Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Tölublað
Aðalrit:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 03.10.1965, Blaðsíða 6

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 03.10.1965, Blaðsíða 6
RÖDD SAMVIZKUNNAR 1 hvert skipti sem hún litla dóttir mín styður á hnappinn 1 lyftunni og þessi litla hreyf- tng mjós finguis sendir lyft- nna af stað upp á sjöundu hæð sækja að mér sundur- Jeitar hugsanir. Ég dái hinn dulda kraft, vöfðaafl í þess- um mjöu fingrum og jafn- framt stend ég sjálfan mig að því að velta því fyrir mér hvort sá hugmyndaheimur, sem hún elst upp í sé betri heimur en heimurinn var fyr- ir eegjum hundrað eða þrjú hundruð árum. Heimur miðr- ar tuttugustu aldar með öll- um sínum fylkingum af hnöppum og tökkum, i alls- Ikonar formum og litum, er svo auðvelt og þægilegt er að handleika. Allt sem þú þarft að gera er að styðja á hnanp og þá upphefst tónlist eða vindlingur sprettur upp milli fingra þér. í síðustu styrjöld báum við hvemig örlagarík- ustu athurðir fyrir mannkyn- ið voru ráðnir með því að styðja fingri á gikk. Og hversu auðvelt var að gera þetta hafði kynleg áhrif á ný- liðann og kom þeirri hlekk- ingu inn hjá honum að eins og allt var, væri ekki um ann- að að hugsa en styðja á gikk- inn. Cláudé Eatherly, bandaríski flugmaðurinn er stjórnaði ikönnunarfluginu áð.ur., e.n ffyrstu atómsprengjunni var ikastað, er enn í dag ásóttur af hugsuninni um það hvað hamn hafi gert. Úr mikilli hæð horfði hann yfir sofandi horg, sem nokkrum augna- folikum isíðar var ekki lengur til. Nú þarf ekki lengur að sjá markið. Nú er hægt að eyðá foorg án þess að hafa eéð hana. Nú er hægt að forenna land ,til ösku með samskonar hreyfingu og þú kveikir Ijós i herfoerginu þínu. Átakið er nokkumveginn hið sama. Möguleikarnir — enda- lausir. Og maðurinn sem sam- vizíkan lætur ekki í friði er dæmdur geðbilaður. Þeir geta ek'kl fundið neina aðra skýr- lngu á skiljanlegum viðþrögð- um hans. Hvers vegna æiti Eatheriy að hafa eamvizku- foit þegar svo auðvelt er að leika hlutverk Tietjunnar? Hversvegna að ásaka sjáifan sig þegar alit sem maður hef- nr gert er að hlýðnast skip- unum? Margir hlutir hafa orðið léttari og auðveldari á okkar öld, öld hinna stórkostlegu fframfara. En það foefur ekki orðið léttara að að vera mað- ur í fullri merkingu þess orðe. „Skyldum mannsins er ekki lokið með þessari baráttu og að vera maður mun halda áfram að krefjast hugrakkra hjartna evo lengi sem mann- kynið verður ekki fullkomið.“ Julius Fucik (tékkneskur blaðamaður sem foarðist fyrir frelsi þjóðar sinnar og sat lengi í fangelsi nazista áður en þeir drápu hann. Þýð.), reit þessi orð á þeim tíma þegár meginhluti mannkyns- ins trúði því, að eftir lok styrjaldarinnar, þegar full- og henni fylgdi hin kalda nepja óttans. Hvaða leið er auðveldari til að eannfæra fólk og vekja virðingu þess en að koma inn hjá því ótta? Virðing fyrir og aðdáun á stórfengleik vísindanna. Mátt- ur vísindanna er orðinn stór- kostlegur; þau geta, ef vill, gætt eyðimerkur lífi og brætt heimskautaísinn, en þau geta ekki þrætt hjörtu mannanna ef þau á annað borð hafa orð- ið að steini. Tæknin hefur sótt fram með sjö mílna skrefum á undan- Eftir Grigori Baklanoff nægt hefði verið öllu réttlæti íyrir allt sem það hafði orðið að þola, myndi gullöld hefj- ast. Sá var siður aftur í öldum, að strá sandi umhverfis ný- orpið leiði hins dauða, og gá að því næsta morgun hvort hann hefði legið kyrr í gröf einni. Ef fótspor sáust í sand- inum var líkið grafið upp, hendur og fætur líksins bundnar, hryggur þess brot- inn og það siðan grafið að nýju og þungur steinn látinn á gröfina. 