Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 02.12.1981, Side 35

Veðráttan - 02.12.1981, Side 35
1981 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit olli sköðum. Tjónið var mest um sunnan- og vestanvert landið, t.d. gereyðilögðust gróð- urhús í Hveragerði, bátur frá Vestmannaeyjum strandaði, þök og bilar fuku á Stór- Reykjavíkursvæðinu, hafnargarður hvarf á Akranesi, Staðarhólskirkja í Dölum fauk úr stað og lenti á félagsheimilinu, í Bolungarvik fauk þak af sláturhúsinu, í Isafjarðar- höfn slitnaði 11 tonna bátur upp og sökk. Á Norður-og Austurlandi varð eignatjónið í heldur minna mæli en annars staðar. Miklar rafmagnstruflanir urðu í öllum lands- hlutum og brotnuðu víða staurar af völdum veðurofsans en lítillar ísingar gætti. Sam- sláttur á línum var einnig mjög víða og línuslit talsverð. Varð rafmagnslaust i allt að 3 sólarhringa sums staðar. Einnig varð víða símasambandslaust. Jaröskjálftar og eldgos: Eldgosið sem hófst þ. 30. jan. í Gjástykki, stóð yfir til 4. febr. Þ. 28. fannst jarðskjálfti í Grímsey kl. 1717. Upptök hans voru skammt frá eynni og stærð 3.5 stig á Richter-kvarða. Næstu tvo daga fundust þar nokkrir skjálftar. Hafís: Fjögur ískönnunarflug voru farin i mánuðinum, þ. 8., 10., 12. og 18. Fréttir frá skipum bárust öðru hverju. Isinn var næst landi þ. 10. Þann dag var fjarlægð íssins (i sjómílum) frá nokkrum stöðum á landi sem hér segir: 108 V af Bjargtöngum, 38 NV af Barða, 37 NV af Straumnesi, 52 N af Horni, 35 N af Siglunesi, 15 N af Grímsey, 13 NV af Rauðanúpi og 30 N af Rifstanga. Útbreiðsla íssins var miklu minni seinni hluta mánaðarins. Leiðréttingar. Corrections. Mán bls. Month P. Jan. Jan. Feb. Mars Mars Apríl April Maí Maí Maí Júni Júní Ágúst Ágúst Sept. 1 Loftvægi: Hæst 1043.9 mb á Eyrarbakka þ. 9. kl. 24 (1038.2 mb i Reykja- vík þ. 14. kl. 11). Lægst 972.0 mb á Galtarvita þ. 26. kl. 01 (978.8 mb í Grímsey þ. 14. kl. 09.). 2 Hitakort: Vik hita landið allt —2.1 (—2.5). 15 Smst. Hagi % 61 (70). 19 Bjart sólskin, Akureyri þ. 31., 2.0 (2.5). Alls 29.9 (30.4). 21 Akrn. 100 ( - ). 29 Hagi: Hlm. 97 (8), Akrn. 100 ( . ), Hmd. 97 (17), Hól. Hj. 84 (1), Mýri 87 (.), Rkhl. 98 (14), Kll. 86 (94). 31 Hagi: Tgh. 100 (18), Hól. 98 (13), Vík 84 (91), Smst. 100 ( . ). 35 Bjart sólskin. Akureyri þ. 31., 6.6 ( . ). Alls 150.7. 37 Hagi: Hlm. 100 (37), Akrn. 100 (33), Ft. 100 (45), Hmd. 100 (44), Rh. 83 (99), Fl. 100 (33), Lmbv. 100 (33), Þst. 66 (75), Hlm. 85 ( . ), Bark. 100 (18), Hól. Hj. 100 (51), Trf. 100 (30), Lrh. 98 (2), Sd. 100 (20), Mýri 100 (33), Rkhl. 100 (43), Grð. 90 (12), Mðrd. 98 (20), Þrv. 85 (4), Brú 100 (17), Drth. 100 (16), Sf. 58 ( 63), Kll. 100 (45). 39 Hagi: Tgh. 100 (43), Hól. 100 (48), Vík 97 (41), Smst. 100 (23), Jaðar 59 (80), íraf. 84 (87). 45 Hagi: Allar stöðvar eiga að vera 100 nema Sðr. þá á að vera 54 eins og prentað er. 47 Hagi: Allar stöðvar eiga að vera 100 nema íraf. 92 (123). 59 Bjart sólskin, Akureyri þ. 21. 0.6 (0.5), þ. 31. 0.7 ( . ). Alls 119.9 (119.1). 64 Vagnsstaðir: Úrkoma alls 304.8 (236.4) mest 76.0 þ. 8. (59.2 þ. 24.). 67 Bjart sólskin, Akureyri þ. 29. 1.4 (0.9), þ. 30. 0.1 ( . ). Alls 32.3 (31.7), Smst. þ. 9. 0.4 (0.7). Alls 111.9 (112.2). Ársyfirlit 1981. 101 Vagnsstaðir: Úrkoma alls 1563, mest 76.0 þ 8/8 (1495, mest 59.2 þ. 24/8). Ársyfirlit 1980. 120 Athugunarmaður á Siglufirði er örlygur Kristfinnsson ekki Kristinsson. 122 1 texta um veðurstöðvar 18. línu að neðan á að standa Siglufirði, ekki Siglunesi. Ársyfirlit 1979. 111 Hveravellir, mai 60.8 mest 63 þ. 7. (63.5 mest 103 þ. 7.). IX-VI 54.2 (54.4). Tölurnar 1 svigum eru þær sem rangar reyndust. (131)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.