Alþýðublaðið - 24.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1921, Blaðsíða 1
L'iugardaghm 24. desember. 297. tölobl, U|is9 i| vegÍB 5 sinnnm hefir brunaiiðið verið ■gabbað stðustu í'vikurnar, Hefir náðst j suma &f þeim sem g&bbað hafa; hafa það verið smádrengir netna í eitt_skifti ölvaður maður. PrentYllla. í greininni „Fjár- fiagskreppan" í blaðinu 21. þ. m. stóð: að taka eink:sölu á öllum aðal .póstflutningsvörum* en átti auðvitað að vera útðutningsvöru m. Gott fréttablað. Mgbl. flytur þá frétt 22 þ. m., að ólafur Friðriksson sé tekina aftur við ritstjórn Alþýðublaðsiös._ Mgbl. isegtr: .Væntanlega þó bara til .bráðabirgða" .* Þvl hefir auð- sjáanlega þótt erfitt að flytja þessa frétt Tín sönglðg eftir Arna Thor steinsson er verið að prenta. Útg. Þorst. Gíslasoa. Lögin eru þessi: ó, - fögur er vor fósturjörð (Jón Thoroddsen) Öil é! birtir upp um síðir (Bj frá Vogi) . Ljósið loftin fyllir (Þorst. Gísiason) Lát koma vor með klið og söng (Þorst. Gíslason). Vorið góða grænt og hlýit (Jónas HsIIgrímsson), Hún sveif þar yfir vogi (Þorst. Gíslas), Sólu særintt skýlir (Stgr Thorst.), Ríðum og ríðum (Grímur Thom sen), Álfafel! (Guðm. Guðm), Þú stóðst á tindi Hekhi hám (Jónas Haiigrímsson). „Alþýðublaðið“ óskar öllum lesendum sínum Áljiýðubrauögerðin. Innileg ósk um J'arsœl og gkðiíeg jél tii allra hina mörgu viðskiftavina fjœr og nœr. Gunnar Sigursson, »Von«. Lúðrafélagið »Gígja“ spilar á Austurvelii 1. jóiadag yh, ef veður leyfir. 50 krónnr færði maður Alþbl í gær til ekkju Bárðar Sigurðs sonar. Sökttin anna í prcntsmiðjunni gat ekki komið neitt sérstakt jóla blað. Tvöfalt blað kemur út um nýárið. Hérmeð iiEkynnist viaum og vandamönnum, að minn hjart- kæri eiginmaður, Bárður J. Sigurflsson, lést þ. 22. þ. m. Guðbjörg Magnúsdóttir, Bergstaflastræti 16. 2000 kr. í Jólagj öt getið þér búist við að íá, ef þér verzlið við kaupmenn, sem láta yður hifa kaupbætismiða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.