Vísbending


Vísbending - 26.10.1983, Page 4

Vísbending - 26.10.1983, Page 4
VISBENDING 4 Vaxtalækkunin 21. október Almennir vextir voru lækk- aðir um 3% þann 21. október s.l. og hafa þá vextir lækkað alls 10% síðan 21. septem- ber. Vextir á sparisjóðsbók- um eru nú 32%. Hvaða verðbólguhraða á að hafa til viðmiðunar þegar raunvextir eru reiknaðir? Peir sem eru að taká lán eða lána fé til ávöxtunar miða ákvarðanir sínar við væntan- legaverðbólguá næstamiss- eri eða ári en ekki við verð- bólguna í vetur eða vor. Hún hefur engin bein áhrif á ákvarðanir þeirra sem ætla að ávaxta fé eða taka lán; en hugsanlega óbein áhrif að svo miklu leyti sem hún mótar hugmyndir manna um verðbólguna á næstunni. Þeir sem lögðu fé inn á Heimild: Seðlabanki Islands. Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþinghf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sfmi: 8 69 88 óverðtryggðan reikning fyrir ári hafa flestir tapað vegna þess að þeir tóku ranga ákvörðun í fyrra, en það væri ekki rétt að miða vexti nú við það sem þá var. Það sem helst skyggir á vaxtalækkanirnar 21. seþt- ember og október er að þær eru ákvarðanir stjórnvalda, sem miða þær við sína verð- bólguspá en ekki við þá verðbólgu sem sparifjáreig- endur og lántakar búast við. Engin vísbending er til um hið síðarnefnda. Heyrst hefur að fé hafi verið flutt af verðtryggðum reikningum á óverðtryggða og er það góðs viti. Á hinn bóginn munu bráðabirgðatölur um lausa- fjárstöðu bankanna í sept- emberlok benda til að „stað- öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum haetti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun. eða á annan hátt, að hluta eða i heild, án leyfis útgefanda. an hafi versnað til muna í þeim mánuði" (Þjóðhags- áætlun fyrir árið 1984, bls. 21). Þá var heldur ekki að sjá á tölum til loka ágústmánaðar að dregið hefði úr útlánum, eins og búast mætti við þegar raunvextir eru taldir hafa hækkað (þ.e. nafnvextir - sú verðbólga sem búist er við). Vextir í fasteignavið- skiptum hafa enn ekki lækkað svo að vitað sé og raunvirði fasteigna hefur því hækkað til muna vegna hærra raunvirðis útborgunar og eftirstöðvabréfa. Á hinn bóginn hafa sést fyrstu merki þess að vextir á óverð- tryggðum bréfum á verð- bréfamarkaði hafi lækkað (þ.e. gengi hækkað). Umbrol og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Okt.’82 meðalgengi 31.12. '82 30.6. '83 Tollgengi Okt.’83 Vikan 17.10.-21.10.'83 17.10.'83 M Breytingar í % frá M Þ M F F Okt.’82 31.12/82 30.6/83 1 US$/UKpund 1,6980 1,61 1,53 1,5032 1,5027 1,4972 1,4982 1,5008 1,4982 -11,47 -7,03 -1,92 2 DKR/$ 8,9081 8,39 9,16 9.3916 9,3412 9,3987 9,4025 9,3650 9,4811 6,43 13,04 3,51 3 IKR/$ 15,207 16,65 27,53 27,83 27,79 27,84 27,84 27,80 27,92 83,60 67,69 1,42 4 NKR/$ 6,89 7,1718 7,31 7,2914 7,2785 7,2985 7,3065 7,2975 7,3468 2,44 3,93 0,54 5 SKR/$ 7,1170 7,32 7,65 7,7716 7,7565 7,7750 7,7737 7,7576 7,8080 9,71 6,71 2,07 6 Fr. frankar/$ 7,1455 6,74 7,65 7,9419 7,8938 7,9276 7.9212 