Alþýðublaðið - 24.05.1969, Blaðsíða 5
, Alþýðublaðið 24. maí 1969 5
FrnmkvEKmtUstjón:
Þórir SKmandasoa
Jí ittíjórl:
Krutján B«rn Ókísson (it.)
FrctUítjóri:
Sigurjón Jóiunrunoa
Auglý*ÍAcm*tjórí:
' Slfurjón Arí Sl*urjónss«n
t'tpbndi;
Nýj* -útg&fufólafl8
Frcnnniðja Alþjöublaíblnsi
TOGARAR
Reikningar Útgerðarfélags Akureyrar fyr-
ir síðastliðið áx bafa nú verið birtir opin-
berlega og kemur þar í ljós, að um þó nökk-
urn hagnað hefur verið að ræða á rekstri
fyrirtækisins. Þetta eru ánægjulég tíðindi
og sýna það, að rekstur togara og frystihúsa
getur staðið undir sér hér, ef vel er um
hlutina hugsað og þetta tvennt iátið styðja
við hvort annað. Ein af ástæðum þess, hve
vel Akureyringum hefur gengið þessi starf-
semi mun nefnilega liggja í því, að þar eru
togararnir annars vegar'og frystihúsið hins
vegar ekki rekin sem sjálfstæðar einingar,
heldur er reksturinn samhæfður til þess að
ná sem beztum árangri.
Um talsvert skeið og til Skamms tíma hef-
ur togaraútgerð notið lítils gengis hér á
Alþýöu
blaðid
landi. Rekstur togaranna hefur verið fjár-
hagslega örðugur eigendum þeirra, enda
hefur togurum farið fækkandi. Nú bendir
hins vegar margt til þess, að þetta sé að snú-
ast við; að mönnum sé að verða það ljóst á
ný, að togaraútgerð hlýtur að vera ein
helzta uppistaða íslenzks sjávarútvegs.
Gengisbreytingarnar hafa gert það að verk-
um, að afkomuhorfur togara eru nú al]t
aðrar en þær voru fyrir aðeins fáum árum,
og rýmkun veiðiheimilda í landhelgi
á að hafa í för með sér meiri afla-
von þessara skipa. Það eiga því að geta stað-
ið vonir til þess, að á næstunni snúist þró-
un síðustu ára v.ið, og íslenzkum togurum
fari á ný að fjölga.
UMFERÐ
Margir leggja leiö sína út úr bænum um
hvítasunnuna, og heigidagarnir eru oft
einhverjir mestu umferðardagar ársins.
Mikil umferð býður alltaf heim ákveðinni
hættu. Það verður því aldrei of brýnt fyrir
ökumönnum og öðrum ferðalöngum að fara
varlega þessa daga, eins og þeim raunar
ber skylda til að gera endranær. En slysa-
hættan vex með vaxandi umferð og þess
ber einnig að gæta, að vegir eru enn ekki
orðnir jafngóðir víða um land og þeir verða
síðar á sumrinu, og þess vegna þurfa allir
að leggja sig fram til þess að tryggja, a5
helgin verði slysalaus.
FRAKKAR
Þegar við höldum sjómannadag eftir viku-
tíma ganga Frakkar að kjörborðinu og velja
sér nýjan forseta. Allt bendir til ‘þess, að
kosningin verði tvísýn og ólíklegt virðist,
að nokkur frambjóðenda nái nægum meiri-
hluta í fyrstu umferð, þannig að 'kjósa verð -
ur öðru sinni hálfum mánuði síðar. Og.sé
að marka þær skoðanakannanir, sem fram.
hafa farið virðist nú sem sigurhorfur Pohers
bráðabirgðaforseta séu meiri en frambjóð-
anda gaullista, Pompidous, fyrrum forsæt-
isráðherra. Fari svo, að Pompidou falli,
valda þessar kosningar enn meiri þátta-
skilum í sögunni en sjálf afsögn de Gaulies,
sem þó var mikill viðburður. Þá kæmi það
sem sé á daginn, að Frakkar höfnuðu ekki
einungis leiðsögn hershöfðingjans aldna,
heldur og þess flokks og þeirra manna, seni
hann hefur helzt stuðzt við á valdaferli sín-
um síðasta áratug. K.B.
