Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaði5 31. maí 1969 31
fyrr meðan skipakomur voru
íáar og stxjálar var skipanna
einatt beðið með mikilli e£tir-
væntingu og þá var otft farið
upp á f jallskollinni til að skyggn
ast eftir skipunum, en geysi
Ivíðsýnit ler áf tindinum. Af
Iþessu mun, nafnið komið. Hér
var sem sé lengi verzlunarstaður
í svokölluðum Kaupstaðartanga
við Kumbaravog neðan og vest-
an við túnið.
ÞETTA ER ÁGÆT
JÖRÐ
— Hvað ertu búinn að búa
Ihérna lengi?
— í nítján ár.
Fiuttist thingað norðan úr
Agparvík á Ströndum þar sem
ég ibjó áður. Hinis vegar er ég
tfæddur á Svanshóli, iþar sem for
eldrar mínir bjuggu twn skeið.
—• 'Er goitlt að búa hérna?
— Já, þetta er ágæt jörð og
tlandrými mikið.
— Hluinnindi?
— Það ebu nokkrar eyjar
hérna framundan, en tmdmkur-
inn er langt kominn mieð varpið.
Annars telja.ýmsir varpbiændur,
að svartbakurinn sé verðmætari
en æðarkolian. Hann ræktar mik
ið í kj-inguim sig og svo eru
leggin í háu verði. Þeir vilja
ekiki skipta á honum og koll-
lunni.
;Svo ier 'hérna lítilsháttar af
sel.
Bjarni býr hér reyndar stór-
Ibúi; hann hefur um fjögur
hiundruð fjár og sextán mjólk
andi kýr í fjósi auk geldneyta,
og eitthvað af hrossum, enda er
túnið stórt, eins og áður er sagt,
og nóg beitilandíð. Varla er
heidur ágangurinn atf nágranna
jörðunum, Iþví þær eru allar
komnar í eyði.
VEÐRASAMT UNDIR
FJALLINU
Það hefur farið mikið orð
af því, hvað veðrasamt sé undir
Bjarnai'hatfnartfjalli. Því til sönn
unar er sagt, að á Ámýrum, sem
leru litlu utar en Bjamarhötfn,
taki upp skeifu af sléttrí flöt í
mestu atftökunum. Við spyrjum
Bjarna um sannleiksgiildi þessar
ar sögiu. Bjami brosir við, seg
ist kannast við söguna, játar
hvorki né n'eitar sannleiksgildi
hennar, en segir, að ákafleg
sviptibyljaveður komi stundum
iþarna á bæjunlum, svo að allt
ætli ,um kodl að keyra.
í þessu rennir bíll í hlaðið í
'Bjarnarhöfni, ökumaður dregur
rúðu til hliðar, stirtgur út
Ihötfði og segir: „Er ég að vill-
ast?‘‘ „Hvert ætlarðju?" spyr
Bjarni. „Ég er á leið út í Grund
arfjörð", segir ökumaður. ,,Þá
ertu að villast,“ segir Bj'arni,
„vegurinn liggur fyrir ofan fjall
ið.“
— Það villast ákatflega imargir
hingað heim', segir Bjarni, þeir
'halda, að vegurinn liggi með-
fram sjónum alla leið, en hann
nær ekki nem'a hingað.
ÓRÓI í BLÓÐINU
Stundum fara hús í ferðalög,
flytjast jafnvel úr einum lands
tfjórðungnum í annan. Etf þetta
væriu lifandi verur, væri sjálf-
sagt italað um einhvem óróa í
'blóðinu. Eitt slíkt hús er í
Bjarnarhöfn. Það er komið
þangað alla leið austan úr
Mjóáfirði. Thor Jensen rak sem
'kunnlugt er um skeið búskap í
Bjamarhöfn. Hann keypti þetta
hús fyrir austan og flutti það
til Bjarnarhafnar. Því var valinn
staður niðri við sjóinn, þar stóð
'það síðan um alilangt skeið og
var notað tfyrir geymslu. En
saga þess er ekki þar með öll.
Bóndinn, isem bjó í Bjarnar-
höfn næstjur á undan Bjama,
tflutti það langleiðina upp að
fjalli dubbaði iþað lupp og gerði
að íbúðarhúsi og þeirri stöðu
gegndi það, þangað til Bjarni
byggði nýitt og myndarlegt hús
á jörðinni. Þetta gamla flökku-
hús stendur eninþá og mætti
sjálÆsagt skrifa ,um það langa
og merkilega sögu.
KRISTNIHALD UNDIR
BJARNARHAFNAR-
FJALLI
Nú víkur sögunni að kirkju
og kristnihaldi ,undir Bjarnar-
haifnartfjalli. Mér láðist að geta
um eitt húsið á jörðinni og
ekki það ómerkasta, sem sé
kirkjuna. Hún stendlur langt
niðri í túni, skammt frá þar
sem bærinn stóð fyrrusn, og læt
ur lítið yfir sér. En þeim mun
girnilegra þykir að skoða kirkju
ununina, sem Iþar eru geymdir.
