Alþýðublaðið - 27.05.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 27.05.1969, Page 6
6 Aíþýðublaðið 27. maí 196 Veglegt afmælis- hóf KRR KNATTSPYRNURAÐ REYKJA- VÍKUR (KRR) verffiur 50 ára næístfcamiairidi fimsmtudag 29. *na<. í tílefni afmœlisins efndi . íiáðið tJi kaffisamsætis í Sigtúni á Iwugardaginn, en þar voru BamaniKwnin á ainnað liundrað «ian*s, vinir og veJiuininarar KRR. Ótafur Jónstson, fulltrúi V£k- 'ings í KRR setti hófiffi og bauð gesti velkomna. Þess miá geta, Ólafiur hefur mianna lengst átt e»ti í ráffiinu eða heliming startfgaidursin's. Einiair Björnsson, forimaður KRR t'ók næstur til mlálls og rakti í stuttu máili sögu KRR, sem hefur verið viðburöar í’tk og mólað stefnuna í knatt- lapynn'unini, ekiki aðeins hór í Reykjavík, hieldiur og um ailt lianxl. Mangir mætir menm hafa iraldið iim .stjómvölinn og starf- ið ávallt mótiazt af vizku og Æestu. Formaðurinn heiðraði 25 menn, sem starfað hafa á veg- (um kniaittspyrniuininar í höfuð- staðnum, svo og‘ fjóra dómara. Æ«á sæmdi hann Geir Hallgríms- son, borgarstjóra gullmerki 'KRR, æðsita hieiðursmieriki ráðs- ihs. Borgarstjóri þaiklkaði og gat góðs starfs KRR frá upphafi til þessa dags. GMi Ilalildórsson, forseti ÍSÍ íflúitti kveðjiur fraimlkrvæmda- stjórnai- ÍSÍ, en góð sanwinna hefur ávaflit ríflct milli ráðsins 'og yfirístjófnar íþróttaimáilianna. Kann færði KRR fagran bikar og sæmdi formann KRR, Einar Bjömsson, æðsta heiðiursmiei'ki ÍSÍ. Þá sæmdi hiann Harald Gfetason, guManeriki ÍSÍ. Aflibert Guðmundsson, for- maður KSÍ tók næstur til máls og þakkaði KRR mörg og mikil- væg störf í þágiu knattspyrnu- íþróttarininar, eklki sízt hlliut ráðs ins í stofmun KSÍ. Þá afheati Albert KRR forflláta kluklkiu að gjöf. Úlfar Þórðarson, formaður ÍBR flluitti bráðsnjaMla ræðiu og gaf bikar tál að keppa um í 1. floklki. Einar Sæmundsson, for- maður KR flutti kveðjur kna/tt- spyrnufélaganna í Reykjavik og Róbert Jónsson, formaður Knatt spyrnudómarafélags Reykjavík- íur færði KRR gjöf, öskubakka og þakkaði góða samvininiu. Kóf þetta fór í alflia staði vel fraia og var KRR til sóma Þessi unga stúlka sigiaöi í hástökki á ÍR-mótinu í síöus lu vinu. A morgun verffur EÓP-muuu nuu a wielavellinum. E-.-.tÍí-JS IFRÁBÆR ÁRANGUR í i FRJÁLSÍÞRÓTTUM I I Modiasto, 26. maí (Ntb-Afp). — John Carlos sem jafnaði heims- mietið í 100 jarda hlaupi nýllega, Mjóp á 9,1 sek. hólt siguirför sinni áfram hér í dag, hljóp 100 im. á 10,1 sek. og 220 jarda á 20,4 sek. Silvester signaði í v-'T""1'Rd Sfi m. Og Ludvig Daniek, Tékkóslóvakíu varð annar mieð 63,98 m. Juan iMartiniez, Mexíkó' niáði bezta árs tímianum í 500’Ó m. hlaupi, 13:44,9 mín. Harin sigraði Ame- ríkanaina Gisrry Lindgren og Tranoey Smitlh. Penniel sigraði ; wfi^rigarwtökM. 518 m., en Olym'píumie’starinn Seagrien varð aniTar, stöikk eimnig 5.18 m, Bob Beamom varð aðeins þriðji í .langistökki og Davenport í 110 m.- grinid, en eikki var getið um árangur þeirra. Finninn Nikkin- en kastaði spjóti 82,30 m. f Ungverjar sigruSu U«@verjar sigruðu Tékka í und- •anloeppni HM í knattspyrnu. á HvWaisiunmudag með 2:0. Mörkin isfconuðu Dunai og Albert. Síð- ari letkiu' landanna fer fram í Prag, etn leikurimn sem áður er (getlð fór fram í Búdapest. Stað- ism í 2. riötti er þessi: Tékkósl.kía 4 3 0 1 6:3 6 Ungv.Jand 110 0 6:2 O irland 10 0 1 1:2 0 Danmörk 2 0 0 2 0:4 0 i A.-Þjóffverjinn Lothar Milde kasfcaffii kríngLiu 62,64 m á móti á Halle itm helgina. 29 lönd faka þáff í EM í Aþenu Svíþjóð og Albania eru einu iöndin sem ekki hafa tilkynnt Iþátttöku í Evrópumieistanaimót- inu í frjállsum íþróttum, sem fram fer í Aþenu dagana 16. til 21. septeimber næsfkomandi. Hingað til hafa 29 lönd tiflkynnt þátttökiu. Svíar hafa gagnrýnt mjög einræði herforingjastj órn arinnar í Aþenot, en það hafa tfleiri lönd og einistakllingar gert, |þó að það komi ekki í veg fyrir þátttöku í Evrópumótinu. Albanía hefur ekki stjómmála samband við Grikkland, en bin kommúnistaríkin hafa öll til- kyrnnt þátttöku. KR-ingar sigursælir Knáttspytnniuimenn; KR fóru í heimsókn til ísafjarðar um nvita suninuna og léku tvo leiki. Fyrri j leikurinn var við Hörð og sigr- j uðu KR-ingar með 4 mörkum gegn 1. Síðan léku KR-ingar j við úrval ísfirðinga og sigruðu | tmeð 1 marki gegn engu. Hér sést Tommie Smith tagna sigri yfir John Carlos, enam heigina var sá síffarnefndi sig

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.