Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 31.10.1965, Side 9
blönduðust saman. Auk þess
sem drengurinn þurfti að gæta
skyldu sinnar við framrekst-
urinn, hafði hann hug á að
fyOgjast með því hvort kindur
kæmu úr dalverpinu, og þegar
kom að Drápsgili gat hann
ekki betur séð en að þar færi
Mjöll hans í litlum kindahópi
á harðaspretti og svart lamb
fylgdi henni fast eftir. Honum
hlaut að hafa missýnst, slíkt
kraftaverk gat ekki hafa skeð,
þessi litli hópur hvarf í fjár-
breiðuna, og hann sá ekki
meira af Mjöll fyrst um sinn,
Nú var féð rekið í réttina
og vandlega gengið frá dyrum
og fólk tók til starfa. En dreng-
urinn var með alilan hugann
hjá Mjöll og syni hennar og
fór að leita þeirra i réttinai.
Hann fann brátt Mjöll og hrúc-
inn litlu síðar hann þreif til
hrútsins dró hann afsíðis og
tók að skoða fætur hans vand-
lega, og undrun hans verður
ekki með orðum lýst, fæturn-
ir á þeim litla svarta voru
að vísu ekki alveg beinir. en
svo sterkir að hann gat hlaup-
ið eins og önnur lömb og var
sterkur og státinn. Hvað hafði
gerzt? Var þetta kraftaverk,
sem hafði gerzt á þessum stutta
tíma? Hann fann mikla þörf
á að tala um þetta við ein-
hvern, en atlir voru önnum
kafnir og enginn hafði tekið
eftir því, sem hann hafðist að,
ÞÁ HLÓ JONNI
Framhald af bls. 294.
endurtóku hin og störðu á
hana.
Hjá, dæsti kaupmannsfrúin.
Efnavöntun. Ég sel það ekki
dýrar en ég keypti það. EFN-
A-VÖNT-UN. Svo varð aftur
þögn.
Þau eru víst hræðilega fá-
tæk, sagði konan hans Jóns,
til þess að rjúfa hina hvim-
leiðu þögn.
Já, mikil ósköp. Ég fórþang-
að í morgun að sýna henni
samúð, sagði kaupmannsfrúin,
það er óskaplegt, drottinn
minn, eða hitt barnið. Friðjón
læknir segir að það þjáist líka
af efnavöntun.
Tölum ekki um þetta, sagði
Vilson. Þú verður svo sorg-
mædd góða, tölum ekki um
það, lífið er hart, látum okkur
heldur gleðjast með glöðum
meðan lífið varir, það er svo
stutt, svo sorglega stutt elsk-
an.
Jón kripplaðist í framan og
gekk aftur út að glugganum,
en kaupmannsfrúin sneri sér
að manni sínum og sagði. Ég
hitti Nordalshjónin, þau ætla
á „revíuna í kvöld, Hún var
að spyrja frúin, hvort við yrð-
um með.
En góða mín, höfum við ekki
farið þrisvar?
Maður hlær aldrei of mikið
eða of oft, elskan.
Satt segir þú engill, aldrei
of mikil gleði eða of mikill
hlátur. Svo hlæjum við í
kvöld. Kæra frú, sagði kaup-
maður, og sneri sér að kon-
unni hans Jóns. Fáið manninn
og mundu heldur ekki veita
hcnum áheyrn. Honum flaug í
hug ráð. Inni í bænum var
amma hans að gæta yngstu
systur hans. Það mundi eng-
inn taka eftir því þótt hann
hyrfi litla stund á hennar fund.
Hún spurði undrandi hvað
honum væri á höndum. Hann
sagði henni alla söguna um
lambið og spurði hana hvort
þetta væri einskonar krafta-
verk. Amma horfði brosandi á
hann, því henni þótti gaman
að undrun hans og ákafa, svo
sagði hún: — Þetta hefur oft
komið fyrir áður, stundum
þegar lömb fæðast eru beinin
ekki fullhörðnuð, en þegar þau
fá góða og mikla næringu frá
móðurinni og hún lætur þau
reyna mátulega mikið á fæt-
urna með því að halda sig á
sama stað, þá batnar þetta á ó-
trúlega stuttum tíma. Þú
eignast þarna iíklega faWegan
svartan sauð. Þú skalt fara
vel með hann, þeir eru ekk-
ert verri svörtu sauðimir þótt
þeir séu færri og meira áber-
andi í fénu.“
Drengurinn gekk til réttar-
innar rólegur og hress í hug
því hann hafði fengið ráðningu
á þessari dularfullu gátu. Þeg-
ar hann kom að réttinni káll-
aði faðir hans til hans: — Hvar
hefur þú verið drengur? Þú
átt að aðstoða okkur við að
marka lömbin.
yðar til að hlæja í kvöld. Hann
hló til hennar, og hún brosti
á móti, og gleðin varð aftur
ráðandi.
