Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 03.10.1965, Qupperneq 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 03.10.1965, Qupperneq 8
HEIM TIL JARÐARINNAR „Hver ert þú, kallina?“ Niðurlag: Auk kvikmyndavéla og Ijós- myndavéla höfðum við um borð nokkuð af litkrít, og Le- onoff hafði tök á nokkrum mtnútum til að mála myndir af því sem hafði sterkust áhrif á hann í geimnum. Þetta voru tilkomumiklar og fagrar mynd- ir. Við skulum fyrst víkja nokkrum orðum að litunum á takmöckum getms og jarðar. Tvö litróf sjást — annað frá skugga jarðarinnar frá jarð- skugganutu að upplýsta hluta hennar og hitt frá upplýsta hiutanum að jarðskugganura, í biiinu á raiili skáptir frá hvítu í dökkblátt, bláu í ljósbiátt. Skiptingin frá skugganum er auk þessa kalda litrofs tveir hlýir litir, rautt og gult. 2.37 að morgni blasti eftirfar- andi við okkur. Við sáum dimma jörðina og rauða um- giörð yfir, þá kom grasgul um- gjörð. Þessi litbönd virtust svara til stærðar sóiarinnar, sem var nokkuð skæld. Stiörn-. urnar virtust gerðar úr hreinu gulii. Þetta var ólýsanlega fög- ur sjón — það bíður lista- manns að túlka hana á verðug- an hátt. Nokkrum sinnum athuguð- um við og revndum að fá vissu um mörkin rniHi rökk- urssvæðis jarðarinnar og hins •lopiýsta hluta. Breytínein ""rður smátt og smátt. Fyrst 'v,'m nokkrir bjartir litir og síð- Qg geirkri- Jörðin er eins og lágmynd. Þessi minnis- stæða mynd líktist nokkuð upplýstum sjávaröldum að aæturlagi — bylgjutopparnir eru bjartir en öldudalírnir dimmir. Tilkomumikil fundust okkur birtubeltin þrjú, sem vísinda- maðurinn Konstantin Feokti- stoff lýsti skilmerkilega þegar hann kom úr geimför sinni. Þá teiknaði hann skýringarmynd af beltunum. Við bættum krít- armyndum Leonoffs við. Sól- in var með á myndinni — á því augnabliki er hún hafði fíngert gullband yfir sér, eins og tíðkaðist á höfuðbúnaði rússneskra kvenna í gamla daga. Þannig leið tíminn við at- huganir og starf í geimför okk. ar. Hvorugum okkar kom blundur á brá. Allt var fram- kvæmt sem ráðgert hafði ver- ið. Við vorum stöðugt í sam- bandi við jörðina. Flugáætlun- in gerði ráð fyrir að Voskod 2. yrði lent í 17. umferðinni eftir afstöðu sólarinnar með sjálfvirkri endurkomu. Það er rétt að taka fram að öllum 7 geimförum sovétmanna hafði verið lent á þann hátt. En hefðu sjálfvirku stjórntækin ekki reynzt í lagi gátu allir geimfararnir frá Yurí Gagaría til Vladimirs Komaroffs gripið til hanistjórntækja og stýrt geimförunum tit jarðar með þeim. Allir geimfararnir voru vandlega þjálfaðír í því að letida með þeim hætti. Loks kom úrslitaaugnabiikið, Það er engu minni vaadí að beina geimfari til jarðar en koma því á loft. Frá stjórn- stöðinni á jöröinni hafði Yfic- stjórnandinn sagt: „Búið ykkuc undir lendingu.“ Við kváðumst vera viðbúnir. Nú áttu sjálf- virku lendingartækin að taka við. En nú tókum við eftir að sólarafstöðutækin unnu ekki sem skyldi. Af því myndi leiða að hemlunarvélarnar, sem voru samfasaðar sólarafstöðutækj- unum myndu ekki fara í gang. Tafarlaust sendum við stjórn- stöðinni stutta en greinargóða vitneskju um þetta. Við biðum svarsins frá jörðu með mikilli eftirvæntingu, því við brunnum í skinninu eftir því að nota varastjórntækin, sem enginn geimfaranna hafði notað. í hreinskilmi sagt hrós- uðura við happi yfir að sjálf- virku tækin verkuðu ekki á augabragði. Sjálfvirku tækin gátu verkað í næstu umferð og við óttuðumst að „jörðin“ myndi neita okkur um að grípa til varatækjanna. Því þarf ekki að Iýsa hve löng okkur fannst þessi hálfa mínúta sem stjórn- stöðvarmennirnir voru að taka ákvörðun og sendu fyrinmæli um að grípa til varatækjanna. Þegar við voru lentir á jörð- inni spurði einn félagi okkar þar í hálfgerðri glettni hvort við hefðum orðið hræddir þeg- ar sjálfvirku lendingartækin verkuðu ekki strax. Ef til vill er bezta svarið að finna hjá mælinum sem ritaði niður hjartaslög okkar og sýndi 70 slög á mínútu á þessum tíma. Loks heyrðum við rödd Yúr. is Gagaríns sem flutti fyrir- mæli yfirstjórnandans: „Leyfi veitt til að lenda með varastjórntækjunum í 18. um- ferð.