7.8865 7,9863 11,77 18,45 4,42 6 Svi. frankar/$ 2,1682 2,00 2,11 2,0993 2,0950 2,1039 2,1044 2,0977 2,1202 -2,21 6,14 0,59 8 Holl.flór./$ 2,7575 2,63 2,86 2,9075 2,8943 2,9085 2,9105 2,9010 2,9377 6,53 11,87 2,85 9 DEM/$ 2,5282 2,38 2,55 2,5957 2,5917 2,5910 2,5911 2,5808 2,6124 3,33 9,90 2,56 10 Yen/$ 270,83 235 239 232,01 232,57 232,60 232,60 231,84 233,91 -13,63 -0,52 -1,99 Gengi íslensku krónunnar 1 US$ 15,207 16,65 27,53 27,97 27,83 27,79 27,84 27,84 27,80 27,92 83,60 67,69 1,42 2 UKpund 25,822 26,83 42,05 41,9480 41,835 41,761 41,683 41,711 41,721 41,831 62,00 55,91 -0,53 3 Kanada$ 12,364 13,51 22,44 22,700 22,600 22,577 22,611 22,609 22,584 22,656 83,24 67,71 0,95 4 DKR 1,7071 1,99 3,01 2,9415 2,9633 2,9750 2,9621 2,9609 2,9685 2,9448 72,50 48,35 -2,02 5 NKR 2,1204 2,36 3,77 3,7933 3,8168 3,8181 3,8145 3,8103 3,8095 3,8003 79,23 61,34 0,87 6 SKR 2,1367 2,28 3,60 3,5728 3,5810 3,5828 3,5807 3,5813 3,5836 3,5758 67,35 57,15 -0,64 7 Finnsktrnark 2,8546 3,15 4,98 4,9426 4,9405 4,9484 4,9458 4,9458 4,9493 4,9355 72,90 55,84 -0,86 8 Fr. franki 2,1282 2,47 3,60 3,4910 3,5042 3,5205 3,5118 3,5146 3,5250 3,4960 64,27 41,57 -2,88 9 Bel.franki 0,3102 0,36 0,54 0,5230 0,5273 0,5287 0,5267 0,5262 0,5276 0,5234 68,73 47,15 -3,56 10 Svi.franki 7,0137 8,34 13,06 13,1290 13,2568 13,2649 13,2326 13,2294 13,2526 T3.1683 87,75 57,98 0,82 11 Holl.flórína 5,5147 6,34 9,64 9,4814 9,5718 9,6016 9,5719 9,5654 9,5829 9,5040 72,34 49,90 -1,40 12 DEM 6,0150 7,00 10,81 10,6037 10,7214 10,7226 10,7447 10,7445 10,7719 10,6875 77,68 52,58 -1,11 13 Itölsklíra 0,01058 0,01 0,018 0,01749 0,01762 0,01769 0,01765 0,01766 0,01766 0,01756 65,97 44,53 -4,15 14 Aust. sch. 0,8559 1,00 1,54 1,5082 1,5245 1,5299 1,5284 1,5284 1,5321 1,5195 77,53 52,64 -1,50 15 Port. escudo 0,1703 0,185 0,236 0,2253 0,2244 0,2246 0,2241 0,2245 0,2246 0,2247 31,94 21,46 —4,91 16 Sp. peseti 0,1323 0,133 0,190 0,1850 0,1846 0,1853 0,1845 0,1846 0,1850 0,1835 38,70 38,39 -3,32 17 Jap.yen 0,05615 0,071 0,115 0,11819 0,11995 0,11949 0,11969 0,11969 0,11991 0,11936 112,57 68,56 3,48 18 Irsktpund 20,472 23,22 34,20 33,047 33,2460 33,3620 33,3110 33,2920 33,3700 33,0990 61,68 42,53 -3,22 19 SDR 16,2323 18,36 29,41 29,4229 29,5838 29,5046 29,5079 29,5234 29,5178 29,6126 82,43 61,26 0,68 Meöalq. IKR, 483,95 Framfærslu- Byggingar- lánskjara- 1983 vísitala vísitala vísitala júní 298 656 júlí 340 2076 690 ágúst .... 362 727 september. 365 2158 786 október ... 376 2213 797 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .................... Sterlingspund.................... Dönsk króna...................... Þýskt mark ...................... Holl.flór ....................... Sv. frankar ..................... Yen ............................. Fr. frankar ..................... 31.8.'83 30.9. '83 19.10.'83 10% 9% 911/l6 9% 911/16 9% 11% 10% 11% 5"/l6 5V& 5’yie 6% 6Vi6 6% 4% 41/4 41/4 6% 6^16 69/16 151/4 14% 14%

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.