Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1933, Page 7

Veðráttan - 02.12.1933, Page 7
1933 Veðráttan Ársyfirlit Veðurathugunarstöðvar. I marz-mánuði byrjaði Bjarni Erlendsson veðurathuganir á Víðistöðum við Hafnarfjörð. Á mánaðamótunum maí—júní hætfi Halldór Albertsson veð- urathugunum og veðurskeytasendingum frá Ðlönduósi, en ]ón kaupmaður Kristófersson tók við. Heiðrekur Guðmundsson byrjaði veðurathuganir á Sandi í Aðaldal í júlí. Veðurskeyti sendi Þorsteinn Konráðsson frá Eyjólfsstöðum á tímabilinu 10. júlí til 21. nóvember. Þ. 21. október byrjaði Grímur Snædahl vita- vörður veðurskeytasendingar frá Siglunesi- Landskjálftar. Mælarnir í Reykjavík sýndu 67 hræringar, þar af áttu 60 upptök sin hér á landi, ein í marz (þ. 6.) og hinar þ. 10. júní og næstu daga. Tveir landskjálftar áttu upptök í 400 km fjarlægð, en hinir 5 voru lengra að komnir, og hefir áður verið getið um upptök þeirra. (55)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.