Alþýðublaðið - 19.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Yfirlýslng, Þar eð eg hef heyrt það sagt, að eg hafi átt að vera einn í hvíta herliðinu, þá lýsi eg þvi hér með yfir, að slíkt eru tilhæíu laus ósannindi. — Eg íór upp á Akranes með m.b. „Trausta" þann 22. nóv. og kom ekki aítur fyr en 28. nóv. Reykjavík 14. des. 1921. Erlingur Jóhanmson Yottorð: Við undirrituð vott- um hér með, að Eriingur Jóhanns son var ekki í bænum frá 22. til 28. nóv., og þar af Ieiðandi ekk ert viðriðiíin handtöku Ólafs Frið- rikssonar. 1 Reykjavík 14. des. 1921. Guðrún Suorrad, Bened Daníels son, Margrét Fredriksen, Páll Stefánsson, Guðný Magnúsdóttir. fe ia|fau sg fggfae Hjúkrasamlag Reykjavíkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur akólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstimi kl. 6—8 e. h. Leiðréttiug. Slæm prentvilla var í augl. frá Steinolíufélaginu á laugardaginn, þar stóð tuunan á kr. 0,60, en átti að vera kr. 6.00. Innbrot í reykingahús var gert um daginn. Húsið liggur nálægt Hringbraut, og er eign Halldórs Kjartanssonar. Var stolið nokkru af hangikjöti. Tii iátæku ehkjunnar frá N. N. 5 kr. Snorri Sturluson kom inn af fiskiveiðum íyrir helgina og fer á veiðar aftur í dag. eJZýfiomið: *27etrarfraRRar frá Rr. 35,00. “r.| fatnaður s é r teg a 6 óýr. CnsRar Rufur. cZf œ r f a f n a ð u r frá kr. 8,00 settið, og margt fleira Jietgi <3ónssonf JBaugaveg 11. Lo i á ógreiddum aukaútsvöriim til bæjsrsjóðs Reykjavíkur, sem féilu l||gjalddaga| i. apríl og i. október þ. á., á fram að fara, og verður Iögtakið frsmkvæmt eftir 8 daga (rí birtingu þessarar augl. Bæjirfógetinn í Reykjavík, io. des. 1921, Jóh. Jóhannesson í 50—500 kr. vinningum (20 vinningar alls). Gerið innkaup yðar til jólanna í þeim verzlunum, sem gefa yður (ef heppnin er með) tæki- færi til þess að öðlast meira eða rainna af ofangreindri upphæð. At- hugið auglýsingarnar, þar scm þessar verzlanir eru taldar upp í Vísi og Alþýðublaðinu). Milliandaskipin hafa fengið versta veður i hafi. Á laugardags- uóttina fekk „Lagarfoss* svo mik intt sjó á sig, svo, að brotnaði hnrðir á öðru farrými, 1 smábát tók útbyrðis og 2 björgunaibátar löskuðust. *3T „Skdbúðin” -®| hefir nú íengið talsveit af karla , kvenna , unginga og barnaskófatnaði — Alt góðar vörur með læ£;sta verði „SKÓBÚÐIN“, V eltusundi 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.