Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 16. júní 1969 7 ÞJÓÐHÁTÍÐ f REYKJAVÍK17. JIÍNÍ I. Dagskrám hefst: Kl. 10.00 Samliljónrur kirikjukluk'kjr.a í Reykjavík: Kl. 10.15 Frú Auður Áuðuris, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykja'víkingum á Ieiði Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykjavík- tir syngur. „Sjá róðann á hnjúkun- um háu“, undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Kl. 10.45 Guðsþjónusta í Dótirkirkj- unni. Séra Heimir Steinsson pre- dilkar, Dómkórinn syngur og Ragn- ar Rjörnsson leikur á orgdl. F.in- söngvari Guðmundur Guðjónsson. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664 „Upp þúsund' ára þjóð“. Nr. 678 „I-Iimneski faðir“. Nr. 671 „Beyg kné þín, fólk vors föður- lands“ Nr. 678 „Gefðu, að móður- málið mlttt.” Kl. 11.25 Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá ís- lenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Kl. 11.30 Avarp forseta fslands, Dr. Kristjáns Eldjtírns. Kl. 11.37 Karlakór Reykjavíkur syng- ur þjóðsönginn undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 11.40 Avarp Dr. Ridliards Beek, fúli'trúa þjdðratknlisfálags Vtístur- íslendinga. II. Skrúðgöngur Kl. 13.15 Safnast saman í Laugarnesi, Alllftamýfárkála, HOemimtorgi og Sunnutorgi. Frá gatnamótum Laug arnesvegár og Kleppsvegar verður gengið Laugarnesveg, Sundlauga- veg (Teigana). Lúðrasveit barna og unglinga leikur undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Frá H'lemm- •torgi verður gengið um Rauðar- árst’íg, Skúlagötu, Hátún:, I-augar- nesveg og Sigfún. Lúðfasveit vefka lýðsins lcikur undir stjórn Oláfs L. Kristjánssonar. Frá Álftamýrar- skóla verður gengið um Alftamýri, Halllarmúla, Suðurlandsbraut og Reykjaveg. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Sigurðs- sonar. Frá Sunnutorgi verður geng- ið Laugarásveg, SundJaugaveg, Reykjaveg. Lúðrasveit Reykjavífcur leifcur undir stjórn Páls P. Pálsson- ar. Skátar ganga undir fánum fyrir s'krúðgöngunum. III. Á Laugardalsvelli: Kynnir Ár-ni Gunnarsson', frétta- mnður. R1. 14.00 Fýlkirig iþróttamanna og skáta gengur inn á leifcvanginn un'dir stjórn Þorsteins Einai’ssonar, íþróttafúUtrúa, við undirileik lúðrasveita. Ávar]5 fonmanns þjóðhátáðarnefnd- ar, F.llerts B. Sdhram hdfc Lúðra- sveitir leika „Island ögrum skorið" úndir stjórn Jóns Sigurðssonar. Forsætisráðlherra, dr. Bjarni Bene- diktsson flytur ræðu og síðan leika lúðrasveitirnár „Yfir voru ættar- ilandi" undir stjórn Páls P. Pálsson- ar. Ibróttamenn ganga af leilcvéMi. Ávarp Fja'llkonu. Lúðrasveitirnar leika „Land míns föður“ undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. 'Iæikfimisýning telpna undir stjórn HaUdóru Arnadóttur, Margrétar Kristjánsdóttur og Sæunnar Magnús dóttur. Skátar gdriga a;f leikvelli að .íþróttahöllinni víð undirleik Ltiðra sveitar verkalýðsins, san Ólafur L. Kristjánsson stjórnar. IV. Barnaskemmtun við LaUgardalshöll:1 Kynnir og stjórnandi Rlemenz Tónsson. Kl. 14.45 Lúðrasveitin Svánur lei'k- ur. Stiórnandi Jón Sigurðsson. Kl. J5.00 1. Atriði úr „Síglöðum sörigvurum". Leikendur Bessi Bjarnason, Árni Tryjrgvason-, Mar- grét Guðmundsdóttir og Jón Júlí- usson. 2. „Brúðudans". Leíkendur Þórunn Sigurðardóttir, Soffía JakoJjsdóttir og Helga Jónsdóttir. 