Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1929, Blaðsíða 2

Veðráttan - 02.12.1929, Blaðsíða 2
Ársyflrlit Veðráttan 1929 Vorið (apríl—maí) var hrctasamt. Hitinn var 1.7° fyrir ofan meðallag. Úrkoman var mjög lítil í april, en mikil í maí. Frá miðj um aprílmánuði og fram í miðjan maí voru kuldar og snjókomur, svo að gróðri fór aftur, en í maílok voru aftur hlýindi og góðviðri. Túnávinnsla byrjar 17. apríl (16 st.), 16 dögum fyr en meðaltal 4 undanf. ára, en túnahreinsun 29. maí (10 st.). 2 dögum fyr en meðalt. 4 undanf. ára. Frá því að byrjað var að vinna á túnum til túnasláttar liðu ll1/, viku að meðaltali, 13 dögum lengur en meðaltal 4 undanf. ára. Jörð var síðast allivít 30. apríl (meðalt. 36 st.), 6 dögum síðar en meðaltal 4 undanf. ára. Jörð var f'yrst alauð að staðaldri 14. maí (meðalt. 36 st.) 8 dögum síðar en meðalt. 4 undanf. ára. Snjór úr lofti lcom síðast 29. maí (rneðalt. 36 st.), 14 dögum síðar en meðalt. 4 undanf. ára. Frost síðast 24. maí (meða'.t. 20 st), líkt og meðalt. 4 undan- farinna ára. Sumarið (júní—sept.), Hitinn var í meðallagi (0.1° fyrir ofan) á öllu landinu. A Norður- og Norðausturlandi var kaldara en venjulega, annarstaðar yfirleitt hlýrra, mest 1.2° fyrir ofan meðal- lag (Tgh. og Fghm.). Úrkoman var f>°/0 fyrir ofan meðallag. Sól- skinið i Rvk. var 32.1 stund lengur en sumarið 1928, og er þetta sólríkasta sumarið, sem komið hefir í livk. þau 7 ár, sem sólskin hetir verið mælt þar. Tíðarfarið var mjög gott sunnanlands i júní, júlí og ágúst, og norðanlands einnig í júlí, en i júní og ágúst var þar fremur kalt og úrkomusamt. September var óhagstæður á öllu land- inu. Spretta var allgóð og heyfengur sæmilegur, þótt lnrðing væri slæm seinni part engjasláttar og hey yrði úti á stöku stað. Frost- laust var samfleytt 15®/7 v. (meðalt. 20 st.), viku skemur en meðal- tal 4 undanf. ára. lengst í Vm., 216/7 v., skemmst á Gi’st., 46/7 v. Timinn sem eklti kom snjór úr lofti var 154/7 v. (meðalt. 36 st.), 20 dögum skemur en ineðalt. 4 undanf. ára, lengst á Tgh. 21 ‘/7 v., en skemmst í Fgdl. 44,7 v. Frá því siðast var alhvítt að vor- inu þar til fyrst var alhvítt að hausti, liðu að meðaltali 22B/, v. (30 st.), 25 dögum skemur en meðaltal 4 undanfarinna ára. Lengst var milli þess, sem jörð var alsnjóa, á Fghm. 375/7 v., en skemmst 14 v. í Mðrd. Kýr. Beitartíminn var að meðaltali 19 v. (13 st.), 9 dögum skemur en meðaltal 4 undanf. sumra. Lengstur var hann í Pap. 255/7 v., en skemmstur í Hvk. 15 */7 v. Kýr voru gjaíiausar 154/7 v., 4 dögum skemur en meðaltal 4 undanf. sumra. Ær lágu úti 304/7 v. (9 st.), 3 dögum lengur en meðaltal 4 undanf. ára Sldttur stóð yfir 10 v. (meðalt. 8 st.), degi skemur en meðalt. (50)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.