Vísbending


Vísbending - 30.11.1983, Blaðsíða 2

Vísbending - 30.11.1983, Blaðsíða 2
VÍSBENDING 2 Gengl krónunnar frh. fyrir, en vöruskipti I október voru óhagstæðari en vonast hafði veriö tll. Jafnframt sýna tölur um söluskatts- veltu á fyrstu nlu mánuðum ársins, að samdráttur I verslun er mun minnl en búist haföl verlð vlð eftlr efna- hagsaðgerðlrnar I maílok, Kaup- máttur á fyrstu þremur ársfjórðung- unum var um 15% lægrl en á sama ttmablll t fyrra, en veltutölur benda tll að samdréttur I verslun hafl aðeins verlð 4-5%, Nokkur munur kemur fram é söluskattsskyldum vörum (aðallega matvælum) og öðrum og heíur sala söluskattsskyldra vöru- tegunda mlnnkað melra en hlnna. Þessar tölur kynnu aö fela ( sór ábendlngu um að eftlrspurn innan- lands sé melrl heldur en relknað hafðl verlð með og vlðskiptajöfnuöur þvt hugsanlega ekkl elns tryggur og vonast hafðl verlð eftlr. Vlð þvt ættl að bregóast með þvf að hækka vexti, lækka gengl, hækka skatta og draga úr útgjöldum rtklssjóðs. Sem stendur eru allar þessar stærðir bundnar að meira eða minna leyti og háðar opinberum ákvörðunum. Ef gengl og vextir réðust að einhverju leyti á frjálsum markaði kæmu breyt- Ingar I þessum stærðum miklu fyrr fram, og þær breytlngar væru boð um að eitthvað hefði gengið úrskeiðis t stjórn peningamála. Gengl krónunnar næstu vlkurnar Haldi stjórnvöld stefnu sinni! geng- ismálum óbreyttri er tæplega að vænta breytinga á gengi krónunnar fyrr en eftlr áramót. Hór hefur verlð ttnt til eltt og annað sem bendlr tll, að hæflleg lækkun gengls gætl verlð skynsamleg - séu markaössjónar- mlö höfö I huga. Auk þess sem meðalgengl krónunn- ar hefur verlö haldlð föstu I sumar hefur gengl helstu erlendra gjald- mlðla verlð tlltölulega stöðugt og þvt ekkl raskað á nelnn hátt „jafnvægl" krónunnar. Lttll ástæða er tll að óttast að verulegar breytlngar séu fram- undan ágengl mllll helstu gjaldmlðla, En falll gengl dollarans mlðað vlð yen og evrópumyntlr rýrna vlðsklptakjör Islendlnga, þar sem útflutnlngstekjur eru að mlklum hluta t dollurum, en greltt er fyrlr Innflutnlng að verulegu leytl f evrópumyntum, Lækkun á gengl dollarans velklr þvt gengl krón- unnar og má búast vlð að gengl falll að mlnnsta kostl um svlpað hlutfall og gengl dollarans. Þegar lltlð er tll næsta árs verður elnnlg að hafa f huga að minni þorsk- afll velklr stöðu þjóðarbúslns, Hversu mlklö fer eftlr þvf að hvaða markl tekst að lækka tllkostnað f þorskútvegl. Mlnnl þorskafll gætl leltt tll þess að raungengl é næsta árl verlð lægra en éður hafðl verlð gert ráð fyrlr. M.kr. % Peningaútstreymi % Qrunnfé u- 12 mánaða breytlngar 0- jfmamjjAso 1983 Sala ríklsfyrirtækja: „ Hln lelðin “erað gefa þau Frumvörp um sölu átján ríkisfyrir- tækja hafa verið í undirbúningi á vegum fjármálaráðherra, eins og fram hefur komið t fréttum. Hafa undirtektir annarra ráðherra verið með ýmsum hætti. Sala ríkisfyrir- tækja hefur einnig verið ofarlega á baugi í Bretlandi síðan rtkisstjórn Thatchers settist að völdum. Enn hafa þó ríkiseinokunarfyrirtæki ekki verið seld, heldur aðeins hlutabréf í fyrirtækjum, sem eiga í sam- keppni við einkafyrirtæki. Á næst- unni hyggst breska stjórnin snúa sér að því að selja hlutabréf í fyrir- tækjum, sem hafa einokunarað- stöðu og hafa af því tilefni spunnist umræður, sem eru á margan hátt fróðlegar. Samuel Brittan, einn af ritstjórum Financial Times, hefur stungið upp á þvt, að einokunarfyrirtækin verði gefin þjóðinni t stað þess að selja hlutabréf f þeim. Hugmyndin er ekki ný, og hafa svipuð sjónarmið verið nefnd ( sambandi við dreif- ingu tekna bæði af oltulindunum Breta t Norðursjó og einnig af auð- lindum íslendinga t fiskimiðunum umhverfis landið. Rök Brittans eru I stuttu máli þessi. Ef hlutabréf ríkisins (einokunarfyr- irtæki eru seld geta fjáðir einstakl- ingar (og fyrirtæki) eignast þessa hluti, og því kemst ríkið ekki hjá því að grtpa samtímis til ráðstafana til að auka samkeppni á viðkomandi markaði. Árangurinn er þó oft lítijl, svo að einokunarfyrirtækið starfar áfram á svipaðan hátt og fyrr þótt að hluta sé það nú t eigu einkaaðila. Við þetta bætist að lægra verð fæst fyrir bréfin en ella ef ríkið dregur að marki úr einokunaraðstöðu fyrir- tækisins áður en hlutabréf eru seld. Ríkissjóður fær því hærra verð fyrir bréfin, ef samkeppnisaðstöðu fyrir- tækjanna er ekkert breytt. Tilraunir til að auka samkeppni, t.d. með þvt að breyta lögum þannig að ný fyrir- tæki komist inn á markaðinn, hafa oft skilað litlum árangri, eins og fyrr segir. Þeir sem eru fylgjandi sölu rlkisfyr- irtækja í Bretlandi, svo og væntan- legir kaupendur hlutabréfa, óttast mest af öllu, að fyrirtækin verði þjóðnýtt á nýjan leik ef stjórnar- skipti verða í landinu. En ef hluta- bréfin eru gefin (t.d. hver vinnufær maður fær einn hlut) þá er þjóðnýt- ing síðar meir nánast óhugsandi nema, með því móti að hvert ein- asta hlutabréf yrði keypt á markaðs- verði. Og þar sem hver einasti maður fengi sinn hlut yrði einokun- arhagnaðinum réttilega dreift. Sjálf-

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.