Hvítasunnurabb
Frh. af 3. síðu.
drægi fólk þangað, vetur, sumar,
vor og haust. Því er fljótsvarað': ó-
venjumikil og fjölbréytilég nattúru-
fegurð, fjarlægð staðarins frá þjóð-
braut og byggð, friðsæld, veður-
sæld. Allt þetta dregur fólk í Þórs-
mörk, suma til einnar nætur, aðra
til lengri dvalar. Og flestir koma
þangað aftur og aftur, ár eftir ár
og fá sig aldrei fulisadda á verunni
í Langadal eða Húsadál. Auk þess
hefur Ferðafclag Islands búið ve!
í haginn fyrir gesti og gangandi
með býggingu hins vistiega sælu-
■ húss, Skagfjörðsskála, sem rúmar um
hundrað manns, ef vel er nýtt svefn
plássið.
i
... f ÞESSARI
GÖMLU ELDSMIÐJU
Eins og ég minntlst á, er um
. ýmsar fleiri ferðir að velja núna um
hvítasunnuna, e.’ns og t. d. Kötlu og
í Breiðafjarðareyjar.
Katla er sú eidstöð íslenzk, sem
líklega 'hefur einna oftast gosið síð-
ustu þúsund ánn, og er naumast
dauð úr öllum æðum, þótt hún hafi
haft hægt um rig um skeið eða frá
því haustið 1918. Ymsir spá þvi jafn-
vcl, að ekki muni líða á löngu,
þangnð til cinhverjir markverðir
hlutir gerast í Kötlugjá, það væri
því ekki ófróðlegt að bregða sér á
staðinn og skyggnast þar um áður
ur nýir atburðir gerast í þessari
gömlu eldsmiðju.
BREIDA- 1
FJARÐAREYJAR
Um Breiðafjacðareyjar má scgja,
að þær standa fyrir sínu, ekki sízt
um þetta leyti, þegar fuglinn er
kominn og seztur upp. Aldrei er
skemmtiiegra í eyjunum en þá.
Hins vegar er hætt við, að þeir
ferðamenn, sem nú leggja leið sína
þangað, fari á mis við þá marg-
rómuðu gestrisni, sem einkenndi
jafnan búendur í Breiðafjarðareyj-
um,-eyjarnar eru sem sé flest allar
komnar í eyði.
Það er vor í lofti og innisetufóik
er farið að hugsa sér til Iireyfings,
enda flestum full þörf á að rétta
úr sér og draga andann djúpt úti
undri beru iofti eftir kyrrseturnar í
hitaveitumollunni. Þessu hvitasunnu
rabbi er ■ ætlað að vera ábending
og hvatning öllu góðu fólki um að
hrista af sér slenið um helgina, sem
er fram undan, og bregða sér vest-
ur á Snæfellsnes, inn í Þórsmörk
eða á aðra góða staði, og umfram
allt að láta ekki neinar veðurhrak-
spár hræða sig. — G.G.
Handtakið mig
Frh. 12. síðu.
Burdejny hef ur lýst sig sekan
fyrir rannsóknarrétti í Kaup-
mannahöfn og hefur málið nú
verið afhent dóm'smálaráðuneyt
inu danska.
ViII ekki heim
—• Ég fer aðeins fram á eitt,
sagði Pólverjinn. Þið megið
ekki senda mig heim til Pól-
lands. í heilt ár Jiöfur Pólverj
inn unnið fyrir póiska sendiráð
ið í Kaupm'annahöfn, að njósn-
(um.Launín sem maðurinin fékk
ivom sean svaa-ar rúmum 500
krónum íslenzkum, fyrir heils I
árs startf! .
