Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1933, Page 1

Veðráttan - 02.12.1933, Page 1
VEÐRÁTTAN 1933 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI Snjóiag og hagi veturinn 1932-’33 (miðað við 8 mán., okt. til maí). Tíðarfarið á árinu 1933 var yfirleitt óstöðugt en þó fremur hagstætt. Loftvægið á öllu landinu var 0.9 mm yfir meðallag. Meðalhiti ársins var 2.3° yfir meðallag, frá 1.6° í Vm. til 3.4° á Hvk. Sjávarhitinn var 1.4° yfir meðallag, frá 1.0° við Sth. til 1.9° við Rfh. Urkoman var 28 °/o yfir meðallag á öllu landinu, tiltölulega minnst í Rvk., 5 o/o yfir meðallag, en mest 83 °/o yfir meðallag í Sth. Mest ársúrkoma mældist 3625 mm í Hveradölum og þar næst 2356 mm á Fghm., en minnst 400 mm á Ak. I/eturinn 1932—33 (des.—marz) var umhleypingasamur. Hitinn var 2.3° yfir meðallag og úrkoman 27 °/o yfir meðallag. Snjólag var nálægt meðallagi og hagi í betra lagi. Kýr stóðu inni 32 vikur (21 st.) eða lítið eitt skemur en 5 ára meðaltal. Lengst innistaða var 354/7 v. en skemmst 282h v. Kúm var gefið 363/7 v. (19 st.) eða heldur lengur en meðallag. Lömhum var gefið 232/7 v. (22 st.), og hýst voru þau 234/7 v. (21 st.); er það hvort- tveggja hálfum mánuði lengur en meðallag. Ám var gefið 22>/7 v. (22 st.) eða hálf- um mánuði lengur en meðallag. Ær voru hýstar 225/7 v. (22 st.) eða viku lengur en meðallag. firossum var gefið 234/7 v. (15 st ). Vorið (apríl—maí) var óstöðugt, úrkomu- samt og kalt framan af, en síðan gerði ein- muna tíð með ágætri grassprettu. Hitinn var I. 8° yfir meðallag en úrkoman 11 °/o undir meðallag. Vorgróður byrjaði 2. maí eða hálf- um mánuði síðar en meðallag. Gemlingum beitt fyrst frá 2. marz til II. maí, að meðaltali 22. apríl (23. st.). Hætt að gefa gemlingum frá 24. marz til 15. maí, að meðaltali 3. maí (22 st.) eða þremur vik- um síðar en meðallag. Gemlingum var sleppt frá 25. marz til 18. maí, að meðaltali 5. maí (22 st.) eða hálfum mánuði síðar en meðallag Gemlingar rúnir 15. júní (6 st.). Ám beitt fyrst frá 2. marz til 11. maí, að meðaltali 21. apríl (23 st.). Hælt að gefa ám frá 24. marz til 31. maí, að meðaltali 5. maí (22 st.) eða U/2 v. síðar en meðallag. Ám var sleppt frá 25. marz til 31 maí, að St öð va r Reykjavik o '> r o *5i ra E .35 83 Rafmagnsstöðin 37 85 Stykkishólmur 46 96 Lambavatn 40 64 Þórustaðir 66 51 Suðureyri 75 60 ísafjörður 49 — OrænhóII 60 91 Kollsá 61 59 Hraun 58 84 Akureyri 45 — Grímsey 31 84 Húsavík 55 73 Skoruvfk 38 77 Höfn í Bakkafirði ... 54 83 Fagridalur 46 86 Nefbjarnarstaðir 53 90 Seyðisfjörður 49 — Papey 11 96 Teigarhorn 36 99 Fagurhólsmýri 12 90 Vestmannaeyjar 18 88 Sámsstfeðir 22 76 Eyrarbakki 29 — Reykjanes 27 87 (49)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.