Og Bjarni gengur með okkur
niður í túnið, sem er farið að
taka á sig grænan lit, og sýnir
okkur kirkjuna og dýrgripi henn
ár.
•—Hér hefur verið kirkja afar
•lengi, a.m.k. frá því lum 1286.
Þá var hér kirkja hins heilaga
Níkulásar og frá þeim tíma eða
tfyrr hafa varðveitzt nokkrir
merkir kirkjumunir, t.d. kaleik-
ur, oblátudós og pla-tína, ailt
úr skíru silfri.
Og hann sýnir okkur þessa
hluti og jmsa fleiri.
— Kirkjan á líka gamlan skar
ibít eða Ijósasax og hökul, sem
er talinn vera meira en 400 árfl,
gamalí, forláta vel gerður, en
ekki skrýðist presturinn honum
nú orðið. Altaristatflan er sömu
leiðis mikið listaverk og mjög
göimul. Þá er og prédikuruarstóll
inn merkisgripur, igetfinn af
dönskum kaupmanni árið 1604.
UPPIÍ
KLUKKUTURNINUM
Það er þröngur veguxinn upp
í klukkutuminn, einS og sá sem.
liggur til lífsins, en upp pauf-.
tunst við samt. Þar- getur að
líta tvær stórar og þungar
klukkur hangandi í rambiöldium.
Bjarni hringir þeim, hvor hefur
sinn hljóm; ártal 1741.
Það kemur upp úr dúrnum
þama uppí í klukkutíumhium,
þar sem Bjarni þuklar ártalið á
klukkunum í skuggsýnunni, að
áhugi hans nær til tfleiri gam-
alMa muna en einna saman
kirkjugripanna.
— Ég hetf lengi haft mikinn á
huga á varffveizllu gamalla muna
og minja og haldið ýms|U tii
haga af því tagi. Og Þjóðminja
safnið hetfur fengið hjá mér ým-
is áhöld og verktfæri, sem snerta
háíkarlaveiðar, sem það átti
ekki, en taldi sér mikils virði
að eignast. Sömuleiðis lét ég
það hatfa bjúghrúif, sem. notað-
iur var við Bmlíði á ýmiskonar
kyrnum og öskum, en af þeim
var mikið smíðað á Ströndum
á sínuim tíma.
Bjarnarhatfnarbóndinn stund-
aði sem sé hákarlaveiðar á sín-
um yngri árum fyrir norðan og
ikann góð skil á ýmsum 'áhöld.um
og verktfærum í sambandi við
veiffarnar, sem við kunnum ekki
einu sinni að nefna, hvað þá
meira.
í KIRKJUGARÐINUM
Síðan göngum við út í kirkju-
garðinn.
Bjarnarhöfn.
Ljóstti.; Páll Jónsson.
Gesfur Guðfinnsson
ræðir við Bjarna
Jónsson í Bjarnar-
höfn í Helgafells-
sveif
í Bjarnarhöfn haifa búið ýms-
ir höfðingsmenn og merkis-
tmienm, sem of langt yrði upp að
'telja, en af seinni tima mönnum
mun Þorleifur læknír l'íklega
einna þekktastur, ekki sízt fyrir
dulargátfur sínar og Iækningar.
Og þegar við göngum um kirkju
garðinn og lesum letrið á mosa
grónum legstoinunum, verða
fyrir okkur 'nöfn ýmissa fyrir-
manna á Snætfellsnesi. Þarna
hvíla kaupmenn og amtmenn
við hliðina á óbreyttum almúg-
anum og þeirra þútfur eriu eltk-
ert grænni en hinna; allt jafn-
ast um síðir.
ENGIN HALLGRÍMS
KIRKJA
Bjarnarhafnarkirkja er ekki
stórt guðshús, 'engin Hallgríms
kirkjia, rúmar líklega 50|— 60
mianns í sæti, en býður af sér
góðan þokka, allt vel um geng-
ið úti og inni. Bjaimi hefur beitt
sér fyrir þvi, að steypt hiefur
verið snyrtilegt grindverk um
garðinn og tfengið til þess stuðn
ing ættingja og vina ýmissa
þeirra, er þar -hvíla.
Um kristnihalldið í Bjarnar
hafnarsókn, að öðru leyti er það
að segja, að présturinn í Stykikis
hóimi, séra Hjalti Guðmlundsson,
messar þar atf og til. Einn
skugga ber þó á: tfólkið er fátt,
söfnuðurinn llítill, það er ekki
raema einn bær etftir í sókninni
— barasta Bjai'narhöfn, hinlr
ieru allir komnir í eyði. Og við
síðustu prestskosningar leyfði
ekkert aíf því, að hægt væri að
koma samian kjiirstjórn, svo að
ailt gæti tfarið fram að lögleg-
jum hætti. En Það er ekki Bjarn
arhaf'narbóndanjum að kienna.
Hann hefur gert sítt til að búa í
ihaginn fyrir lífs og liðna og hlúa
að kirkju.og kristnihaldi í Bjam
arhaf'nai'sókn. — GG.