Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1929, Blaðsíða 3

Veðráttan - 02.12.1929, Blaðsíða 3
I Arsyflrlit Veðráttan ?929 4 undanfarinna sumra. Heyskapartíminn var 122/, v. (8 st.), viku lengur en meðalt. 4 undanf. sumra. Kartöflur. Vaxtartími þeirra var 176/7 v. (10 st.), degi lengur en meðalt. 4 undaní'. ára. Ilaustið (okt.—nóv.) var umhleypingasamt og gæftir stopular. ITitinn var 0.9° fyrir neðan meðallag, úrkoman í meðallagi, snjó- iagið (°/0) 9 yfir meðallag, haginn (°/0) 3 fyrir neðan meðallag. Lömb. Byrjað var að hýsa þau frá 18. okt. til 9. jan., að meðal- tali 17. nóv. (1(5 stj, 2 dögum fyr en meðaltal 4 undanf. ára. Kennt var át frá 23. okt.—9. jan., að meðaltaii 14. nóv. (16 st.), 8 dögum fyr en meðaltal 4 undant'. ára. Fyrstu innistöðudagar voru frá 5. nóv.—9. jan., að meðaltali 2. desember (14 st ), 2 dög- um síðar en meðalt. 4 undanf. ára. Ær. Byrjað var að hýsa þær frá 18. okt.—9. jan., að meðal- tali 23 nóv. (17 st.). degi síðar en meðaltal 4 undanf. ára. Byrjað var að gefa frá 23. okt.—9. jan., að meðaltali 21. nóv., 9 dögum fyr en meðaltal 4 undanf. ára. Frost fyrst 13. sept. (meðaltal 21 stöðva), 6 dögum fyr en meðaltal 4 undanl'. ára. Snjókoma fyrst 15. sept. (meða'.tal 37 stöðva), viku fyr en meðaltal 4 undanf. ára. Jörð fyrst talin alhvit 10. okt. (meðalt. 33 stöðva), 15 dögum fyr en meðaltal 4 undanf. ára. Landskjdlftar. Mælarnir í Reykjavík sýndu á árinu 75 hran'ingar. Af þeiin áttu 55 upptök í grennd við Reykjavík (70 km eða skemmra í burtu). Upptök fiestra sennilega á Reykjanesskaganum, Af þessum hræringum urðu 22 í janúar en 32 í júlí og 1 í ágústmánuði. Tveggja þessara landskjálfta varð vart á mæla erlendis, þ, 5. jan. kl. 2308 allt suður að Miðjarðarhaíi, og þ. 23. júlí kl. 1743, sem alstaðar er getið um. Landskjálfta sama dag kl. 1909 varð og vart við á suma mæla erlendis, en mælarnir hér voru þá eigi komnir í lag eftir fyrri landskjálftann, og gátu því eigi sýnt hann. Af öðrum landskjálftum varð eínn (8/7) i 700 km fjarlægð, en staður hans verður eigi að svo konmu nánar ákveðinn, þvi að er- lendar skýrslur geta eigi um hann. Sennilega voru þó upptök hans fyrir suðvestan land. í sömu átt, en lengra í burtu (um 900 km), varð landskjálftinn 6/g. Og enn fjær eftir sömu stefnu til suðvest- urs 6 landskjálftar, þ. 7/3., þrír þ. 4/, og þ. 14. og 15. des. Hafa á síðari árum oft orðið landskjálftar á sama stað, sem er um 1300 km frá Reykjavík. Fyrri landskjálftinn þ. 27. júni átti upptök syðst í Atlantshafinu, en óvíst er enn um upptök hins, skýrslunum ber eigi svo vel heima, að upptökin só hægt að ákveða. Um upptök annara landskjálfta heíir verið getið í mánaðarskýrslunum. 6 af þessum landskjálftum áttu upptök norðarlega í Kyrrahafinu eða í (51)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.