Vísbending


Vísbending - 21.09.1983, Side 4

Vísbending - 21.09.1983, Side 4
VISBENDING 4 Hrávörumarkaður: Verð á sojabaunum og maís fer enn hækkandi Mestu þurrkar síðan 1936 í helstu land- búnaðarhéruðum Bandaríkjanna hafa orðið þess valdandi að verð fram á við á sojabaunum og maís er nú orðið hærra en það hefur verið síðastliðin þrjú ár. Opinber könnun I ágústbyrjun leiddi I Ijós að maísuppskera er 38% minni en I fyrra og sojabaunauppskera er 19% minni en I fyrra, bæði vegna þurrkanna og vegna íhlutunar stjórnvalda til að stemma stigu við offramleiðslu. Aðrir álíta að maísuppskera muni minnka um 45% frá I fyrra og sojabaunauppskera um 25% til 34% frá í fyrra, en sojabaun- auppskera hefði þá ekki verið minni síðan árið 1977. Þótt birgðir séu enn nægar hafa þur- rkamir valdið óskaplegri þenslu á fram- virkum markaði fyrir þessarvörutegund- ir. Tilgangurinn með framvirkum við- skiptum er að stuðla að betri dreifingu viðskipta í tíma og þannig um leið að minni sveiflum [ vöruverði. Kaup fram á við þegar búist er við að verð fari hækk- andi, og sala fram á við þegar búist er við að verð fari lækkandi, eru þannig í anda jafnvægiskenninga hagfræðinnar. Rannsóknir hafa þó leitt í Ijós, að jafn- vægisáhrif framvirkra viðskipta eru ekki einhlít. Framvirk viðskipti með mais og sojabaunir í Chicago námu til dæmis meira en 5,6 milljörðum dollara á einum degi síðast i ágúst, en sú veltavar meira en helmingi meira en viðskipti í New York kauphöllinni þann dag. Ólíklegt er að verðmyndun hafi verið með eðli- legum hætti á framvirka markaðnum þann daginn. Síðan i ársbyrjun hefur verð á soja- baunum til afhendingar eftir nokkrar vikur hækkað um 55% og verð fram á við á mais hefur hækkað um 42%. Til gam- ans má geta þess að sambærileg hækkun á IBM hlutabréfum, sem þótt hafaframbærileg viðmiðun, erum24%. Áhrif á neysluvöruverð Þessar miklu verðhækkanir á hrávöru- markaði eru þegar farnar að hafa áhrif á vöruverð i verslunum. Heildsöluverð á sojabaunaolíu hefur tvöfaldast á rúmum mánuði, og smásöluverð hefur hækkað um 14-19% eftir tegundum. Spár um verðhækkanir á neysluvörum á næsta ári hafa verið hækkaðar úr 6% í 7% af þessum ástæðum. Á árinu 1985 er nú búist við 8,5% hækkunum á neysluvör- um i stað 6,9% áður. Eins og komið hefur fram í fréttum hefur verð á fiskimjöli og lýsi hækkað talsvert undanfarið, og í Bandaríkjunum er búist við vaxandi eftirspurn eftir kjöti og hækk- andi verði. Aðeins hægirá hagvexti í Bandaríkjunum Örlitið hefur hægt á hagvexti í Bandarikj- unum samkvæmtframvísandi hagvísum (leading indicators) i júli. Sýndu hagvis- ar 0,3% hækkun, sem er minnsta mán- aðarleg hækkun siðan í ágúst 1982. Þykir þetta benda til að hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi gæti orðið 7-8% í stað 9,2% áöðrum ársfjórðungi, Þessar hækkanir munu nokkurn veginn í taktvið byrjunina á síðustu uppsveiflu árið 1975. Gengisskráning Genqi m.v. dollara (nema í efstu Ifnu m.v. pund) Sept.’82 meðalgengi 31.12. '82 30.6. ’83 Tollgengi Sept.’83 Vikan 12.9.