Vísbending


Vísbending - 30.11.1983, Blaðsíða 3

Vísbending - 30.11.1983, Blaðsíða 3
VÍSBENDING 3 Neðanjarðarhagkerflð: Ómæld framleiðsla er talln fara vaxandl víða um lönd Mestl hagvöxlurlnn „neðan/arðar"? Á réöstefnu eem nýlega var haldln ! Weetfalen I Þýskalandi um evokölluö neöaniaröarhagkerfl var meglnnlður* etaðan, að vantaldar tek|ur tll skatts væru vaxandl vandamél víða um lönd eg litlar horfur væru é bata, Réðstefn- una sbttu 60 hagfrsðlngar fró 14 löndum. Vantalln framlelðsla var talln hafa alvarleg éhrlf I mörgum löndum á hallann é rekstrl rlklssjóös, atvlnnu- leysl (þ.e. skráð atvlnnuleysl) og framlelðnlauknlngu, sem vfða hefur dreglð úr slöustu érln. Jafnframt hafa menn vaxandl óhyggjur af þvf að vlll- andl tölur um þjóðarframlelðslu, atvlnnuóstand o.íl. séu notaðar vlð hagstjórn og vlð stefnumótun I efna- hagsmólum, og kunnl aö draga úr órangrl vlð hagstjórn eöa jafnvel afvegalelöa stjórnvöld, Þessar tölur vanmeta umsvlf I þ|óðarbúskapnum verulega. Tll er ðætlun um umfang vantallnnar framlelöslu I Bandarlkjunum fráórlnu 1977 og var hún þá talin nema um þaö bll 10% af þjóöarframlelðslu - þ.e. mældri þjóöarframleiðslu (VÞF). Áætlunln var sett fram I grein sem P.M. Gutmann, prófessor vlð Baruch College I Clty Unlverslty I New York, rltaöl I Flnanclal Analyst Journal þaö ár. Nú munu margirþeirrarskoðunar, aö vantalning hafi enn aukist, og gæti I ár numið 470 til 504 milljörðum doll- ara, eða meira en tvöföldum hall- anum á rekstri rlkissjóðs I Bandarlkj- unum, en hann er áætlaöur um 200 mllljaröar dollara I ár. NlðurslÖdurnar úvlssar Aðferðlr Qutmanns mlðast vlö að öll vantalln vlðsklptl sóu staðgrelðslu- vlðsklptl. Edgar L, Felge, prófessor vlð héskólann f Wlsconsln, sem elnnlg hefur rannsakað bandarlska neðanjarðarhagkerflö, telur að ðvls- anlr sóu notaðar I um helmlngl van- tallnna vlðsklpta og fær enn hærra hlutfall af VÞF en Gutmann, Matsað- ferðlrnar eru þó ónákvæmar. I úr- takskönnun, sem gerð var I gegnum slma ó vegum háskólans I Mlchlgan, var komlst að þelrrl nlðurstööu að I u.þ.b. flmmtu hverrl bandarlskr! fjöl- skyldu hefðl elnhver ó helmilinu tekjur sem ekkl væru taldar fram til skatts. Sumlr fóru á mllll husa og seldu eltthvaö, aðrir stunduðu við- geröiraf ýmsu tagi, bllabrask, o.s.frv. Neðanjaröarhagkerfið svonefnda hefur áhrlf á hag rlkissjóös á að mlnnsta kosti tvo vegu. Álvarlegast er að mlklar skatttekjurtapast. En um lelð eru greiddar atvinnuleysisbætur eöa trygglngabætur til fólks, sem I raun á ekkl rétt á sllkum bótum, ef allar tekjur þess væru rétttaldarfram. Á ráðstefnunni kom fram, að litlar llkur eru taldar á að takast muni að draga úr skattsvikum af þessu tagi að neinu marki. Atvinnustarfsemi sem fram færi án skattlagningar bæri sig oft ekki, ef greiddir væru skattar og gjöld meó réttu. Ihlutun gætl þvl valdlð stöövun og hugsanlega meirl röskun en nú er. Sama vandamtlld vlöa um lönd En það er ekkl bara I Bandarlkjunum sem gllmt er vlð skattsvlk og van- taldar tekjur. Á róðstefnunnl kom fram að sömu sögu er að segja fré Þýskalandl, Hollandl, Belglu, Svlþjóð, Sviss, Itallu og Rússlandl. Tallð er að neðanjarðarstarfseml f Þýskalandl sé hlutfallslega svlpuð og I Bandarlkjunum, en alvarlegast mun ástandlð vera I