Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1933, Blaðsíða 7

Veðráttan - 02.12.1933, Blaðsíða 7
1933 Veðráttan Ársyfirlit Veðurathugunarstöðvar. I marz-mánuði byrjaði Bjarni Erlendsson veðurathuganir á Víðistöðum við Hafnarfjörð. Á mánaðamótunum maí—júní hætfi Halldór Albertsson veð- urathugunum og veðurskeytasendingum frá Ðlönduósi, en ]ón kaupmaður Kristófersson tók við. Heiðrekur Guðmundsson byrjaði veðurathuganir á Sandi í Aðaldal í júlí. Veðurskeyti sendi Þorsteinn Konráðsson frá Eyjólfsstöðum á tímabilinu 10. júlí til 21. nóvember. Þ. 21. október byrjaði Grímur Snædahl vita- vörður veðurskeytasendingar frá Siglunesi- Landskjálftar. Mælarnir í Reykjavík sýndu 67 hræringar, þar af áttu 60 upptök sin hér á landi, ein í marz (þ. 6.) og hinar þ. 10. júní og næstu daga. Tveir landskjálftar áttu upptök í 400 km fjarlægð, en hinir 5 voru lengra að komnir, og hefir áður verið getið um upptök þeirra. (55)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.