Alþýðublaðið - 24.05.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.05.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 24. maí 1969 9 v Þór Konráðsson og Signý Pálsdóttir í hlutverk um Skrauta og Bubbu. • í „K£RFIГ Herranótt í SJénvarpi fierranælurleikrifð Bubbi kóngur sýnt á annan í hvítasunnu Brezkt sjónvarpsleikril sýnt á hvítasunnu- kvöld Á dagskrí íjónvarpsins á hvíta- sunnukvöH k!. 21,35 er brez’kt sjón- varpsleikrir, I’ve pot a System (Kerf- ið) eftir Allan Prier, sem sam'kvæmt áhorfendakónnunum >i Bretlandi er mjög vinsæll meðal. sjónvarpsáhorf- enda. Keith Baxrer ei helzti leikandinn í Kerfinu. Hann er ungur leikari, en mjög á upplcið og hefui; meðai annars átt rrjkið samstarf við Or- son Wdle";; henn leikur m. a. í ■kvikmyndinni Hcnry IV. eftir Well- es. Þýðandi K'-rf'sins er Júlíus Magn- ússon og mvndir er af Keith Baxt- er og Kika Varkham. Bubbi kóngur (Uhu roi) er án efa frægasta skólaleikrit sögunnar, og kemur það ein'kum af því, að það er ætíð talið fj'rsta leikritiil sem skrifað er i absurdstíl. Herranótt menntaskólans tc»k þetta leikrit fyrir i velur, og það hlaut mjög góðar undirtektir, bæði áhorfenda og leikdómara. (Höfundur Bubba kóngs var franski rithöfundurinn Alfred Jarry, sem samdi leikinn, þegar hann var tuttugu og þriggja ára gamall og var einn kennari hans, mesta ófreskja eftir lýsingunum að dæma, fyrir- mynid ;að Bubba. Þegar leikritið var frumsýnt, mun hneyksluna-.'aida hafa farið yfir hina virðulégu Pjrís, og síðan þá mun skammt hafa verið öfganna á milli í þeim undirtektum, sem Bubbi kóngur hefur fengið. Skrípaleikur er sennilega það orð, sem nær bezt vfir leikritið, og það gerist í Pól- landi, sem' raunar var ekki til á neinu landabréfi, þegar það var skrifað. Það er því ekki staðbundið og ekkert í ætt við Pólland nútím- ans. Alfred Jarry lézt árið 1907, 34 ára að aldri. Hann dó úr hungri, áfengis- og eterdrykkju. Hinzta ósk hans var að fá tannstöngul. Sveinn Einarsson setti Bubba kóng á svið, Steingrímur Gautur Kristjánsson þýddi, Atli Heimir Sveinsson samdi tónlist og stjórnaði, Þórarinn Eldjárn samdi söngtexta og Helgi Torfason gerði leikmyndir og búninga. „Guð vill það" 'Myitd um kross- ferðlr og Rtkharð Ljónshjarta Laugardagskvikmynd sjón- varpsins að þessu sinni er Ríkharður Ijónshjarta og krossfararnir, gerð cfur sögu Walter Scotts, sem eiiui- ig samdi þá vinsælu sögu, 'Ivar hlú- járn. Silja AðaJsteinsdóttir þýðir mynd- iria, og hún sagði okkur, að myrid- in va-ri fyndin og skemmtileg í nokkurs konar Ivarhlújárrsstíl, og þar með tilválin fyrir uriglinga, en auðvitað líka fyrir fólk, sem á ann- að borð hefði garnan af ævintýrum. George Sandcrs leikur Ríkharð ljónshjarta og cr gcrt að honum góðlátlegt grin í myndinni. Aftur leikur Rex Harrisori Salahedin sold- án af Arabíu og 'kvað taka sig. sér- lega vel út. Eauren,ce Harvey leikur aðalhetjuná, ungan Skota, sem er að skjóta sig í fra’nku Ríkha.rðs kon- ungs, en hann er ráðahagnum mót- fallinn t'O að bvrja með. Frænkuna leikur Virgima Mayo. Jarðýtur - Iraktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur t. aktorsgröf- ur og bírkvana, til allra framlkvæmda, innan og utan borgarinnar. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. SIGTÚNÍ 7 — SjMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.