Hann hlær aldrei, sagði kon-
an.
Segið þetta ekki kæra vin-
kona, Jonna er alltaf að fara
fram, bráðum hlær hann hæst
af okkur öllum.
Er ekki komið fram yfirlok-
un góði, spurði kaupmannsfrú-
in, og leit á armbandsúrið sitt.
Alveg rétt, vina, sagði kaup-
maðurinn. Viljið þér loka Jón
minn, og Jón fór fram fyrir,
leit út um rúðuna á hurðinni,
og sá að sólskinið var að
hverfa af götunni fyrir utan.
Við Jonni ætluðum að taka
smá æfingu í kvöld, hélt kaup-
maðurinn áfram, smá af-
greiðsluæfingu. Komið þér
kæri Jón minn. Nú verð ég
viðskiptavinurinn, þér af-
greiðið.
Er það svo nauðsynlegt,
kaupmaður, má það ekki bíða
þar til síðar. Ég get ekki leik-
ið, mér er....
Þér gangið með einhvern
kvilla Jón, tók kaupmaður
framí, einhvern andlegan
kvilla, við verðum að losa yð-
ur við hann, þér verðið að
læra að afgreiða viðskiptavin-
ina. Nú er fólkið farið að
koma aftur og kaupa ruslið
sem það seldi okkur i vetur.
Ég veit það verður feyknasala
hjá okkur í vor. Svo sneri
hann sér að konunni hans Jóns
og sagði. Kæra frú mín. Ég
hækka kaupið hans um 100 kr.
á mánuði frá þessum degi að
telja.
Hvað segið þér kaupmaður,
sagði hún hrifin, og leit bros-
andi til hans. Síðan sneri hún
sér að manni sínum. Æ góði
minn, sagði hún.
Jæja það er þá bezt að
Ijúka þessu af, sagði Jón og
gerði sér upp bros. Hvað vilj-
ið þér kaupa, herra kaupmað-
ur.
Vilson vippaði sér yfir borð-
ið, og stóð svo teinréttur
frammi fyrir Jóni, en konurn-
ar þeirra störðu á þá með eft-
irvæntingu í svipnum.
Hafið þér nokkra frakka
núna, einhverja ódýra notaða
skiljið þér, sagði kaupmaður
og brosti.
Jón teygði úr sér. Hér eig-
um við einn, sem sagt nýr, al-
veg gallalaus, — —
Brosið Jonni, brosið, upp
með munnvikin maður.
Ohó, hvur andskotinn. Er þá
ekki nóg að ég standi ljúgandi
frammi fyrir yður, þó ég losni
við_ þetta dauðaglott.
O brosið Jón minn, bað kon-
an hans, og hin tóku undir.
O brosið kæri vinur.
Við tökum aðra æfingu til,
sagði kaupmaðurinn, þér æf-
izt Jón minn, þér hafið stór-
lagazt.
Þér voruð að spyrja um
frakka, sagði Jón aftur og
gretti sig, og varirnar herptust
í bros. Hér er einn, semsagt
nýr, kostakaup, sérstök kosta-
kaup. Kaupmannshjónin hnigu
að borðinu flissandi, og milli
hláturskviðanna, komu sundur-
slitnar setningar, svo sem. Ó
Jón, þvílíkt bros! Og konan
í NAM BO
Framhald af bls. 295.
ur ung tré, sem þeir snyrtu
fyrst til en bundu svo hengi-
rúmið mitt við þau. Ný aðferð
til að hengja upp rúmið, hugs-
aði ég. Máske héldu tígrisdýr
sig hér og þeir vildu því festa
rúmið hátt upp í trjágreinun-
um. Þegar vindlingarnir voru
útreyktir benti fyrirliðinn mér
á að ég skyldi fara í hengi-
rúmið, sem hafði verið breytt
í burðarstól á milli tveggja
skæruliða, sem báðir voru
helmingi lægri vexti en ég.