3. „Strákur eða stelpa". Leifcendur Filosi Ólafsson og Margrét Guð- niunckdÓftir. 4. „Flakkara songur". Leikendur Þórunn Sigurðardóttir, Soffía Jakobsdóttir og Helga Jónsdóttir. 5. „Barnagaman". Ómar Ragnars- son. 6. „Sundmeyiarnar“. Leifcendur Þórun n Sigurðardóctir, Soffía T.'ifcnbsdóttir og Helga Jónsdóctir. 7. „Dýrin í Afriku" og fleira. Leifc- erdur Ressi Rjarnason, Árnt 'frvggvaspn, Flosi Ólafsson, Mar- grét Guðmundsdótdr, Jón Július- son, Valur Gíslason og 10 nemend- ur úr Leiklistarskóla I>jóðleiikhúss- íns. LBiómsvcit leikur með tíndir stjórn Carls Rillich. V. Þættir úr þjóðarsögu: V. ÞÆTTIR UR ÞJOÐARSÖGU: Kl. 16.00 Samfelkl dagskrá saman- tdkin af Rergsteini Jonssyni lektor. Stjórnendur Klemenz Jónsson og Páll P. Pálsson. Flytjendur: Hjört- ur Pálsson, Óskar Halldórsson, Oskar Ingimarsson, Sveinn; Skorri Höskuldsson, Þorleifur Hauksson, Karlákór Reykjavíkur og Lúðra- sveit Reykjávfkur. VI. Við Laugardalslaugina: K1. 15.50 Liíðrasveit verkalýðsins leilkur undir stjórn Ölafs L. Kristjánssonar. Kl. 16.00 Sundkeppni. Kcppt verður í 200 metra bringusundi karla, 100 rnétra skriðsundi karla, 100 metra bringusundi lcvenna, 100 metra baksundi kvenna, 50 metra skrið- sundi sveiria, 50 metra bringusundi telpna, 4x100 metra skriðsundi karila og 4x100 metra fjórsundi kvenna. Mótsstjóri Einar Hjartar- son. Rl. 16.30 Unglingaákemmtun með að- stoð hljómsrekárinnar Flowers. Stjórnandi Guðlaugur Bergmann. VII. Íþróttahátíð Kl. 17.00 Göngusýning Lúðrasveitár- innar Svans. Stjórnandi Jón, Sigurðs son. Rl. 17.15 Iþróttir hefjast: Glímusýn- ing undir stjórn Ágústs Kristjáns- sonar. Júdó-sýning; fldkkar úr Ármanni og Júdófélagi Reykjavík- ur. Frjálsar íþróctir: 400 metra grindahlanp, 100 metra Maup kvenna, 100 metra hlaup, 100 metra hláup drengja, 400 metra hlaup 1500 metra hlaup, 1000 metra hoðJhlaup, hástökk, kúluvarp, stang arstökk og langstökk. Mótstjóri er Sveinn Rjörnsson og þulur Þórður B. Sigurðsson. VIII. Fallhlífarstökk: K1. 18.00 FéJagar úr Plugbjörgunar- liilifarstökksmennirnir niður á sveitinni sýna faMMífarstökfc. Sýn- íþróctalefkvanginn. ingunni verður lýst og koma fall- IX. Dans harna og ungl- inga við Laugardíals- höllina: K1. 17.15 Stjómandi er Ólafur Gauk- dansinum. ur og lerkur h'ljómsveit harís fyrir X. Frímerkjasýning: 141. 17.15 Opnun frímerikjasýningar í Hagaskóla. XI. Sýningar o. fl. I.jósmyndasýning frá lýðvelldis- sjá F. J. R. hátíðinni 17. júní 1944 verður opin Húsdýrasýning á svæði vestan við í anddyri Laugardaláiallar. Laugnrdalshöll. Skátabúðir verða settar upp og Kl. 16.00 Lúðrasveit barna og ung- stnðsettar norðan íþróttaleikvangs. linga undir stjórn Karls Ó. Run- Bifreiðasýning verður á svæði vest- ólfssonar leikur við Hrafnistu. an við stúfcu íþróttailei'kvangs í um- XII. Dans: Kl. 22.00 Dansað verður á þrentur Olafs Gnuks og Ásgeirs Sverrisson- stöðum í gamla miðbænum: ar leika. Við Vesturver, á Lækjartorgi og í Kl. 02.00 Hácíðinni slitið, Lækjargötu. Hljómsveidr, Flowers, Þ JOÐH ATIÐ ARNEFND: Ellert B. Sohram, formaður, Árni Gunnarsson, Ra'ldur Guðlaugsson, Rragi Kristjánsson, Böðvar Péturisson, Einar Sæmundsson, Gunnar Eggertsson, Oskar Pétursson, Reynir Sigurðsson. _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.