-16.9.’83 19.9/83 M Breytingar í % frá M Þ M F F Sept/82 31.12/82 30.6/83 1 US$/UKpund 1,71 1,61 1,53 1,5063 1,4968 1,4932 1,4918 1.4978 1,5007 -12,47 -6,87 -1,75 2 DKR/$ 8,79 8,39 9,16 9,5212 9,5776 9,6347 9,6251 9,6052 9,5837 +9,03 + 14,26 +4,63 3 IKR/$ 14,49 16,65 27,53 28,000 28,070 28,140 28,140 28,100 28,060 +93,69 +68,53 + 1,93 4 NKR/$ 6,89 7,07 7,31 7,4092 7,4185 7,4581 7,4509 7,4254 7,4150 + 7,57 +4,90 + 1,48 5 SKR/$ 6,22 7,32 7,65 7,8530 7,8820 7,9080 7,90,69 7,8935 7,8659 +26,46 +7,50 +2,82 6 Fr.frankar/$ 7,06 6,74 7,65 7,9929 8,0455 8,1074 8,1069 8,0838 8,0669 + 14,27 + 19,64 +5,48 6 Svi.frankar/$ 2,13 2,00 2,11 2,1585 2,1730 2,1800 2,1803 2,1740 2,1662 + 1,47 +8,45 +2,78 8 Holl.flór./$ 2,74 2,63 2,86 2,9685 2,9850 3,0030 3,0015 2,9915 2,9855 +9,00 + 13,69 +4,52 9 DEM/$ 2,50 2,38 2,55 2,6527 2,6691 2,6840 2,6828 2,6755 2,6691 +6,73 + 12,29 +4,78 10 Yen/$ 263 235 239 242,99 243,74 244,39 244,99 244,39 243,15 -7,41 +3,38 + 1,85 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 14,49 16,65 27,53 28,130 28,000 28,070 28,140 28,140 28,100 28.060 +93,69 +68,53 + 1,93 2 UKpund 24,84 26,83 42,05 42,130 42,175 42,014 42,020 41,978 42,087 42,111 +69,54 +56,95 +0,14 3 Kanada$ 11,73 13,51 22,44 22,857 22,765 22,795 22,820 22,816 22,772 22,751 +93,89 + 68,41 + 1,37 4 DKR 1,65 1,99 3,01 2,9237 2,9408 2,9308 2,9207 2,9236 2,9255 2,9279 +77,64 +47,49 -2,58 5 NKR 2,10 2,36 3,77 3,7695 3,7791 3,7838 3,7731 3,7767 3,7843 3,7842 +80,06 + 60,66 +0,44 6 SKR 2,33 2,28 3,60 3,5732 3,5655 3,5613 3,5584 3,5589 3,5599 3,5673 +53,17 +56,78 -0,87 7 Finnsktmark 3,02 3,15 4,98 4,9075 4,9175 4,9155 4,9059 4,9101 4,9160 4,9271 +63,20 +56,57 -1,03 8 Fr.franki 2,05 2,47 3,60 3,4804 3,5031 3,4889 3,4709 3,4711 3,4761 3,4784 + 69,50 +40,86 -3,37 9 Bel.franki 0,30 0,36 0,54 0,5218 0,5245 0,5226 0,5197 0,5196 0,5203 0,5207 +73,05 +46,39 -4,05 10 Svi.franki 6,77 8,34 13,06 12,8859 12,9720 12,9176 12,9083 12,9065 12,9255 12,9533 +90,88 +55,40 -0,83 11 Holl.flórína 5,29 6,34 9,64 9,3767 9,4324 9,4037 9,3706 9,3753 9,3933 9,3988 +77,70 +48,24 -2,49 12 DEM 5,79 7,00 10,81 10,4963 10,5551 10,5165 10,4844 10,4892 10,5027 10,5131 + 81,47 + 50,09 -2,73 13 Ítölsklíra 0,010 0,01 0,018 0,01758 0,0177 0,0176 0,0175 0,0175 0,0175 0,0176 +70,55 +44,44 -4,20 14 Aust.sch. 0,82 1,00 1,54 1,5047 1,5098 1,4967 1,4917 1,4924 1,4943 1,4953 + 81,45 + 50,21 -3,07 15 Port.escudo 0,167 0,185 0,236 0,2281 0,2272 0,2268 0,2256 0,2256 0,2253 0,2262 +36,35 +22,27 -4,27 16 Sp.peseti 0,128 0,133 0,190 0,1861 0,1856 0,1850 0,1845 0,1844 0,1848 0,1844 +43,61 +39,06 -2,85 17 Jap.yen 0,055 0,071 0,115 0,11427 0,11523 0,11516 0,11514 0,11486 0,1150 0,11540 +-109,19 +63,01 +0,07 18 Irsktpund 19,84 23,22 34,20 33,207 33,110 32,982 32,882 32,896 32,919 32,938 +66,04 +41,83 -3,70 19 SDR 15,64 18,36 29,41 29,5473 29,4272 29,4653 29,3756 29,4004 29,3957 29,4942 +88,55 +60,61 +0,28 Meðalq. IKR, 465,68 Heimild: Seðlabanki Islands. Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavík Sfmi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða 1 heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.