Með töluverðri gremju benti
ég þeim að þreifa á stæltum
fótavöðvum mínum. Nokkur
bros sáust og ánægjukliður
heyrðist frá þeim við þá at-
hugun, hengirúmið var brotið
saman og burðarstöngunum
hent.
Þegar túlkur birtist daginn
eftir komst ég að því að
skæruliðunum hafði verið sagt
að ég væri „roskinn maður
og óvanur göngu“. Þetta var
rógburður um mín 52 ár og
það sem ég hafði haft fyrir
stafni undangengna mánuði —
en þetta var í eina skipið sem
ég vissi til að vitneskja skæru-
liðanna væri ekki raunhæf.
eir kveiktu nú á flösku-
lömpunum sínum og við
hans Jóns horfði til skiptis á
þau eða manninn sinn meðan
hjónin héldu áfram að hlæja.
Hann er á við „revíu" þvílíkt
bros. Hlæið þér með okkur
vinkona, sagði Vilson kaup-
maður. Og konan hans Jóns
setti upp bros og þóttist hlæja.
Sjáið þér frú, er hann ekkl
dásamlegur, á við sprenghlægi-
lega „revíu“. Loks rénaði hlát-
urinn, og þau þurrkuðu sér um
augun, en Jón stóð alltaf kyrr
og horfði á hvernig þau hlóu.
Þarna sjáið þér frú, sagði
Vilson kaupmaður og sneri sér
að konunni hans Jóns. Þetta
er ekki nógu eðlilegt bros.
Nei, anzaði konan. Það þyrfti
helzt að koma innan Lá, herra
kaupmaður.
Auðvitað væri það bezt,
kæra frú, auðvitað, en þetta
kemur með æfingu, aðeins ef
hann fæst til að brosa nógu
oft kemst það upp í vana skilj-
ið þér.
Ó góði Vilson minn, sagði
konan hans. Ég ætlaði að biðja
þig um litilsháttar handa henni
Siggu Möggu, við getum litið
til hennar um leið og við
göngum.
Þú ert engill, svaraði hann
brosandi. Þá hné Jonni niður
á stól innan við búðarborðið
og hló og tautaði. Lítilsháttar
handa Siggu Möggu. Og hlát-
ur hans æstist smátt og smátt,
þar til hann æpti og veltist
um eins og af krampa. En
þau stóðu öll agndofa af undr-
un, litu hvert á annað og
hvísluðu hvað eftir annað. Þá
hlær Jonni! ÞÁ HLÆR
JONNI!
MM
þrömmuðum áfram, og nú var
öðru hvoru talað saman; ör-
uggt merki þess að við værum
nú á öruggu svæði. Öðru
hvoru gripu sumir beirra
breið laufblöð og brugðu
þeim á bak við lampana tii að
Ijósið kastaðist betur fram á
stiginn. Ég hafði einu sinni
spurt hvort rafmagnsvasaljós
væru ekki hagkvæmari. Mér
var svarað því að burtsíð frá
öllu öðru þá væri mjög erfitt
að geyma rafhlöður í þessu
loftslagi, en olíu væri hægt
að »eyma endalaust í leyndum
birgðageymslum meöfram sam-
gönguleiðunum. Lamparnir
voru búnir tii úr frönskum
ilmvatnsflöskum og kveiknum
hugvitlega komið fyrir í kop-
arpípu sem féll inn > skot-
hylki og lítil fjöður skaut hon-
um upp um leið og lokið var
skrúfað af. Þessir lampar voru
ómetanlegir til að lýsa skæru-
liðunum í hinum frægu næt-
urárásum þeirra. Við vorum
enn í þéttum kjarrskógi á stíg
sem nánast var aðeins hola
gegnum lággróðurinn og bamb-
uslundi. Þurrkatíminn var
kominn hér fyrir nokkru og
því engar lýs að óttast í Nam
Bo. Aðeins garg í náttfuglum
og skrjáfið í laufinu undir fót-
um okkar rauf hina þungu
þögn næturinnar lengi vel en
SUNNUDAGUR 007