Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.06.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 16. júní 1969 n Sextugur í dag: PJETUR STEFÁNSSON prenlari í dag, mánudaginn 16. júní, v^rgiur einn af foriustu'mönnium í-’enzkra prentara, Pje-tur Stefánsson, núverandi starfs- maður Hins íslenzka prentara- félags, sexítiugur að aldri. Það er sagt, að elldra fólk finni meira fyrir hraða tímans en þeir. sem enn eru ungir að árum. Sjátfsag-t er eitthvað til í þessu, og virðast menn sakna meir hvers áratugs, sem liðinn er- þegar aldur færist yifir. Mér finnst örst-uitt síðan Pjetur Stefá-nsson varð fimmtug ur, -en það er ekki um að vill- a-st, að í dag er hann sextugur. Hann er fæddur 16. júní f909 í Sauðagerði í Reykja-V'í'k, sonur hjónanna Stefáns sjómanns Jónssonar bónda og hreppstjóra í Galtarholti í Mýrasýslu og Ingibjargar Jónsdóttur bónda að Hömrum í Þverárhlíð í Mýra- sýslu. Árið 1923 hóf Pjet,ur pnentnóm í Féiagsprentsmið’jiunni og iauk þar námi 1. maí 1928. en þá var námstími í prentiðn fjögur og hálft ár. Síðan gerðist hami vélsetjari og vann við það starf óslitið fram að þeim tí-ma, að -hann gerðis-t starfsmaður Hims í-slenzka pre-ntarafélags f-yrir fimm árum, og ér það starf hans í dag. Pje-tur hefur ekki oft s-kipt um vinnustað um dag ana, því að lengst vann hann við prientv-erk í t-veim prent- smiðjium, Félagsprentsmiðjunni og Steindórsprenti, og á báðum istöffu-m ‘hjá sama húsbónda, Steindóri heitnum Gunnarssyni, sem rey-ndist okkm’ starfsmönn um s-ín;um góður drengur og 'elskulegUj. húsbóndi. Það hitltist svo á, að ég, sem þessar línur rita, hóf prentnóm sama dag og Pjetur varð s-v-einn, og urðu-m við nánir samstarfs menn í áðurnefnd-um prent- smiðjum hálfan annan áratug. og ein-nig um áratugaskeið við marg'V-í'sleg felagsstörf. Er niargra ánægjulegra stunda og atvika að minnast frá þessum árum, þct-'t liér verði ekki rakið. E-n eitt af því, sem mér finnst sérstætt um Pjetur Stefánsson fra-m yfir marga aðra m-enn, er Iþað, hve auðvelt hann á með að sjá hllulti-na frá sjónarhorni þess, sem hann á skiptin við hverju sinni. Þessi eiginleiki gerir -hann sanngjarnan og þýðan i samvinnu og samskiptum. Pjstuj- Stefánsson er í eðli sínu hagur og útsjónarsa-mur og -á a.uðvelt með að skilja gang véla og al-ls þéss, sem hreyfist og snýst, og hann hefði átt -margra kosta völ á þeirri véla öld, sem nú er. Eg hef mörgum á-gæituim vélsetjurum kynnzt, en fáir eru þeir. sem hafa skilið gang eða „sál“ vélarinnar eins vel og Pj-etur. Af þessl'J-m sökum var sérlega ánægju-legt að vinna -á móti honum á setningarvél. Til félagsmála prentara hefur Pjetur Stefánsson ilagt mjög drjúgan skertf. Hann hefur átt sæti í stjórn Hins ís-lenzka prent arafélags um mörg ár, hefur skipað þar öll sæti, verið for- maður, ritari, gjaldkeri og með- stjórnandi, og nú er hann gjald- keri þess og starfsmaður, eins og áður er getið. Hann var lengi meðritstjóri Pren-tarans og hef- ur átt sæti í nefndum H.