Alþýðublaðið - 24.05.1969, Blaðsíða 3
A'Iþýðublaðið 24. maí 1969 3
R’
Hvítasunnurabb
F
ÞAÐ er vor í lofti og grasið
hamast við að gróa eins og það eigi
lífið að leysa. Ekki er undarlegt,
þó að smávegis ferðafiðringur sé
kominn í iljarnar á innisetufólkinu
og það 'hugsi sér gott til glóðar að
bregða sér eitchvað tit úr bænum
utn hvítasúnnuhelgina. Þeir, sem
eiga bíl eru sjálfum sér nógir og
ekkert upp á aðra komnir um far-
artæki, hinir verða að leita fyrir sér
hjá bílaútgerðinni, ferðafélögum og
ferðaskrifstofum. Sem betur fer er
um ýmislegt að velja. Ferðafélag
Islánds er athafnasamt að venju. Það
ráðgerir ferðir í Þórsmörk, á Snæ-
fellsnes, í Landmannalaugar og
Veiðivötn, ef guð og færðin lofar.
Guðmundur Jónasson er líka með.
ferð á Snæfellsnes og einhverjir hafa
tekið Breiðafjarðareyjar upp í sína
stóra vinninginn í jökulhappdrættt
4
ÞRJU ATRIÐI
F.n rétt er að benda óferðavönu
fólki á nokkur atriði í sambandi við
jökulgöngur, bæði á Snæfellsjökul •
og aðra jökla. T. d. gera sér ekki
allir grein fyrir, að annar skófatn-
aður hentar á jöklum en á láglendi
eða jafnvel í öðrum fjallgöngum.
Ferðaskór margra eru lágir striga-
skór, sem eru að vísu góðir til síns
hrúks á þurrlendi, léttir og þægi-
legir, en alveg ótækir á jöklum.
Venjulega er jökulsnjórinn mjúkur
um þetta Jeyti árs og sekkur í, ernk-
um ef sólbráð er mikrl. Snjórinn
leitar þá ofan í strigaskóna og þiðn-
í Þórsmöri koma flestfr affur og afíur og fá sig aldrei fullsadda
áætlun. Þá hafa Farfuglar auglýst
ferð í Þórsmörk og í þá gamal-
frægu eldstöð Kötlu í Mýrdalsjökli,
sem ( raun og veru hefur verið
lielztí sniðgengin af ferðamönnum.
Jöklarannsóknarfélagið og fleiri
aðilar munu leggja á Vatnajökul um
livítasunnuleytið r sína árlegu rann-
sóknaferð, en í þá ferð mun nú
fullskipað og vandað tíl liðs, eins
og ævinlega, enda veður öll vá-
lynd þar uppi um þetta leyti, ef
svo vill verkast. Þetta eru hölztu
ferðirnar, sem á boðstólum eru fyr-
ir almenning um hvítasunnuhelgina,
en auk þess eru svo náttúrlega sér-
leyfisferðir, flugferðir og skipaferð-
ir í allar áttir, sem unnt er að
■notfæra sér á margan hátts
p''*' —^
ÞÓRSMÖRK
OG SNÆFELLSNES
Það fer varla á milli mála, að
Þórsmörkin og Snæfelknesið munu
teljast meðal þess girnilegasta, sem
upp á er boðið að þessu sinni, svo
og Katla gamla, þótt allt séu þetta
rej'ndar hinir ágætustu staðir, hver
á sinn hátt, enda hendir reynsla
undanfarinna ára eindregið í þá átt.
Sérstaklega er Snæfellsnesið staður,
sem girnilegt er að sækja heim, ein-
mitt uin þetta leytí árs. Það gerir
Jökullinn. Snafellsjökull er oft í
fegursta skrúða um hvítasunnu,
meðan snjó er lítið farið að leysa
af háfjöllum. Þá er hann líka auð-
veJdastur viðureignar. En- ril þess að
ganga á Snæfellsiökul þarf auðvitað
bjart og gott veður, því að hann er
dálítið þoku'ætl. A þessu hafa ýms-
5r fengið að kcnna í hvítasunnu-
ferðum. Það hepnnast ekki alltaf í
fyrstu lötu að' komast á tindinn,
suinir verða að fara ár eftir ár, áð-
ur en veðurguðirn.ir eru í skapi til
að gefa þeim kost á jökulgöngu.
En fæstir láta það á sig fá,' heldur
fara aftur og aftur, unz tækifærið
gefst. Til iafnaðar mun mega reikna
með jökulfæru veðri þriðja hvert ár
eða um það bil. Tvöþrjú síðustu
árin hefur ekki gefið á jökulinn
um hvítasunnu, ef tll vill fáum við
ar jafnframt, og ískalt vatnið er allt
apnað en notalegt, þegar stanzað
er eða sezt niður til að hvíla sig.
Gúmmískór eru tíka kaldir í jökul-
ferðum. Bezti skófatnaðurinn í
svona ferðum er tvímælalaust upp-
háir fóðraðir leðurklossar, sem
styðja vel við ökklann, en eru um
leið ‘hlýir og notalegir.
