Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1984, Blaðsíða 32

Veðráttan - 02.12.1984, Blaðsíða 32
Arsyfirlit VEÐRÁTTAN 1984 Athugunartímar og hæð loftvoga. Hours of observations and. height of barometer Hp. Stöðvar, sem senda veðurskeyti. Synóptic stations. Athugunartímar > Hours o/ observations StöSvar Stations kO öj B W 3 6 9 12 15 18 21 24 Stöðvar Stations ° £ sð O. Athugunartímar Hours oj observations 3 6 9 12 15 18 21 24 Akureyri 27 X X X X X X X X Kambanes .... X X X X V Bergstaðir 46 X X X X X X X Keflavíkurflugv. 54 X X X X X X X X Blönduós 22 X X X V X Kirkjubæjarkl. . 38 X X X X X X X X Búðardalur .... — X X X V Kollaleira — X X X X Dalatangi 11 X X X X X X X X Kvígindisdalur — X X X X X Eyvindará .... 40 X X X X X X X X Mánárbakki . . . — X X X X X X Eyrarbakki .... 5 . X X X X V X Mýrar í Álftaveri — X X V X Fagurhólsmýri . — X X X V X Nautabú — X X X X V Galtarviti 22 X X X X X X X X Raufarhöfn .... 10 X X X X X X X X Gjögur — X X X V Reykjanesviti . . 26 X X V X V X 16 61 Grimsstaöir . . . 386 X X X X X Sauðanes X X X Gufuskálar .... 9 X X X X X X X X Síðumúli — X X X X V Haukatunga . . . — X X X X Sigiunes — X X X V X Heiðarbær .... — X X X V Staðarhóll — X X X V Hella — X X X X V Strandhöfn .... — X X X X Hornbjargsviti 27 X X X X X X X X Stykkishólmur . . 19 X X X X X X Hraun á Skaga . — X X X X X V Tannstaðabakkl . — X X X X X Hvallátur .... — X X X X Vatnsskarðshólar — X X X X V X Hveravellir 642 X X X X X X X X Vestmannaeyjar 124 X X X X X X X X Hæll — X X X V Vopnafjörður . . 25 X X X V X Höfn í Hornafirði 12 X X X X X X X X Æðey — X X X X X x þýðir að veðurskeyti er sent, v að athugun er gerð, en skeyti ekki sent. Á öðrum veðurstöðvum en þeim, sem tilgreindar eru í töflunni er athugað kl. 9, 15 og 21 og veðurskýrslur sendar Veðurstof- unni mánaðarlega. Á úrkomustöðvum er mælt kl. 9. x = synop, v = climatological observation. Observations at climatological stations are made at 9, 15 and 21 GMT, and measurements at precipitation stations at 9 GMT. Kollaleira er nefnd Reyðarfjörður þegar veðurlýsing er lesin í útvarp. (Jtvarp veðurfregna. Útvarpstímar veöurfregna voru sem hér greinir: Kl. 0100 (eingöngu á langbylgju), 0430 (um loftskeytastöðina í Reykjavík), 0700 (nema á sunnudögum), 0815, 1010, 1245, 1615, 1845 og 2215. Kl. 0100, 0700, 1010 og 1845 var bæði útvarpað veðurQýsingu frá einstökum veður- stöðvum (kl. 0700 aðeins innlendar stöðvar), almennu yfirliti og veðurspá fyrir landið, miðin og djúpin. Á öðrum tímum var útvarpað almennu yfirliti og veðurspá. Á árinu var bæði í hljóðvarpi og sjónvarpi tekið að gefa örstutt yfirlit um veðurhorfur næsta dag með fréttum i dagskrárlok. Svipað yfirlit um veðurhorfur var lesið í fréttasendingum rásar 1 á ensku yfir sumartimann. Veðurhorfur á öðrum og þriðja degi var útvarpað í lok lesturs kl. 1245 og 1615 og frá 22. júní einnig í lok veðurfregnatima kl. 1845. Frá strandarstöðvum Póst- og símamálastofnunarinnar var útvarpað almennu yfir- liti, stormaðvörunum og spám fyrir þau spásvæði sem næst eru hverri stöð, sem hér segir: Að næturlagi var útvarpað frá ísafirði, Neskaupstað og Vestmannaeyjum kl. 0133 og 0503, en frá Siglufirði og Hornafirði þrem mínútum síðar í báðum tilvikum. Að degi til var útvarpað frá Neskaupstað kl. 1045 og 2245, og hverju sinni þrem mínútum síðar frá Siglufirði og Hornafirði. Otvarpað var á aðalvinnutíðnum stöðvanna að undan- gengnu tilkynningakalli á 2182 kílóriðum. Auk þessara veðurfrétta var veðurspám fyrir miðin útvarpað á íslensku og ensku í loftskeytalykli kl. 0530, 1130, 1730 og 2330. Greind veðurkort voru send til skipa kl. 1000 og 2200. Sent var á 6482 kílóriðum og með 120 snúninga hraða á mínútu. Veðurfréttir birtust í sjónvarpi alla daga sem sjónvarpað var. (128)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.