1750 krónur gefins - 01.01.1920, Page 1

1750 krónur gefins - 01.01.1920, Page 1
1750 krónur gefins. Tækifærið gríptu greitt, giftu mun það skapa. Járnið skaltu hamra heitt að hika er sama og tapa. Fátækur í dag, ríkur á morgun. Þessarl upphæö verður skift í þrent, 1000 krónur, 500 krónur og 250 krónur. 5 króna kaup í þeim verzlunum er hér auglýsa, og sem eru landsins beztu og þekt- ustu, gefa yöur tækifæri til aö fá einhverja þessara gjafa. ♦ * Þetta kostaboð stendur aöeins til jóla, þaö er þannig í yöar vald sett, hvort þjer sláiö hendinni á móti þessu kostaboði, því eftir jólin er þaö of seint. :: : :: : : : : :: A. : „Það er undarlegt, hvað sumir gera í leiðslu. Jeg hefi þekt mann, sem var svo utan við sig, að þegar hann kom heim eitt kvöld, lagði hann frakkann sinn kyrfilega í rúmið og breiddi ofan á hann, en hengdi sjáifan sig upp á snaga“. B. : „Læt jeg það nú vera; en jeg þekti annan mann, sem kom heim að kvöldi dags einu sinni sem oftar. Þegar hann var afklæddur, lagði hann seppa sinn upp í rúmið, en sjálfum sjer sparkaði hann niður stigann". „Eldur, eldur! ó, það brennur voðalega", kallaði ungur maður utan við glugga hjá stúlku, sem hann elskaði, en fekk aldrei tækifæri að tala við. Hún kemur hrædd út að glugganum og spyr, hvort lífshætta sje á ferðum og hvar brenni svo voðalega. „Hjer inni, heittelskaða Anna“, sagði hann og lagði hendina á hjartastað. Allir eiga erindi í Landstjörnuna fyrir jólin: Vindlar, sælgæti, Reykjarpípur, Munnstykki, reyktóbak og cigarettur ótal tegundir. Rowntrees confeckt er bezt. Mikið úrval af fallegum kössum með framúrskarandi góðu confecti í hefir verið geymt til jólanna og er nú selt í >/Landstjörnunni Sínti 389. Jólavindlar Landstjörnunnar Punch, Lopez y Lopez, Fiona, Bellona, Rencurrel, Valentina, My Lord, Bismark, Baronette, Enfance, Caminante, Yrurac Bat, Cardinales, Favoritas Smávindlar og margar fleiri tegundir í 25, 50 og 100 st. kössum.

x

1750 krónur gefins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 1750 krónur gefins
https://timarit.is/publication/264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.