Annað atriði, sem taka þarf til-
lit til í sólskini og mikilli jöklabirtu,
er að verja augun, hafa sólgleraugu.
I’að rifjast stundum ekki upp fyrir
fólki fyrr en það er komið nteð
annan fótinn á jökulinn, að sólgler-
augun hafa orðið eftir heima, cn
það er reyndar heldur seint.
Þriðja atriðið, sem margir hafa
farið flatt á, og þeir þekkja, sem
gengið hafa á Snæfellsjökul, cr sól
bruninn. Það er ekki óalgengt, að
fólk kemur af jöklinum brunnið og .
bólgið í andliti, vegna þess að það.
hefur ekki hirt um eða haft þekk-
ingu á að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir vegrta birtunnar á jöklinum,
sent inagnast ótrúlega mikið við
endurkastið frá snjónum. Ymsar að-
•'erðir má viðhafa til að verjast sól-
bruna, misjafnlega haldgóðar þó.
Hiits vegar veit ég, að margreyndir
Vátnajökulsfarar mæla með að bera
júgursmyrsl á hörundið, en það hef-
ur reynzt þeim betur en flest annað
til að verjast bruna 1 miklu sól-
skini og snjóbirtu.
I
ANDLEG
UPPHAFNING
En það cr svo sem ekki í kot vís-.
að' að híJir.sækj?. Snæfellsnesið, þó
að akki gtíi á jökulinn. I sóknum
Jóns Primufíir er margt fleira að
sjá og fkoða en Snæfellsjökul. Ég
’þekki rannar fáa staði þar sem meira
er að sjá rg skoða eg undir Jökli.
A það hefur raunar oft verið bent,
hvað Iirikafögur ströndin umhverf-
is Nesið er, alít frá Arnarstapa út
á nestá og ir.n í Stykkishólm að
norðan, en alc’rei er góð vísa of oft
kveðin. Það cr hlindur maður á
Iartdslag og náttúrufegurð, sem fer
um Snæfelirncs án þess að finna til
-?sr
í sóknuui Jéns Prímusar er margt fleira að sjá og skoða en Snæ-
etnhve.Ta í'r.iah-gheita í sálinni eða
andlegrar upp'i.nfningar. Hins veg-
ar er Sna rtlhrcsið ekki aðeins
bndsiag og náttúrufegurð. Það er
líka marffðíf og saga. I sjóplássun-
um undir Jökli hefur margt gerzt.
Tíðin hefur stundum verið hörð og
miskunnarlaus á þessum nesskaga,
farið ómjúkum höndum um ver-
búðafólk og fiskimenn, ekki síður
en í öðrum byggðum landsins. Þar
hefur fólk lifað við sult og seyru,
þegar gæftalo/si og aflaleysi þjarm-
aði að langtímum saman og aJIs
konar óáran gekk yfir landið. Og
óvfða hefur skolað fleiri líkum á.
land en um utanvert Snæfellsnes,
meðan sjór var sóttur á opnum ára-
b.ítum í verstöðvum undir Jökli.
En þar hafa iíka mörg afrek verið
■unnin og fólkið notið lífsins á sinn
hátt, þrátt fyrir erfiðar aðstæður og’
lífsskilyrði.
FORTÍÐ OG NÚTÍÐ
Nú eru breyttir tímar og lífið á
Nesinu annað en áður var. Sumar
helztu verslöðvarnar hafa iagzt
niður, ein,s og t. d. Dritvík, þar sem
tim skcið voru um sjötíu bátar á
vertíðinni. En á öðrtim stöðum
hafa risið upp myndarleg og líf-
vænleg þorp, svo sem á ■ Sandi, í
Rifi, Olafsvík, Grundarfirði og
Stykkishúlmi. Ferðamenn, sem
leggja leið sína um Sn.-efellsnes. hafa
því að mörgu að huga, bæði í for-
tíð og nútíð, jaínframt því sem þeir
virða fyrir sér náttúruna og land's-
lagið. ’
VINSÆLASTI FERÐA-
MANNASTAÐURINN
Þórsmörk er allt annarrar iettav
en Sna’fellsriesið, langt inni í landia
afkróað af jöklum og háfjöllum.
Þar sér ekki á sjó. Og mannlíf og
saga hafa lengst af verið þar fá-
brotin, þar hafa engir stórviðburóii'
gerz.t. Smalamcnn eiga þar að vísu
mörg sporin, en fátt frásagnarvert
hefur geymz.t úr þeitra ferðum. Það
er ekki fyrr en á allra síðustu
tímuni, sem Þórsmörk er uppgötv'uð
af almenningi og verður einhver
vinsælasti og eftirsóttasti ferða-
mannastaður landsins og það að
verðskulduðu.
Okunnugir kynriu að spyrja í hverju
lægju vinsældir Þórsmerkur, hvað
Framhald á bls. 5