Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1929, Blaðsíða 1

Veðráttan - 02.12.1929, Blaðsíða 1
Snjólag og hagi veturinn 1928—29 (miðað við 8 mán., okt.—maí). V EÐ IiÁTTA X 1929 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á YEÐURSTOFUNNI Tlðarfarið á árinu 1929 má yfirleitt kallast hagstætt. Loftvœgið á öllu landinu var í meðallagi (0.1 mm t'yrir ofan). Meðálhiti ársins var _1.7° fyrir ofan meðallag, frá 2.0° (Mðrd., Pap., Tgh., Fgliin.) til 1.2° (Vm.). Sjávarhitinn var tiltölulega mestur við Austurland, 2.3° yíir meðallag. En við Suðurland og Vesturiand var hann 1.1° fyrir ofan meðallag. Úrkoman var 9°/0 fyrir ofan meðallag á öllu landinu, mest eftir hætti á Norður- og Norðausturlandi, 43°/0 fyrir ofan meðallag í Höfn, en minnst á Suðvesturlandi, 24°/0 undir meðallagi á Hvn. Mesta ársúrkoman var í Hverad., 2490 mm, og þar næst á Fghm., 196(5 mm, en minnsta í Hvk., 555 mm. O O S t ö ð v a r ’bC w w Reykjavik 12 97 Rafm.stöðin 10 96 Hvanneyri 15 83 Stykkishólmur 18 100 Flatey 10 99 Lambavatn 16 85 Þórustaðir 32 96 Suðureyri 35 89 Isafjörður 31 - Grænhóll 85 100 Kollsá 34 97 Lækjamót 20 100 Blönduós 31 100 Hraun 42 95 Akureyri 26 - Húsavík 29 99 Grænavatn 63 62 Grimsstaðir 47 99 Raufarhöfn 38 Þorvaldsstaðir 27 95 Fagridalur 36 90 Nefbjarnarst. 36 98 Seyðisfjörður 28 - Papey 5 99 Teigarhorn 15 100 Hólar 8 - Fagurhólsmýri 4 100 Kirkjubæjarkl. 16 - Vestm.eyjar 7 97 Sámsstaðír 7 82 Stórinúpur 21 95 Eyrarbakki 8 - Grindavik 14 - Reykjanes 12 96 Veturinn 1928—29 (des.—marz) var einmuna góður. Iíitinn var 4.5° yfir meðallag, úrkoman rúmlega í meðallagi (6°/0 yflr), snjólagið 20°/0 undir 5 ára meðaltali (13 st.) og haginn talinn í próseutum var 10 fyrir ofan 5 ára meðaltal (12 st.). Vorgróður byrjar 20. marz (meðaltal 30 st.), 35 dögum fyr en meðaltal 4 undanf. ára. Kýr stóðu inni 312/7 viku (14 st.), 7 dögum skemur en meðaltal 4 undan- l'arinna vetra. Lengsta innistaða var 33 3/7 v. (Sth.), en skeminsta 29 v. (Smst.). Kúm var gettð í 346/7 v. (10 st.) 9 dögum skemur en meðaltal 4 undanfarinna vetra. Lömb voru hýst 196/7 v. (5 st.), 13 dögum skemur en meðaltal 4 und- anf. vetra. Ær. Gjafatími þeirra var 202/7 v. (3 st.), 7 dögum skemur en meðaltal 4 undanf. vetra. Þær voru hýstar í 21fi/7 v. (9 st.), líkt og meðaltal 4 undanf. vetra. Hrossum var geflð 162/7 v. (4 st.). (49)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.