Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Issue
Main publication:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 03.10.1965, Page 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 03.10.1965, Page 2
FRIMERKI Gufuskipi breytt í seglskip Eins og kunnugt er, voru fyrstu frímerkjaútgáfurnar ekki sérlega fallegar, borið saman við frímerki nútímans. Fyrsf í stað voru aðallega myndir af verðgildum merkj- anna, eða þá mynd af þjóð- höföingja þess lands, er frí- merkin gaf út. Oft voru lfka myndir af skjaldarmerkjum bjóöanna notaðar sem aðal- mynd. Eitt af fyrstu frímerkj- um þeirn, sem eru með mynd- um af skipum, er merkið, sem sést hér á myndinni. — Það er eitt af 5 merkium f „ser- fu“, sem Bandaríki Norður- Ameríku gáfu út árið 1869. Eitt merkið sýnir smá-hrað- lest, sem gekk milli St. Jos- Skráð og skrafað „Dagblððin mæltu með lyfj- um til að auka skeggvöxtinn og háifþrítugir læknakandi- datar báru sítt skegg og fengu sér gjarna gullspangargler- augu . . . Við áttum fyret og fremst að læra að líta á ríkjandi skipulag sem tákn fullkom- leikans, skoðanir kennaranna sem óskeikular, orð feðranna sem óvéfengjanleg og stofnan- ir ríkisins sem óhagganiegnr og ævarandi." — Stefán Zweig. „Margir Iistamenn eru líkir perluskelinni; utan um sand- korn mótlætisins skapa þeir perluna. Gjöf sorgarinnar verður.uppspretta í list þeirra" önnur sögn hermir að Bene- dikt Gröndal hafi eitt sinn sem oftar setið að drvkkju k knæpu í Kaupmannahöfn, á- samt.fleiri fslendingum. Gabb- aði hann þá Dana einn með vóðri borgun til bess að bera sig á háhesti milli knæpa. l>egar hann var setztur á Danann kallaði hann til hinna fslendinganna; „Jæ.ia piltar góðir, nú ætla ég að sýna ykkur hvernig ls- lendingur ríður dönskum asna!“ eph í Missouri til Sackram- ento í Kaliforníu. — Annað merkið í settinu er með gam- alli járnbrautarlest, það þriðja sýnir landtöku Colum- bu&ar og hið fjórða er frá Frelsisstríðinu. Og svo kem- ur það fimmta, sem við birt- um hér mynd af. — Það er 12 centa frímerki með mynd af gamla hjóla-gufuskipinu „Adriatic", sem smíðað var fyrir Collings-skipafélagið ár- ið 1857. — Á jómfrúrferð sinni sigldi það milli New York og Liverpool á 10 dög- um, sem þótti mjög hröð ferð ó þeim tíma. — Það skrýtna við j>etta er það, að myndin af þessu skipi skuli koma á amerísku frímerki tðlf árum seinna, en þá sigldi „Adriatic" ekki lengur undir amerískum fána og Collings-skipafélagið, sem verið hafði hættulegur keppinautur Cunard-skipafé- lagsins var ekki til lengur. — ,,Adriatic“, sem var 3680 tonnl> hafði raunverulega verið síð- asta tilraun Collings-skipafé- lagsins til þess að rétta fjár- haginn við, en dugði ekki til, því að ríkisstyrkurinn, sem félagið hafði fengið árlega, var nú lækkaður verulega. — Þetta skip, Adriatic, fór að- eins tvær ferðir fram og til- baka milli Evrópu og Amer- íku á vegum hinna uppruna- legu eigenda sinna. — Gal- way-skipafélagið keypti skipið árið 1861 og var það stuttan tfma f fönyn milli Ameríku og Irlands, en árið 1869 — sama ár og