Belglu og Itallu, I Belglu er tallö að ð ótta stunda vlnnu- degl séu aðelns taldar sjö I opln- berum skýrslum. Þá mó nefna, að þótt skattar séu mjög hðlr bæðl I Hol- landi og I Svlþjóð munl skattsvlk ekkl vera umtalsverð I Svlþjóð en hlns vegar ólitin veruleg I Hollandl. Ástandið mun heldur ekkl gott austan járntjalds, en þó er só munur á, að I vestrænum rlkjum eru einkum þættir á framboöshlið sem valda van- talningu á viðskiptum, (t.d. auka- tekjur án skattlagnlngar), en austan tjalds eru jafnframt neytendur I vöru- leit, sem smeygja sér fram hjá opln- berri skýrslugerð. ( Rússlandl er talið, að til einkakennslu sé varlð um fimmtungi allra útgjalda rlklslns tll grunnskóla og framhaldsskóla, og um helmingur þess áfengis sem neytt er mun hvergi koma fram f opinberum tölum. sagt yrðu margir til að selja hluta- bréf sitt og fjárfesta I öðru, en hættan á að Ittill hópur eignist stóran hluta hlutabréfa er hverf- andi. Eignarformið er þvl athygl- isvert, en greining á áhrifum á rlkis- fjármál af því að gefa rlkisfyrirtækin er einnig fróðleg. Rlkissjóður tapar að sjálfsögðu tekjum ef hlutabréfin eru gefin en ekki seld eða varðveitt áfram I eigu rlkisins. Tekjutap I fyrstu er þó ekki álitið mikið, en einnig verður að taka tillit til þeirra tekna sem rlkið missir I framtiðinni. Ef hlutabréfln eru ekki seld eða gefin, er hægt að selja ríkisskuldabréf á móti lánsþörf hins opinbera og nota tekjurnar af hlutabréfum til að greiða vexti af skuldabréfunum. Ef hlutabréfin eru seld lækkar andvirðið opinbera lánsþörf, svo að vaxtagreiðslur I framtíðinni verða minni. Ef hluta- bréfin eru gefin fæst ekki fé til að minnka lánsþörfina og I framtlðinni koma heldur ekki tekjur af hluta- bréfum á móti vaxtagreiðslum af skuldabréfum. Það er þvl Ijóst að séu hlutabréf I ríkisfyrirtækjum gefin dregur úr llkum á lækkun skatta I framtlðinni, að öðru gefnu. Þegnarnir sem hlutu hlutabréfin að gjöf njóta hins vegar arðs af þeim slðar og kemur sá arður I stað lægri skatta. Á Bretlandi er áætlað að sá arður gæti numið um 200 sterlings- pundum á tveggja til þriggja manna fjölskyldu (8-10 þúsund krónur, eftir þvl við hvaða gengi er miðað). Er þá reiknað með að öll fyrirtæki I eigu rlkisins yrðu gefin með þess- um hætti og að þau skiluðu síðan sama arði og einkafyrirtækin bresku gera nú. Á þessu máli er enn ein athyglisverð hlið sem höfðar ekki síst til þeirra landa þar sem atvinnuleysi er orðið landlægt. Af atvinnuleysinu má draga þá ályktun að umframframboð sé á vinnumarkaði miðað við rlkjandl laun og tæknistig. Afar háir raun- vextir vlða um lönd benda til umframeftirspurnar eftir fjármagni og framleiðslutækjum, sem upp- fylla kröfur nútlmans. Og aukin tæknivæðing og tölvuvæðing kalla sífellt á meira fjármagn og minna vinnuafl við framleiðslu. Til að jafna metin og auka atvinnu þyrftu þvl laun að lækka og hagnaður fyrir- tækja að aukast. Meðan atvinnufyr- irtækin eru I eigu fárra kapltalista leiðir sú þróun til ójafnari tekjuskipt- ingar en nú. Ef hlutabréfaeign I atvinnufyrirtækjum væri almenn, hefðu lægri laun og hærri hagnaður fyrirtækja lltil áhrif á tekjuskiptingu, en gætu dregið úr atvinnuleysi og stóraukið framleiðslu.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.