnaður og toliar eru svo miklir. Við verðum ííka að foafa þetta allt svo lítið í sniðum, og það hækkar kostnaðinn. — Fræ eru yfirleht tollalaus, en þegar við fórum að flytja inn gróin, var sett- ur 100%tollur á þau, ett ég fékk M.S. ESJA fer austur um land til Seyðisfjarð- ar 27. þ,m. Vörumóttaka þriðjudag miðvikudag og fimmtudag til Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. ^ M.s. HERÐUBREK) feraustur um land í hringferð 20, þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, mið- vikudag, fimmtudag og föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, VopnafjarS- ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Kópaskers og Norðurfjarð ar. AÐALFUNDUR Aðalfundur Loftleiða Ihi. verður ihald.inn föstudaginn 20. jniní n.ik., kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hlutlhafar fá atkvæðaseðla í aðalskrifstofu Loft'leiða á Hekj avíkurflugvelli, fimnatudag- inn 19. júní. Stjórn Loftleiða hf. Yfirlæknisstaða Staða yíirlæfcnls, sérfræðings í líffæraimeinafræði, við Rannsólaiarstofiu HásleóLans, er laus til uansókn- ar. Umsóknir með uppÆýsingum fuimi oldur, námsferil og tfyrri störf, sendist stjómamefhd ríki sspítalanna, Klaippairsitíg 26, fyrfir 15. júní m.k. Reykjavík, 19. mai 1969, Skrifstofa ríkisspítalanna. Garðyrkjumaður óskast Vífiitssbaðahælið óskar eftir að ráða garðyrfcjumann eða mann vianian garðyrkjiustörfum nú þegar. ARar nánairi upplýsingar veitir bústjóri Vífilstaðabúsins, Magnús Kristjánsson, á staðnum og í síma 51862, milli M. 18 og 20 næetu daga. Reyfcjavik, 19. maá 1969, Skrifstofa ríkisspítalanna. Þakkarávarp Ég þakka öllum hjartanlega góðar kveðjur og heillaóskir á sjötíu og fimm ára afmæli minu, heim- sóknir, gjafir, blóm, hréf og skeyti. Öll þessi vin- semd og viðurkenning svo margra ágætra nvanna, vina, kunningja og ókunnugra, gladdi mig innilega á þessum tímamótum ævi minnar. Ásgeir Ásgeirsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.