þetta frímerki kom út — var þessu stóra og kröftuga hjóla-gufuskipi breytt í seglskip. Saga þess endar svo í Vestur-Afríku, þar sem það átti heimahöfn til ársins 1885, að það var höggvið upp og selt sem brotajárn. — Amerískir „mót- ív-safnarar", sem safna sigl- ingamerkjum, halda mjög upp á þetta frímerki, því aðþau ár, sem skipið „plægði sig“ fram og aftur yfir Atlanzhafið mátti segja, að ameríkanar hefðu forustu um úthafssigl- ingar. En sú forusta stóð stutt. — Bretar urðu fljótlega drýgri á þessu sviði, og stóð svo lengi, þótt U.S.A. séu séu nú orðin ein af mestu siglingaþjóðum heims. Þess má að lokum geta, að fimm árum seinna notaði Perú þessa sömu skipsmynd á pakka-póst-frímerki sín, þótt það land ætti engan hlut að siglingum skipsing. — Mynd „Adriatics" var á merkjum Perúmanna allt til órsins 1909, en þá var skipið fyrir löngu upphöggvið og járn þess orðið að pottum og pönn- um víðsvegar um heim. — FONDUR Hér getið þið séð, hvað hægt er að búa til úr korktöppum. — Þið veröið líka að hafa pappa og eldspýtur. 1 faxið á hestinum og tagliö má nota gróft garn ©g er það fest á með lími. Ýmislegt fleira er hægt að gera úr þessu efni, en þá veltur á því, hve hugmyndarík þið eruð — en en reynið bara, efnið er ódýrt. — Blekkispilamennska í vörn AJlir voru á hættu, norður er oft erfið og enginn gæti gaf og sagnir gengu: láð jafnvel sérfræðingi þótt honum sæist yfir aö tyiekkja Norður Austur Suður Vestur 1 eftirfarandi stöðu. 1A P 1 ♦ P 1A P 2 A P Norður 3 A P 3 G Endir G-8-3 Austur K-4 Vestur 10-9-7-6 Suður A-D-5-2 Það er augljóst að suður getur fengið þrjá slagi 1 litn- um með því að svina drottn- ingunni og leggja síðan nið- ur ásinn. Glöggur maður f vestur myndi reyna að grugga vatnið með því að láta ní- una í drottninguna. Það gætl komið sagnhafa til þess að halda að hann hefði átt 10-9 tvíspil í litnum og næst þeg- ar hann færi inn í borðið myndi hann spila út gosan- um. N A A-K-D-4 V G-8-3 ♦ A K-10-9-7-2 V A A 10-6-3-2 A G-8-7 V 10-9-7-6 V K-5-4 ♦ K-9 ♦ G-8-6-4-3 A D-G-8 A A-5 S A 9-5 V A-D-2 A D-10-7-5-2 A 6-4-3 Vestur spilaði út spaðatvisti, sem var drepinn í borði. Sagn- hafi var f vandræðum með innkomur og þessvegna spil- aði hann laufatíu úr boröi. Vestur drap slaginn á drottn- ingu og hélt áfram með spaða. Blindur átti slaginn og nú svín- aði sagnhafi hjartadrottningu. Þegar hún hélt var laufi spil- að og kóngurinn látinn úr borði. Þetta er fræðilega rétt spilamennska, þótt hún mis- heppnaðist. Austur spilaði tfgll og þar með voru allar sam- göngur sagnhafa að baki brotnar. Enn kom lauf og vestur var inpi á gosanum. Laufið var nú frítt í borði, en gallinn var aðeins sá, að það vantaði innkomu. Til allrar ó- hamingju fyrir a-v, þá var staðan í spilinu núna þessi: ★ Þú sltalt ekki skora á fífl- ið að skrifa meistaraverk. Honum gæti kannski tekizt það. ★ Jafnvel i hásætum slíta menn brókum sínum. ★ Hugsanir eru eins og flær, þær stökkva af elnum manni á annan. En þær bita ekki aila. 242 — SUNNUDAGUR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.