Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 30.09.1945, Side 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 30.09.1945, Side 7
SUNNUDAGUR 1U S K A K Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson. ;Ski»kin, sem birtist hér á eftir, er tekin úr bókinni Kongeangrebet eftir Öjörn Nielsen, sem er siðasta skák- bók þessa danska höfundar, og var að nokkru getið í síðasta Sunnudegi. Skýringar Bj. Nielsen endursegi ég og stytti þær jafnframt, því að þær eru nijög ýtarlegar. DROTTNIN G ARPEÐSLEIKUR teikinn sem bréfskák sept-—des. 1931. Erik Andersen Björn Nieísen 1. d2—d4 e7—e(l 2. e2—e3 Rg8—fG • Hvítur gat hér valið milli franska teiksins (2. f4) og drottningarbragðs (2. c4). Þess vegna virðist óþarft að toka drottningarbiskupinn inni strax. En hvítur æflar sér sýnilega af alfara- teiðum. 3. Rfs—d3 d7—d5 4. c2—e4 d5 x c4 5. IId3xc4 c7—c5 Svartur er nú kominn inn i þægilegt Ofþrigði aí þegnu drottningarbragði. G. Rgl—13 a7—aG Hér var Rb8—cG öruggara. 7. 0—0 Itb8—cG 8. d4xc5 Losar sig í eitt skipti fyrir öll við þá hættu að fá einangrað drottningar- Peð. Dc2 kom til greina. Þá var hægt Qð svara cxd4 mcð Hf—dl. 8. — — BfSxcS 9. Ilbl—c3 Hxd8 virðist rokrétt framhald af peða- kaupunum. En Erik Andersen, sem var Lanmerkurmeistari yfir áratug og kunni sérstaklega vel með drottning- hna að fara, vill ekki kaupa drottn- 'ngum nema því aðeins að svartur byrji og kosti þá til þess leik. 9.------- 0—0 10. Ddl—e2 Hú fær svartur sókn. Skarpari. var e3-—e4. 10.------ eG—e5 Hér varð svartur að ákveða drottning- arbiskup sínum stöðu. Til greina kom b5 11. Hdl DbG 12. Bb3 Bb7. En nú kemur e-peðið: 13. e4. Leikur Björns er líka tvíeggjaður (veikir d5) en hef- ur þann kost fram yfir b5 og Bb7 að hvitur getur ekki leikið e4 fyrst um sinn að minnsta kosti. (11. e4 Bg4 og ógnar með Rd4 og sókn á kóngsstöðu hvíts). Þetta sýnir að betra hefði ver- ið að leika e4 í 10. leik. 11. Hfl—dl Dd8—e7 12. Rc3—d5 Rf6xd5 13. Bc4xd5 e5—e4 Tilgangur þessa leiks sem sfeppir tök- um á d4 og skapar veilur í drottning- ararmi svarts er að gera drottningar- biskup (og þar með ■ drottningarhrók) hvíts erfiðara um að komast í leik og einnig að skapa sóknármöguleika kóngsmegin. Svartur getur byrjað á því að hagnýta sér örðugleika hvíts á skálínunni dl-—h5 með Dg5 og Bg4. Annars kom 13.—Bg4 til greina, en þá vinnur hvítur tíma mcð Dc4 og getur “hindrað e5—e4. Ætli svartur að tefla varlega er hægt að leika 13.—Bd7. 14. Bb5xc6 Kóngsbiskupinn er of góður til að láta hann fyrir riddarann af því að hvítur stendur ekki nógu vel að geta hagnýtt sér þær veilur sem skapast í drottningarpeðum svarts. Bezt var 14. Rd4 Rb4 15. Bb3 (c4) Dg5. Nú vaxa örðugleikarnir hjá hvítum. Svörtu biskuparnir verða illir viður- eignar. 14. — — b7xc6 Reyni hvítur nú að hindra Dg5 með 15. Rd2 kemur He8 (16. Dc4 Bg4). 15. Rf3—d4 De7—g5 16. Iígl—hl Ekki gott vegna þess að nú getur svartur strax knúið hvítan til að veikja kóngspeð sín (f2—f3). Hjá því var reyndar ckki hægt að komast til lengdar. 16. Dfl gat svartur svarað með 'Dh6! ógnandi með Bd6 og síðan c5 og Bg4 eða þá Bg4 strax og 16. Dc4 var hægt að "svara með Dh5, t. d. 17. Bd. 2 Bd6. Þessi dæmi sýna kopti biskupanna við árás á kóng andstæðingsins — hæfileika þeirra til að knýja fram veil- ur í peðavirkinu sem á að skýla kóng- inum og það jafnvel af löngu færl og til að hagnýta sér þessar veilur áp tafar. Hér kemur fram munurinn á biskup og riddara. Hinn síðarnefndi getur lika knúið fram veilur í peða- virkið en aðeins af skömmu færi og oft þannig að hann verður að víkja fyrir peðinu sem hann knýr fram og það tekur tíma. 16. ----- Bc8—g4 17. f2—f3 Bg4—h5 Nú verður svartur að gæta þess vel að hvítur fái ekki færi á að leika f3—f4, því að þá yrði ekkert úr lína- opnuninni (exf3) og þar með færi kóngssókn hans íorgörðum. En hins- vegar er of snemmt að leika 17. exf3 — það er gamla sagan að hótunin get- ur verið sterkari en framkvæmd henn- ar. 18. Rd4—c2 Rxc6 hefði tapað: 18.—exf 19. gxf DÍ6 og hótar bæði Bxf3f og Dxc6. 18. Df2 (tilgangur: 19.f4!) og 18. Bd2 hefði báðum verið svarað með Df6. Rd4—c2 er vel hugsaður leikur, riddarinn valdar nú e3 og al (ef hvít- ur skyldi leika b4), hann kemst líka i einum leik til el og valdar þaðan f3. 18. ----- Ha8—d8 Hótar Hxdl 20. Dxdl Hd8, t. d. 21. Dfl exf 22. gxf Df5 23. Rel Haí 24. f4 De4t 25. Kgl Bxe3t og vinnur 19. Hdl—fl Aftur prýðilegur varnarleikur 19. ----- Dg5—e5! Fallegur leikur, því að nú vinna drottn- ingin og biskuparnir eins vel saman og unnt er. Aðalhótunin er Bd6. Engir aðrir leikir hefðu verið jafn- góðir: 19.—Dh4 getur lwítur svarað með Dc4. Reyni svartúr að tvöfglda hrókana á d-línunni fær hvítur tima til að koma mönnum sínum drottning- armegin í leikinn með 20. b4 og Bb2. 19.—Df6 litur líka vel út, en þá getur hvítur svarað með 20. Hbl! og hótar þá b4 og Bb2. 20. De2xa6 Þetta þolir hvítur ekki. Einna bezt var 20. Df2 því að þá verður svartur

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.