Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 6
30 Al'þýðublaSið 31. maí 1969 Kirkjan í Bjarnarhöfn. og annað á rþesBiuim sögulfræga sfcað. Við líturn fyrst upp til fjallsins. — Þessi tindiur. þarna uppi á fjallsbrúninni vestan við gilið heitir Hestahnúkur. Hann dreg |ur naifn sitt af Iþví að stundum sjást hestar koma þarna fram á brúnina rétt hjá hnúknum á sumrih. Við vitum, að það er vatn iitppi á BjarnarhafnarfjaUi, og ekkur dettiur istraix í hug vatna- hiestur eða nikur, því að ekki virðist auðlfarið með hross upp á Bjarnarlhafnánfjall, a.m.k. ■ekki þeim megin, sem að toæn- um snýr. En Bjarni heldur áfram og kernlur þegar í veg fyrir allan mdsskiining með skýringu á fyrirbærinu: — Uppi á fjailinu 'er tateivert í góðviðrinu um hvítasuhinuheig ina bar okklur að garði á því sögufræga höíuðbóli Bjarmar- höfn í Helgafellssveit. Það sem fyrst vekur athygii aðkomu- imanns, eru hinar xni'klu bygging ar, rauðmáJiuð húsin, íbúðarhús og peningshús, þau bera það strax með sér, áð þarna er ekki neinn kotbær. Sömuleiðis túnið, rennslétt og stórt, gríðarlegt iflæmi, ofan frá fjalli og niður að sjó. Bærinn sitendur nárðauistan |u.ndir rismiklu fjiaMi, Bj'ama.r- hafnarfjalli. Uppundan honum Sloersit heljarmikið gljúfragil inn í fjaliið, ien um gilið fellur dó- l'ftil árspræna með hvítum foss lum stall af 'staili, unz iáglendi er náð. Sitt hvoru megin giis- ins ier snarbrött fjallshilíðin, skriðurunnin hið n'eðrá, en klettar og standberg 'hið efra, óárennileg til uppgöngu við fj'rstu sýn, en virðist þó víoa fær fjallavönlu fólki, þegar bet ur er að gáð. VATNAHESTUR EÐA NIKUR Við hittum bóndann, Bjarna Jónsson, úti við, þegar við kom um, og tökiun hann tali, notuni tækifærið að forvitnast um eifct graslendi, sem heitir 'Hestadalir. Þar gengur stóðið á sumrin. Það kemst auðveldlega upp um svokallaðan Fagradal, sem er að austanverðu í fjaliinu. Þeir slangra svo fram á brúnina, þeg ar svo ber undir. Fjallskolturinn upp af Hesta- hnúk heitir Skipþúfa, Hér áður Bátanaust í Bjarnarhöfn. Ljósm.: Páll Jónsson. Bjarni Jónsson ræSir viS „konung fuglanna." <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.