Alþýðublaðið - 21.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1921, Blaðsíða 1
&eM tfft &£ Al^ðdtokinMM. 1921 Míðvikudagina 21. desembcr. 294. töhíbl, Jjzrhigshreppan. ' V I. Verzlunin hefir sfðastiiðið ár ráieð yfirfærsluörðugleíkunum lent ~s*ð mtklu leyti í höradurn daoskra seistöðuverzlana og ann'ara útlendra k^upuanna. Þeir eiga ráð yfir útlenda gjaldeyrinura og/nota þá að-itöðu bæði við' irmfluttung og ^Jtflutning. T d. lána þeir Is iendingum «ðfluttarv, vön»r tneð éjlendu gengi og fá greiðslu í utflutningsvörum, sem stjnda þeim i sama gengi t þeina eigin landi. ;En innlendar veizlanir verða aftur á móti að haía áhættu gengis. ;breytiaganna er'þær kaups, að< Huttar vörur og selja útflutuings- ¦vörur. tTtlendu stórkauprnennirnir geta einnig selt erienda gjaldeyr irinn sjáifan ákveðnu verði, en 'þar 'sem þeir haifa emokunaf.ð- ,'stöðu og hugs* ekki um anaað ea eigm hagsmuni, verður sölu verðið á erlenda gjaldeyrinum • óhæfilega hátt og breytilegt, «ykur dýrtið í landinu, en fleytir öllum ágóða atvinnuveganna til þeirra. Stungið hefir verið upp á og 4eiít töluvert ura, að íslenzk ^króna verði opberlega skráð gagn vart danskri, en það Ieysir ekki fjárhagsvandræðin, hé stöðvar gengisbreytingarnar, né leysir við stóftaforráðin úr klóm útlendinga, og getur þar að áuki verið var hugaveit á ýmsan annan hátt eins og bent hefir verið á annars staðar. En slík skránitig getur al- drei orðið að aðabtriði í öllu þessu máii. ' Þið er hægt að skifta þessu vaódamáli í íveat. Hvers þarf með 'tíi þsss að afla |;jóðiani lífsnauð- synja f/'á útlöndum í bráðiaa, og hvernig á að fara méð skul'dir manna iananlaiads Ög utah, sem hú standa atvinriuvegunum íyriW .þiifúm, II Aðalatfiðið í verzlutjarmáiittu e«" r>ú hvernig hœgt^ sé að halda gengi íslenzkrar krónu sem st'óð- ugustu og sjá um að nægilegur gjaldeyrir verði ýyrir hendi til brýnustu þarfa Frá venjulegu verzlunarmanna fjónircrifM (Mo'tfn Öltesen) eru yfirfærsluvíudræðia þyngstss, þjóð- arbölið. Kaupmenn sreta sfaldan keypt í útlondum wörur, sem þeir btiast við að gqta selt með haga aði innsnlands og þá sjaidan sem þeír geta fengið keyptan erlendnn gjaldeyrir eru vörur þeirra undir- orpnar gengisbreytingUm, sem síð ar kunna að verða, svo að verzl unin getur endað með stórum hulla. Nií er ástandið þannig, að 9 miljj króna ríkislánið í Bretlandi er horfið út i buskann, sjálfsagt nær eingöngu í gamlar skuldir. Mestöll ársframleiðslan 19^1 er fart'n sömu leiðina. Bankarnir hafa engan erlendan gjaldeyrir að kálla. Sá erlendur gjaldeyrir sem verzlanir hafa fengið keyptan i haust, er nær eingöngu keyptur beint frá útflytjendum, aðallega fyrir fisk, en gjaldeyrisiseljendur «ru mjog fáir og flestir útlendir. Erlendi gjaldeyririnn hefif ekki orðið meiri en svo, að hann hefir selst upp jafnótt og farmar hafa faiið héðan til, útlanda, en á milli skipaferða er alt tómt. Aúðvitað hefir gengið því haldist há'tt' ög' farið hækkandi er fór að minka um 'útfl'uthing. í f:brúar uæstkom. andi, verður ársframleiðslan seld og eftir þáð kemur tímabil til' næsta hausts, er ehginn erlendur gjaldeyrir verður fáanlegur. Hs/að verður um þjóðina fííl því í íebrúar til næsta hausts? Það er ekki nema um tvent að veljæ: Sult eða lán erlendis, eða með öðrum orðum, til þess að geta flutt inn líýsnauðsynjar tií næsia hausts þarf að nöta lári érlendis. Nú er máli- þannig vaiið, að ef rétt er á haldið, þarf ekki að taka fást lán erlendis, Lánstraust það sem bankBrnir, landsverzluti, samvinnufélög og kaupmesn hala enn erlendis^ og hægt er að nota fyrir „hlavpandi viðskiftiT', sem greiddost af framleiðzlu næsta árs, má áætia miklu mcira en síðasta ríkislánið. En eins og á star,dið er nú og verður, ef ekki er gripið fast f taumana, eru eng- in likindi til þess að þetta láns- traust verði notað svo að rtqkkru uemi, vegna gengisbreyting- anna. Ef bankinn sclur manni erleadsn gjaldeyri íyrri híutá árs til vöruflutnings, þarf bankina sft- ur að haustl að kaupa jafnmikinn gjaldeyri bjá útðytjendum, til að jafna reikning sinn erlendis fyrir áramótin, en þá er kaupgengið ef tii vill miklu hærrat héldur en það, sem bankihn seldi gjaldeyrir- inn fyrir um vorið, svo að orðið getur stórtap á gengismun. Sama máli-er að gegna um vérzlaáir, sem lánstraust hafa erlendis, nota það til vöruinnfiutnings fyrri hluta árs pg verðleggja vörurnar með ákveðnu gengi. Síðari híuta árs- in«, þegar greiða þarf aftur lánin erlendis, getur gengið verið miklu hærra og alt e&dað með stórtapi. Gengkbreytingarnar, gengis- áhœttan, veldur því, að fæstir geta né þora áð nóta gjaldtraust sitt erlendis nú. Alt þetta ástand eyk- ur fraoi úr hófi eítirspurn eítir erlendum giatdeyri, sem hægt er að ii með ákveðnu verði hjá út flytjendum, lækkar gengi fslenzku krónunnar, eykur dýrtið í landinu og vald útlendu stórkaupmann anna yfir íslenzkum atvinnuvegum. Jafníramt veláur þetta því, að nsuðiyajatörur flytjast jafnvel sizt inn í bcdið, því að hæzt bjóða þeir í erlendan gjaldeyri, sem verzla öseð ýmsar miður nauðsyn- legar vörúr, seni ætíð er höíð mest verzlunir álagmng á'. Afleiðingarnar erú þeer að minst 10—20 milj kr lánstratist eða viðskiftalán, serri taiidsmenn geta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.