Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1988, Blaðsíða 32

Veðráttan - 02.12.1988, Blaðsíða 32
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1988 Veðurstöðvar Nýjar stöðvar: í byrjun ágúst hófust veðurathuganir og veðurskeytasendingar frá Stafholtsey í Borgar- fjarðarhéraði. Veðurathugunarmaður þar er Sigríður P. Blöndal. Jafnframt var veðurskeytastöðin að Hamraendum í Stafholtstungum lögð niður. Veðurathuganir og veðurskeytasendingar hófust aftur í Búðardal í maí. Veðurathugunarmaður er Bjarki Jónasson. Þann 1. október hófust sólskinsmælingar að Sigurðarstöðum í Presthólahreppi. Athug- anir annast Valgarður Sigurðsson. Ýmsar breytingar: Veðurskeytastöðin að Haukatungu var lögð niður í júní. Sólskinsmælingar að Höskuldamesi lögðust af á árinu vegna brottflutnings Árna Árnasonar athugunarmannsins þar, en hann hafði annast þær mælingar frá 1957. Úrkomumælingum var hætt í Þorlákshöfn í nóvemberlok. Frá 1. nóvember var bætt við veðurathugun og veðurskeyti frá Fagurhólsmýri kl. 06. Á eftirtöldum stöðvum var byrjað að senda veðurskeyti kl. 21 en þar hafði áður verið veðurfarsathugun: Reykjanesviti (maí), Heiðarbær (maí), Eyrarbakki (júní), Blönduós (júní) og Staðarhóll (september). Ennfremur var tekið upp að nýju að senda skeyti kl. 18 frá Vopnafirði. Nýr umsjónarmaður með veðurathugunum á Grundartanga er Ásgeir Kristjánsson, efnafræðingur. Sigurður Bárðarson fyrrverandi veðurathugunarmaður á Mýmm í Álftaveri, lést þ. 16. 12. 1988. Hann stundaði veðurathuganir af kostgæfni á ámnum 1975-1986. Tölvur á skeytastöðvum: Einmenningstölvur voru teknar í notkun á eftirtöldum veðurstöðvum til aðstoðar við samningu og sendingu veðurskeyta: Reykjanesvita (maí), Heiðarbæ (maí), Búðardalur (maí), Eyrarbakka (júní), Blönduós (júní), Grímsey (júní), Vatnskarðshólar (júlí), Norðurhjáleiga (júh'), Staflioltsey (ágúst), Staðarhóll (september), Mánárbakki (september), Raufarhöfn (september), Sauða- nes (september), Strandhöfn (september), Vopnafjörður (september), Dalatangi (september), Fagur- hólsmýri (október). Gagnanet Landsímans er notað til að flytja veðurskeytin milliliðalaust til tölvu Veðurstofunnar í Reykjavík. Athugunartímar og hæð loftvoga Hours of observations and height of barometer Hp. Stöðvar, sem senda veðurskeyti. Synoptic stations. Stöðvar Stations > •r ■2 E í* X Athugunartímar Hours of observations Stöðvar Stations >’ O 5 ö. «© 5: w X Athugunartímar Hours of observations 3 6 9 12 15 18 21 24 3 6 9 12 15 18 21 24 27 Hæll 46 — Blönduós 22 X X X X X Keflavíkurflugvöllur 54 X X X X X X X X Stafholtsey — X X X X X Kirkjubæjarklaustur 38 X X X X X X X X 1 1 — 38 5 Fagurhólsmýri X X X X X X X Nautabú — X X X X V X — 22 10 X X X X 26 16 61 386 — X X 9 Hella 10 Hólar í Dýrafirði ... X X X X Stykkishólmur 19 X X X X X X Hornbjargsviti 27 X X X X X X X X Tannstaðabakki — X X X X X riraun a Skaga — X X X X X X Vatnsskarðshólar ... — X X X X X X X Hvallátur — X X X X Vestmannaeyjar .... 124 X X X X X X X X 642 X 25 Æðey X X X X X x þýðir að veðurskeyti er sent, v að athugun er gerð en skeyti ekki sent. Á stöðvum sem ekki senda veður- skeyti er yfirleitt athugað kl. 9. 15 og 21. Á stöðvum sem aðeins mæla úrkomu er athugað kl. 9. x = synop, v = climatological observation. Kollaleira er nefnd Reyðarfjörður þegar veðurlýsing er lesin í útvarp. Á Grímsstöðum hafa athuganir verið stopular þetta ár. (128)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.