Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1964, Page 12
12
LANDSBOKASAFNIÐ 19 6 2 — 19 6 3
Guðbrandur Jónsson: íslenzk bókasöfn fyrir siðabyltinguna (1946—47). — Síra Jón
Matthíasson sænski (1950—51).
Peter Hallberg: íslandsklukkan í smíðum (1955—56).
Hallbjörn Halldórsson: Letraval í prentsmiðjum á fyrstu öld prentlistarinnar á íslandi
(1946—47).
Jakob Benediktsson: Islenzkar heimildir í Saxo-skýringum Stephaníusar (1946—47).
Jóhann Gunnar Ólafsson: Matthías Jochumsson og Skagafjörður (1952).
Jón Helgason: Bókasafn Brynjólfs biskups (1946—47). — Blað Landsbókasafns úr
Heiðarvígasögu (1950—51).
Lárus H. Blöndal: Ritskrá Páls Eggert Olasonar ( 1948—49). — Ritskrá Sigfúsar
Blöndals (1959—61).
Lárus Sigurbjörnsson: Islenzk leikrit 1645—1946 (1945). — Viðbótarskrá 1946—
1949 (1948—49).
Lúðvík Kristjánsson: Dagbækur Magnúsar Kristjánssonar (1962—-63).
Lög og reglugerðir Landsbókasafns (1948—49).
Magnús Kjaran: Tölusettar bækur (1957—58).
Magnús Már Lárusson: Pétur Palladíus, rit hans og íslendingar (1950—51).
Páll Eggert Olason: Landsbókasafnið (sögulegt yfirlit, 1944).
Pétur Sigurðsson: Skrá um skákrit og smáprent um skák, er Willard Fiske lét prenta
á íslenzku og gaf Taflfélagi Reykjavíkur (1950—51). — Sextándu og seytjándu
aldar bækur íslenzkar (1952). -— Sigfús Blöndal bókavörður (1959—61).
Raddir frá Danmörku (um S. Blöndal, eftir S. Dahl, R. Paulli og H. Topsöe-Jensen).
Sigfús Blöndal: Frönsk skáldsaga með íslenzk-býsantínsku efni (1946—47).
Sigurður Nordal: Frá meistaraprófi Gríms Thomsens (1946—47).
Stefán Einarsson: Safn Nikulásar Ottensons (1946—47). — Halldór Hermannsson
(1957—58).
Steingrímur ]. Þorsteinsson: Pétur Gautur (1946—47). — Um sögubrotið „Undan
krossinum“ eftir Einar Benediktsson (1948—49). — Peter Hallberg og rit hans um
Halldór Kiljan Laxness (1955—56).
Vilmundur Jónsson: íslenzkar lyfsöluskrár (1959—61).
Þórhallur Þorgilsson: Um þýðingar og endursagnir úr ítölskum miðaldaritum (1946
—47). — Um íslenzka sálma og úr trúarljóðum Prúdentíusar (1953—54).
Mér er Ijúft á þessu tvítugsafmæli Arbókarinnar að þakka starfsmönnum safnsins
og mörgum öðrum, sem stutt hafa mig við útgáfu hennar. Ekki sízt þakka ég forstöðu-
manni Hólaprentsmiðju, Hafsteini Guðmundssyni, sem annazt hefir prentunina frá
byrjun og reynzt mér í öllu hinn ágætasti samstarfsmaður.
Landsbókasafni, 1. júní 1964.
FINNUR SIGMUNDSSON