1 dag, tuttugu ár- um eftir að fasisminn var að velli lagður sjást „fótspor í sandinum." Meðal margra ástæðna sem studdu að valdatöku Hitlers voru afleiðingar fyrri heims- styrjaldarinnar: dýrtíð, at- vinnuleysi, Öryggisleyei, fá- tækt. Það var venja að segja að hinir ranglátu friðarsamn- ingar hefðu lagt upp í hend- urnar á Hitler kjörorð sem höfðuðu til þýzka hernaðar- andans, slagorð um innlimun og alnbogarými o.s.frv. Lát- um okkur líla á allt annað sögusvið. Bandaríkin hafa aldrei þurft að reyna neitt líkt og hrunið eftir 1920, þaU hafa ekki misst nein land- svæði og þarfnast ekki aukins landrýmis. Sé fjöldi bíla mið- aður við íbúatölu hafður sem mælikvarði á menningu eru Bandaríkin örugglega fremst — þar er bíll á móti hverjum þremur ifoúum, eða til að vera enn nákvæmari einn bíll á móti hverjum tveimur og sjö tíundu úr manni. Þar er að finna alla þá. tækni eem fram hefur komið á öldinni. En þau eiga líka eína fasista eem jaðra við geggjun. Sprengjan eem eyddi Hiro- shima var upphaf atómaldar fömum árum. Hvílikit óhemju- afl hefur 'hún lagt í hönd mannsins, afl sem er jafn máttugt til að byggja upp og eyðileggja! En hefur mann- inum sjálfum farið fram að sama skapi andlega? II. Bókmenntirnar urðu ekki til vegna þess að einhver maður endur fyrir löngu fór að segja fólki sögur, né heldur vegna þess að annar gáfaður maður, löngu seinna þegar stafrófið var komið til sögunnar, fór að skrifa bækur fyrir fólk til að lesa. Eins og allar aðrar list- ir urðu bókmenntir til vegna andlegra þarfa mannsins; þær endurspegluðu og fegruðu heiminn sem hann lifði í og hjálpuðu jafnframt til þess að skapa þann heim. Rasul Gamzatoff, skáld Av- arþjóðarinnar, sagði eitt sinn að þjóð sín ætti sína Rómeóa og Júlíur, en heímurinn hefði aldrei heyrt um þau getið vegna þess að Avararnir hefðu aldrei eignazt neinn Shake- speare. Sannarlega skáldleg skilgreining! Verulega mikill ritiiöfundur, sem ekki lætur sér nægja að leggjast makindalega á lárvið- arsveig sinn, á ekki alltaf þægilega daga, því hlutverk rithöfundar, eins og foók- mennta yfirleitt, er að vera rödd samvizkunnar. Og þvi betri sem rithöfundur er þeim mun sterkari er rödd sam- vizkunnar í verkum hans. Og rödd samvizkunnar er, eins og allir vita, truflandi rödd, rödd viðvörunar. En hver vill láta ónáða sig? Það eru svo margir fagrir og gimilegir hlutir í þessum heirni að það er ofur eðlilegt að við gim- umst þá, viljum gefa okkur lausan tauminn og ekki láta óþægilegar hugsanir ónáða okkur. Hlutirnir sjálfir gera vitan- lega engan betri né verrf, Maður sem á vopn þarf ekkí endilega að gerast morðingi. Áður en maðurinn gerist morðingi, áður en hann tekur með köldu blóði að skjótJa börn, eins og hefur gerzt á okkar dögum, og er enn að gerast, fer tími heilaþvottar, tími andlegs hungurs. Meðal þeirra hluta sem maðurinn var fyrst sviptur voru bækur sem vöktu rödd samvizkunn- ar. 1 því augnamiði að stinga svefnþorn þeirri rödd sem kölluð er samvizka voru bæk- ur brenndar, sem undirbún- ingur þess að brenna fólk 1 brennsluofnum. Það ltann að vera að rithöf- undar geri of mikið úr gildi góðra bóka. Það sem er næst auganu sýnist alltaf stærst, Það er t.d. líklegt að klæð- skeri taki vel saumaðar bux- ur fram yfir. En hvernig sem það kann að vera hygg ég þd ekki að góðar bækur séu off- metnar. Hæfileiki mannsins tll að fórna öllu fyrir sannfær- ingu sína, þola ofsóknir frem- ur en afneita sannfæringu sinni, er sönnun þess. Þessi hæfileiki hefur komið fram á öllum öldum, staðið allt af sér. Og á dimmri nóittu fas; ismans sem lukti Evrópu, 1 rökkri dauðabúða og gasklef^ tendraðist í allri sinni fegurð traustið, mannúðin, kærleikur- inn, sem alla tíð hefur lifað í mannlegum hjörtum. Samt sem áður er það ekki þessi tign mannsins sem við ættum að undrast, heldur hitt hvð stundum er auðvelt að breyta honum I ófreskju. Heimurinn er að ná sér eft- ir manndrápin, gasklefana og líkbrennsluofnana. Yfir-glæpa- mennimir hafa hlotið dóm. en. hvað um hina, þessa sem framkvæmdu fyrirskipanir ? 1 alvöru talað, hvernig getur maður sem fór til vinnu sinn- ar á hverjum morgni, undir- ritaði einhverja pappíra, og sneri svo heim til fjölskyldu sinnar á kvöldin, talizt til glæpamanna? Hann hvorki skaut fólk né pyndaði það. Og hvað snertir skjalið sem kvað á um örlög meðbróðurs, þá var það undirritað jafn létiti- lega og segjum t.d. pöntun á byggingarefni. Ef hann hefði ekki undirritað það myndi ein- hver annar hafa gert það, og niðurstaðan hefði orðið hin Framhald á bls. 249. 246 — SUNNUDAGUR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.