Alþýðublaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 8
32 Alþýðublaðið 31. maí 1969
HÚSGÖGN
Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klœöi göm-
ul húsgögn. Úrval af góðu áklœði, — meðal anmars
píuss í mörgum litum. — Kögur og leggingar#
BÓLSTBUN ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2 — Símj 16807.
TILKYNNING
Athygli innflytjenda síkal hér með vaíkin á því, að sam-
kvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins dags. 17.
janúar 1969, sem birti'st í 7. tbl. Lögbirtingablaðsins
1969, fer 2. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutnings-
leyfa árið 1969 fyrir þeim innfdutningskvótum, sem tald-
ir eru í auglýsingunni, fram í júlí 1969. Umsóknir um
þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða
Útvegsbanka íslands fyrir 20. júní næstkomandi.
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
Auglýsing
um bann við sölu lyfs
Sam'kvæmt heimild í 3. gr. b-lið lyfsölulaga nr. 30
29. 'apríil 1963, og að fengnum tillögum landlæknis,
er hér með frlá og með 1 júní 1969 bönnuð hvers
konar sala og aflhending á lyfitiu Phe'nmetralinum
NFN og Samisehninguim þess.
Birtist þetfca hér með til eftirbreytni öllum þeim,
sem Mlut ega iað máli.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12 maí 1969 I
. . ...............................■■■■■■■■ i;.''.' ■'
mtHfGHHMItj&iúlI f 8918 HHD! Iffffl 4II MflíLIH M íi Ul 14} iiit f.tt t*
Áhaldaleigan
SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR
múrhamra me3 borum og fleyg
um múrhamra með múrfest
ingu, til sölu múrfcðtingar (3/8
1/4 1/2 5/8), víbratora fyrir
steypu, vatnsdælur, steypu
hrærivélar, hltablásara, upp
hltunarofna, slípirokUa, raf
suðuvélar. Sent og sótt, cf
óskað er. — Áhaldaleigan,
SkaftárfelU við Nesveg, Sel
VELJUM ÍSLENZKT-Ow|\
fSLENZKAN IÐNAÐ
L&M
hvar og
hvenær sem er
9!/2 % skuldabréfalán
Ha f na rfja rða r ka u pstaða r
til varanlegra gatnagerðar-
framkvæmda
Hérmeð 'aiuglýsast til sölu isamlov. samþykíkt bæjar-
stjórnar Hafnarfj'arðar skuldabréf vegna fjáröflun-
ar tiO) v'aranlegra gatnagerðarframikvæmda í Hafn-
arfirði.
Láráð er að upphæð kr. 2.000.000,00 og hafa verið
gefin út fyrir iþví Skuldabréf, sem eru iað nafnverði
kr. 10.000,,— kr. 5.000,— og Sor. 1.000,—.
Skuldiabréfin ávaxtast frá og með 1. ágúst 1969 með
9Jda % 'á ári, og eru vextir fyrstu tveggja ára greidd-
ir fyrirfram, þannig að kaupandi 1000 kr. bréfs
greiðir fyrir það 810 kr. fcaupandi 5000 !kr. bréfs
greiðir fyrir það 4050 ikr. og 'kaupandi 10.000 'kr.
bréfs greiðir 8100 'kr. fyrir það.
Lánið endlurgreiðisl á' árunium 1972—1976 með ár-
legii'i geiðslu ecfitir útdrætti.
Skuldabrófin eru til sölu á eftirtöldum. stöðum í
Hafnarfirði:
Bæjarskrifstofunum, Iðnaðarbanka íslands h.f.,
Samvinnubanka íslands h.f., Sparisjóði Hafnar-
fjarðar og málflutningsskrifstofunum.
Hafnarfirði 28. maí 1969
Bæjarstjóri.
Hefi opnað
tannlæknastófu að Austurstræti 6.
Viðtalstími 9—12 og 2—5
Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka í !síma 13270.
HARALDUB G. DUNGAL.
Klæðum og gerum við
svefnbekki, svefnsófa og fleiri bólstruð hus-
gögn.
Sækjum að morgni — sendum að kvöldi.
Sanngjarmt verð.
SVEFNBEKKJA
Laufásvegi 4.
Sími 13492