Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 5
Alþýðu'blaðið 16. júní 1969 5 Framkvrem íastj órl s Þórir Sacmundsson Ritstjóri: Krútjaui Bersi Ólafsson (áb.) Fréttastjóri: Sifurjón Jóhannsson Auglýsinfutjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Úigefandi: Nýja útgáfufélagið Prensmiðja Aljjýðublaðsins: GÆFUÞJÓÐ Lýðveldið ísland verður 25 ára á morgun. Það er ekki ihár aldur í lífi þjóðar, en þó nógu langur til þess, að mikill meirihluti íslendinga þekkir 17. júní 1944 aðeins af afspurn sam sögulegan dag. Margt hefur gerzt þau ár, sem síðan eru liðiin, og hagir þjóðárinnar haf a br ey tzt á stórbrotinn bátt. Fyrst ber að telja hina miklu fjölgun íslendinga. Fyrr á öldum fjölgaði þjóðinni, en fækkaði jafnan aftur. nýjungar læknavísinda hafi hin síðustu ár dregið úr fjölguninni. Varlegast er þó að spá engu um framtíð- ina í þesisuim efnum, því að mannkynið sem heild verður fljótlega' að draga úr fjölda sínum, ef ekki á að fara illa á líti'lli plánetu. Þó eru íslendingar meðal. þeirra þjóða, seim enn búa við ærið landrými, og þeir njóta sumra gæða eins og hreins lofts og vatns, sem sífellt verour minna af í iðnvædduim Íöndium.. Mikið starf liggur eftir þjóðina þessi 25 ár. Hún hef- ur byggt yfir sig og margar stcfnanir sínar af imynd" arskap og eignazt stórvirk atvinnutæki. Hún hefur fylgzt ttneð í menntun og vísindum og haldið uppi menningarlífi. Allt þetta gefur ástæðu til að gleðjast á tímamct- um, en þó er ekki síður hollt að gera sér gr'ein fyrir, að framundan eru vaxandi erfiðleikar. íslendingár þurfa að taka veigamiklar ákvarðanir, gera víðtækár foreytingar á háttum sinum og skila stærri átökum en hingað til, ef þeir vilja ha'ida áfram á sömu braiut. Efnahagsleg tilvera þjóðarinnar er ótrygg, eins og kreppa og atvinnuleysi hafa nýlega sýnt. Iðhvæðing er mikið átak, sem er óhugsandi í einangrun, heldur krefst vaxandi sambands við umheiminn. Samkeppni í flugi, fiskveiðum og á öðrum sviðúm fer harðnandi Tæknin gerir stóraukna’r kröfur til menntunar, en þær verða ekki uppfylltar nema með miklum fjár- hagslegum fórnum. Þetta og rnargt fleira stuðlar að því, að á komandi áratugum verði mun erfiðara að halda uppi sjálfstæðu þjóðfélagi svo lítillar þjóðar. Það eru íslendingar engu að síður staðráðnir í að g'era, hivað sfem það kostar. Annar flokkur vandamála snertir 'hið innra uppgjör meðal íslendinga um, hvers konar þjóðfélag þeir vilja ■ foyggja .1 þeim e’fnum verður augum ekki lokað 'fyrir 1 alvarlegum meinsemdum, sem enn hefur ekki tekizt " að læknia. Þjóðin verður ekki aðeins að lækna þær, I heldur og að vera ófeimin við breytingar, því að 1 mannlegt þjóðfélag getur ekki staðið í stað — sízt af » öllu á hinini nýju öld tækni cg gereyðingaT. íslenzka þjóðin hefur undanfarin 25 ár lagt tnaufst- an grunn til að byggja á framtíðarstarfið. Hún getur 1 teótt fram glöð í buga, bjaTtsýn og þakklát fyrir að | vera, þegar á allt er litið, gæfuþjóð. S Alþýðublaðið flytur lýðveldinu og þjóðinni beztu | hamingjuóskir. . i „ÞaS spurffi mig stelpa hvaS ég léki í FiSlaranum, og ég sagSist leika FiSlarann. ,Vertu ekki meS þessa dellu', sagSi hún. ,Eins og allir viti ekki, aS Róbert leikur hann‘ Fólk er orðið s\’o vant þyí að 'hugsa um Róbert Arnlfinnssoii og FIÐLARANN Á ÞAKiINU í sömu andrá, að það viíl gleymast, að titil- blutverkið og Tevye mjólkurmaður er sitt hvað. En sá sem leikur Fiðlarann heit-: ir F.inar Þobbergsson, ungur lei’k- iistar-, balMett- og K^nnaras'kcíla- ■ nomi. Hann 'ítur út fyrir að vera svoiia 15—16 ára, reynist þó verða 19 á þessu ári og er nteira að segja - Ihringtrúíofaður. Hann byrjaði að læra ballett aðeins 6 ára gamall og • hðfur verið nð dansa síðan nema 2 undanfarin ár. Næsta vetur ætlar - liann aftur í Kallettákóla Þjóðleik- hússinns og hinn veturinm Væntan- - legá I leiklktarákólann til að kom- - ast í 2. bekik, en 1. bek'k tók hann veturinn 1967—8. Og jafnframt verður hann í Kemnaraskólanum í 3. bekk. LF.ÍKLISTIN LOKKAR METRA ,Ég byrjaði í ballett vegna þess að frænlka mín ein vildi ólm læta að dansa, en var feimin, oð hún treysti sér ekki til að fara ein í tíma, svo að það varð úr, að ég fór með henni. Og þá varð það ég 'sem ek’ki vildi liætta“. Hann ólst upp í nánum tengslum við leikhúsandrúmsloftið og lét ekki stríðni jafnaldra sinna aftra sér frá að stunda ballettnámið. Siðar tók leíklistin að lokka hann enn meira. „Ég var yngsti memandinn í lei'k- listarslkólanum þennan vetur, og ég, veit orðið, að mig langar meira til að leika en dansa. Það kemur sér mjög vell fj'rir leikara að hafa ballett Haður og kona í « r' þjálfun, en ballettinn krefst svó óskap'lega mikils, og jafmvel þegar einlhver árangur næst, er starfsald- urinn stuttur. Leikarar geta leikið fram í háa elli, en dansarar verða að hætta rneðan þeir eru enn .1 ’bezta aldri“. ÞAÐ SEM HENDINNI VAR NÆST Auðvitað er hann hrifinn af að vera með í Fiðlaranum þar sem. ihann fær gott tælkifæri til að fylgj- ast með reyndum leikurum og verö'a sviSsvanur. En hann svarar hóg- ■væriega sþurningunni um hvernig 'hann hafi hreppt h'lufiverikið: „Ætli. þeir hafi bara ekki teikið það sern var hendinni naist — það var eng- inn annar strákur í ballettinum". Hann dansaði líka í ballefitsýning- unum, m.a. Franz í COPPELIA, ea það var einungis annar þátturinn, svo að hann þurfti lítíð að gera annað en liggjs sofandi fram á ■borðið. Kannski fær hann að spreyía sig á öllu hlu'tver'kinu seinna cf 'hægt verður að sýna ba'Uetfi-nni i 'heild hérna. „COPPÉLIA á 100 ára afmæli í ma! næsta ár, svo a® það yrði góð afsökun till að reyna og sjá hvað við getum". — SSB. , Hér sjáum viff Valgerffi Dan í hlut. verki Sigrúnar í Manni og Itonu, en ieikritinu verffur sjónvarpaff í nokk- uff styttu formi annaff kvöld kl. 21.35.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.