Sagði til 36 1
Burdejny sagði frá iþví við yf- i
írheyrslur, að hann hefði gefið *
pólska sendiráðinu' upplýsingar |
um .36 pólska flóttamenn som 1
dvelja í Danmörku. Hann var B
neyddur til að vinna þetta verk, I
vegna þess að hann gekk at- I
vinnulaus, en starfiniu fylgdu g
loforð um stórar peningaupp- *
hæðir og glæsta framtíð, en |
voru hini3 vegar svikin. Hefur 1
imanngarmurinn . soitið heilu “
Ihungri um tíma í Kaupmanna-1
höfn.
Þér að segja
Frh. af bls. 7.
(hljóðfæraleik og ýmSa skemmt-1
an, sem og veitingar, en þær I
Ðuglýsingar munu birtast von
bráðar.
Við Týsfélagar munum að
■venju leggja allt okkar kapp á I
að gera þessa hátíðisdaga gest- i
um okkar ógleymanlega og það
ó þann hátt að það verði falleg-
ar endurminniiigai', sem þeir
taka með sér til ,,fasta landsins".
Að því stefnum við ailir sem
einn.
Verið velkomin á Þjóðhátíð
Vestmannaeyja 1069.
ÚA skilar Vk
miiSjén I hagnað
Útgerðarfélag Akurcyringa skil-
aði lké milljón krónum í reksturs-
hagnað á s.l. ári, og er það fyrst og
fremst hagkvæmum rekstri frysti-
'húss félagsins að þakka, en þó voru
tveir togarar af fjórum, sem félagið
á, einnig reknir-með hagnaði. Þessi
hagnaður er með afskriftum, sein
voru 2V2 milljón, þannig að raun-
veruiega hefur fyrirtækið bætt stöðu'’
sína um 4 milljónir á árinu.
Aðalfundur TI.A. var haldinn í
gærkvöldi og þar kornu þessar tölur
fram. Hagnaðurinn af frystihúsinu
reyndist alls 2,1 milljón, þannig að
um nokkurt tap Ivefur verið á út-
gerð togaranna í heild, en tveir
þeirra, Kaldbakur og Harðbakur,
voru þó reknir með 'hagnaði. Tapið
af hinum tveimur, Svalbaki og Slétt
baki, var þó nokkru meira en þeim
hagnaði nam.
71 MILLJÚN í VINNULAUN.
Togararnir öfluðu óvenjuVel á ár-
GUÐMUMDAR
BergþðrugStu 8.
Slmap 18032 og 200701
inu; þeir lögðu- alis á land 15.250
lestir af fiski og var mestallur afluia
unninn í frystihúsi félagsins. Sagði
stjórnarformaðurinn, Albert Sölva-
son á aðalftindinum í fyrrakvöld,
að ekkert eitt frystihús á landinu
niyndi hafa framleitt jafnmikið og
frystihús U.A. s.l. ár. Vinnulauna-
greiðslur félagsins námu alls 71
milljón 'króna, þar af 34 milljónir
til landverkafólks, en, 37 miiljónir
til sjómanna.
I
FRYSTIHÚSIÐ STÆKKAÐ
1
Verið er nú að stækka yinnslusal
frystihússins og er vonast til að því
verki verði lokið í lok júnimánaðar.
Þcgar sú stækkun verður. 'komíii
mun frystihúsið geta veitt 50—60
fleiri atvinnu en áður. Er með .stækk
uninni mcðai annars.,.stefnt að því
að geta unnið aflann 'betur,.pakkað
honum í dýrari umbúðir og aukið
þannig verðmæti framleiðslunnar.
Orgland ver
doktorsritgerð
Heismspekideild Háskóla ís-
íands hefur tekið gilda til varn-
ar til doktorsprófs ritgerðina
iStefán frá Hvíbadal og Noreg
eftir cand. philol. Ivar Orgland,
fyrrverandi sendikennara f
norsku við Háiskólann og núver-
andi sendikennara við Háskól-
ann í Lundi.
Doktorsvörn fer væntanlega
fra-m um miðjan júní. Ritið er
enn ekki .komið út, en vélritað
eintak liggur frammi í bóka-
safní Háskólans til lestrar fyrir
þá, sem þess kynrtu að óska.
(Frétt frá Háskóla íslands).