“ Voskod 2. á leið til jarðar Því þarf ekki að lýsa hve glaðir við urðum við þessi fyr- irmæli. Þau leiddu af séc að við gecðum enn mjög þýðíng- armikla tilraun, sem ekkihafði verið reiknað með í ferðaáætl- un okkar. Það gladdi okkur einnig að þeir á jörðinni skyldu treysta okkur tii þess. Yfirstjórnandinn og geimsigi- ingafræðingarnir sem mið- stjóm Kommúnistaflokksins og sovétstiórnin hafði falið á- byrgð á Voskod 2. treystu okk- ur. Geimfarið hafði nú farið enn einu sinni yfir Sovétcík- in, unihvecfis hnöttinn og var nú á hraðri leið til jarðar aft- ur líkt og búmerang (kast- vopn fcumbyggja Ástcalíu sem kastast aftur til sendandans) sem steck hönd hefði fleygt. Við áætluðum með hjálp „glóbusar“ (tækisins þar sem þeir sáu hvar þeir voru stadd- ir hverju sinni) að Voskod 2. myndi lenda á Pecmsvæðinu. Pavel Beljajeff hafði sem orustuflugmaður margoft lent hcaðfleygum þotum. En hraði geimfarsins var ósarabærilegur jafnvel við hinar hraðfleyg- ustu þotur. Mikil ábyrgð hvíldi á stjórnanda Voskod 2. Smá- mistök í stjórn geimfarsins og ákvörðun um að setja heml- ana í gang gætu leitt til bess, í bezta falli, að lenda fjarri lendingarstaðnum og í versta Báðar myndirnar á síðunni eru skopmyndir eftir landa Leon- offs. falli til þess að breyta stefnu geimskipsins án þess það þó færi til jarðar. Varastjórntækin reyndust auðveld í meðförum og örugg. Heiður fyrir þá sem gerðu þau! Beljajeff skynjaði ggimfarið líkt og flugmaður fiugvél sina. Á réttum tíma greip hann til þeirra og setti hemlana í gang. Voskod 2. hægði á sér, og fór af sporbaug sínum og nálgað- ist jörðina í gtórum boga. Allir geimfarar okkar hafa áður lýst ferð geimfaranna til jarðar og gegnum hin hættu- legu belti gufuhvolfsins. Hver um sig varð fyrir mismunandi áhrifum. Hvað okkur snerti þá fundum við fyrst fyrir hraða geimfal-sins sem nú þaut á- fram eins og fallbyssukúla. Þá komu ókennileg hljóð — blíst- ur og brestir í þrennandi yzta hitavarnarlaginu — er rufu þögnina sem ríkt hafði áður í kúlunni okkar og aðeins verið rofin með fjarskiptasambandi við jörðina. Utaná geimfarinu var nokkurra þúsunda stiga hiti en inni hjá okkur var hann jafn og óbreyttur. Þyngd- arleysið hvarf. áreynslan jókst. Við skiptumst á uppiýsingum ura allt sem við sáum og reyndum og tókum það á seg- ulband. Jörðin kotn næc og næc. Voskod hægðí sraátt og smátt fecðina. Þegar við komum í ákveðna fjarlægð frá jörðu tóku svokölluð mjúklending- artæki til starfa. Þau höfðu áður verið notuð við lendingu Voskods (1.). Einnig nú veck- uðu þau eins og til var ætlazt. Við bókstaflega fundum ekki þegar geimskipið snecti jörð- ina. Auk þess lentum við f sffljó miili hárra furutcjáa, sera gripu hina miklu falltiiíf með ljósgulum röndum ec sáust langt að. Við andvörpuðum af fegin- leik. Allt hafði gengið sam- kvæmt áættun. Við opnuðum útgönguhlerann, stigum út og sukkum í mitti í mjúka Iausa mjöllina. Við föðmuðumst, frekar klunnalega vegna geim- búninganna, og í fyrsta sinni kysstumst við eins og bræður. Geimförin f Vo3lcod 2. hefur tengt okkur böndum sem hald- ast ævilangt. 248 — SUNNUDAGKÍR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.