Alþýðublaðið - 27.05.1969, Síða 12
Alþyðu
blaðið
Afgreiðslusími: 149C0
Ritstjórnarsímar: 14901, 14902
Auglýsingasími: 14906
Pósthólf 320, Reykjavík
Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
Verð í lausasölu: 10 kr. eintaki?
ápoIlolO. lenlur eflir funglferSina:
Nákvæmasta og
merkasta geim-
ferð sögunnar
Appollo 10. lenti á Kyrrahafi í
gær kl. 16.43 eftir ístenzkum tíma
og var þar með lokið átta daga
langri tunglferð, þeirri síðustu, er
farin verður, áður en lent verður
á tunglinu. Þessi undirbúningsferð
gekk svo vel, að allar líkur benda
til þess, að unnt verði að fram
kvæma þá ráðagerð að lenda þar
20. júlí n.k., án frekari undirbún-
ingsferða.
Appollo 10. lagði af stað í 'liina
'löngu ferð sína laugardaginn 17.
maí s.I. með þrjá geimfara innan-
horðs. Förin til tungisins tók. 76
klukkústundir, en síðan fóru geim-
■fararnir 31 umferð umferðis það og
tók sá 'þáttur ferðarinnar samtals
6IY2 klukkustund.
NÆSTIR TUNGLINU.
Er geimfarið var við tunglið fór
fram sá hluti leiðangursins, sem
mesta athygli hefur va'kið. Tveir
geimfaranna, St’afford og Cernan,
fóru um borð í tunglferjuna, sem
síðar verður notuð til lendingar á
tunglinu óg ferðar milii tunglsins
og sjólfs geirnfarsins. Þeir fóru I
ferjunni niður í aðeins 14,8 km
fjarlægð frá tunglimi, þar san þelr
fóru næst þt'í. Þar tóku þedr af því
myndir, og munn betri myndir
aldrei 'hafa verið teknar af fylgi-
■Imetti jarðarinnar. Síðan héldu þeir
aftur áleiðis til geimskipsins. Þctta
ferðalag í tunglferjunni tók alls 8
klukkustundir, en síðan var geim-
farinu beint aftur áleiðis til jarðar.
t
MESTUR HRAÐI.
Heimferðin frá tunglinu tók alls
54 klubkustundir og þegar geiin-
farið kom inn í gufuhvolf jarðar var
hraði þess um 40 þúsund kílómetrar
á klukkustund, en það er mesti
hraði sem menrs hafa nokkru sinni
náð. Alls fóru geimfararnir 1.126.540
kílómetra vegaldngd í þessari ferð,
en vísindamenn telja að hún hafi
verið sú nákvæmasta og merkilcg-
asta geimför, sem fari.n hefur verið
til þessa, og var árangur hennar það
góður, að telja má öruggt að gerð
verði tilrauiii til lendingar á tungl-
inu í næstu geimferð eftir tæpa tvo
mánuði.
Tunglferjan.
i
Þeir fara næst
Nú þegar tunglferðinni gíð-
itistti er lokið með miklum ár
angri eru menn þegar farnir að
leíða hugann að næstru tnmgl
ferð, en þá er ráðgert að landa
á tunglinu! Þremenningarnir
'hér að ofan hafa verið valdir til
þeirrar farar, en þeir eru frá
vinstri: Neil Anmstrong, Micha
el Collins og Edwin Aldrin.
Ráðgert er að Appollo 11. sem
flytur þá félaga til tunglsins
leggi af stað 16. júlí n.k. og
tveir þeirra stigi síðan á land
á tunglinu 21. júlí. Takist þessi
tilraun hins vegar ekki miunu
ibandarískir vísindamenn halda
/áfnam að senda mönnuð geim-
för til tunglsins á trveggja og
ihálfs mánaðar fresti, þar til
lendingartilraun tekst. Takist
lendin'gartilnaun í júlí hins veg
ar, eins og alilar líkur benda
raunar til, þá v-erður Appollo
13. sendur iupp í nóvember og
Apollo 14. fjórum mánuðnní
síðar en í þessu'm síðSaxj ferð
um er ætlunin að koma fyrir
&snditækjtu(m á völduim stöðiim
ivið miðbaug mánans til þess að
auðvelda freikari Lendingar þar.
; *’ . ■
É4
'l ' *
; .&<. *':sér.
V I
*' ■
k
: ’ ’■ ■
Hver er maðurinn!
Kúbu?“
- *
Maðurinn á myndinni er —
ótrúlegt en satt — ékki Japant,
heldur ein;n af þeifcktustu kvik-
Bnyhdas'tjörnu m ViesiburiáMu.
Þe.ttg er Marltor. Brictndo í hlut
verRi gínu í kvikimyndimii „Litla
■te!húsið,“ en við h'ofum grun
um. að það sé sama verkið og
"vtar sýnt hér í Þj óðleikhúsin u
lumdir nafninu „Tefliús ágúst-
mánans.“
Brando er nú 45 ára og er
fiSlt að því seztur í helgan stein,
hvaö leik snertir. Tíma sínum
og penihguim ver hatnn í borg-
araréttarbaráttuna í Bandaríkj-
lumum og hefur hvað eftir ann|
að tékið þátt í mótmælum gegn
íkynþáttamisréttinu i Suðurríkj
unum. .■••jy
Og það er ékki úr vegi að!r', / *>
rifjaupp lítið synishorn af kimm rjgf í ‘ .
gáfu Brando, sem reyrtdar kom
lionum í heimsfréttimiar fyrir ^'.. ! \ <
Skcmmu. Það var þegar Kábu- T t "
fiugvél urránin stóðu sem haist.
Marlon Brando bjóst í dular-
gervi og tók sér far rrteð fiug-|
vél. Á miðri leið reis hann úr
sæti sínu og hélt fnam í Sftjómgg
iklef a, þar sem hann staðnæmd
ist hjá filugstjóranum, otaði að
Ihomnm byssu og spurði: „Er
Iþetta 'áætlunarflugvélin tilft,
I- ,
iM