Í.P., verið fulltrúi þsss erlendis og setið á þinglam Alþýðu'sambands íslands sem fulltrúi prentara. Um öll þessi stör.f, sem Pjetur hefur unnið fyrir prentarastétt- ina, má segja það sama, hann sjálfur og félagsskapurinn hef- ur vaxið með þeim, enda vinn- ur Pjetur öll störf af al.úð og samvizkus-smi og einstakri reglu se-mi. I Auk þess var hann í meira en áratug gjaldkeri Byggingarsa-m- vinnuifélags prentara, og vann það lumfangsmikla starf ein- göngu í tómstundum. Var Pjet- ur mikilsvirtur í því ábyrgðar- mikla starfi og va-nn það af ör- yggi og gætni. Hlaut hann jafn- an lof endurskoðenda fyrir né- -kvæmni og vandaðan frágang. Pjetur Stefánsson er gæddur góðlótlegri kímnigáfu og beiíir oft hóf'I-sgri gamansemi í hópi félaga og vina. Hann kann vel að gleðjast með glöðum og nýt- ur þess að vera í hópi vaidra vina. En alvaran og íhygl-in mun þó vera ráðandí í skapgerð Pjeturs, og á rólegum kvöld- st-undum h-eima hj-á sér, þegar ekki er öðru að smna, hefur bann sér það til ánægju að velta fyrir sér r-siknmgsdæmum og vandamálum. Þessi vandamá-I snerta sjaldnast sjálfan hann, heldur fólagana og s-téttar-heiild- ina. Þannig er hann sofinn og vaki-nn í'þeim störfum, -sem hon um hafa verið falin. Pjet-ur er tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Pátínlu Pálsdóttur, missti hann árið 1960, eftir langa og góða sambúð. Síðari kona hans er Ásta Giuðmunds- döttir kaiu-pmanns og bygging- armeistara Egilssonar. Eiga þau hjón indælt beimili, sm-skkl-ega búið, þar sem gott er að ko-ma. Prentarar senda Pjetri og Astu konu hans hu-gheilar h-eilla óskir á þessum tíimamótum í æ-vi hans. Um leið og við þökk- um Pjetri störf hans á liðnum tíma, vonum við, að íslienzk prentarastétt rnegi en-n u-m. langt árabil njóta starfskrafta hans. Ellert Ág. Magnússon. MATURIOG BENSÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn, Geithálsi. LANDSBANKI ÍSLANDS Austurstræti 11, Reykjavík, sími 17780. ÚTIBÚ í REYKJAVÍK: AUSTURBÆJARÚTIBÚ, Laugavegi 77, sími 21300 ÁRBÆJARÚTIBÚ, Rofabæ 7, sími 84400. LANGHOLTSÚTIBÚ, Langholtsvegi 43, sími 38090 MÚLAÚTIBÚ, Lágniúla 9, sími 83300 ! VEGAMÓTAÚTIBÚ, Laugavegi 15, sími 12258 VESTURBÆJARÚTIBÚ, Háskólabíói v/Hiagatorg sí’mi 11624. ÚTSBÚ ÚTI Á LANDI: AKRANESI — AKUREYRI — ESKIFRÐI — GRINDAVÍK — HÚSAVÍK — HVOLSVELLI — ÍSAFIRÐI — SANDGERÐI — SELFOSSI. AFGREIÐSLÚR: KEFLAVÍK — RAUFARHÖFN — ÞORLÁKSHÖFN Annast öll venjuleg bankavsðskipti innanlands og utah KAUPFÉLAG VEST UR-HÚNVET NINGA Hvammstanga Kaupfélagið úívegar félagsmönnum sínum nauðsynjavörur eftir því sem ástæður leyfa á hverjum tíma, og tekur fram- leiðsluvörur þeirra í umboðssölu. VÖRUFLUTNINGAR: Reykjavík — Hvammstangi, Afgreiðsla hjá Vöruflutningamiðstöðinni, Borgartúni 21. Kaupfélagið er bundiö við héraðið, svo að aldrei verður skilið þar á milli. Kjörorðið er: að hafa ekki af öðrum en hjálpa hver öðrum. KAUPFÉLAG ÖNFIRÐINGA Flateyri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.