Vísbending


Vísbending - 07.12.1983, Blaðsíða 2

Vísbending - 07.12.1983, Blaðsíða 2
VÍSBENDING 2 Gjaldeyrlsstýring: Myntaskipti og vaxtaskipti njóta vaxandi vinsælda Fyrsti samningurinn var á milli myntaskipta og eru fyrrnefndu frönkum vegna þess hve vextir eru Alþjóðabankans og IBM skiptin mun einfaldari. í vaxtaskiptum miklu lægri í Sviss en í Bandaríkjun- Aðferðir í gjaldeyrisviðskiptum, sem felst að tveir skuldarar skiptast á um. Mótaðilinn verður að hafa gott nefndar eru „currency swaps“ og vaxtaskuldbindingum, þ.e. þeir yfir- lánstraust í Sviss og hagur hans af „interest rate swap“ eru tiltölulega taka vaxtagreiðslur hvors annars. skiptunum er að fá dollaralán á lægri nýjar af nálinni, og komu fyrst til Algengt er að skipt sé á föstum vöxt- vöxtum en ella hefði verið hægt. sögunnar fyrir fjórum tii fimm árum. um og fljótandi eða á Libor vöxtum Hér er stutt dæmi til skýringar. Ef og bestu vöxtum, svo að dæmi séu Einföidustu skiptin fyrirtæki 1 starfar í landi A en á dóttur- tekin. Skuldarar gera þá með sér Einfaldasti samningur um myntskipti fyrirtæki í landi B og fyrirtæki II starfar samning um að greiða vextina af er á þann veg að tveir aðiljar skiptast ' landi B með dótturfyrirtæki í landi A, skuld hvors annars. Höfuðstólar lán- á gjaldmiðlum við upphaf samnings Dá lánar fyrirtæki 1 dótturfyrirtækí II í anna eru venjulega jafnháir og lánin og skipta síðan aftur við lok samn- andi A, og dótturfyrirtæki 1 (í landi B) sjálf eru ekki yfirtekin. Skýringin á ingstímans. Hvor um sig greiðir vexti tekur samskonar lán hjá fyrirtæki II í vinsældum skiptanna er fólgin í því af láni hins eins og af eigin láni væri. andi B. Þetta er kallað samhliða lán að lántakar eiga mismunandi greiðan Áætlaður vaxtamunur og gengis- („parallel loan"), og aðalmarkmiðið aðgang að lánamarkaði og njóta því munur er reiknaður og síðan er var ýmist að nýta góða fjárhagsstöðu mismunandi kjara eftir þvi hvar er. nettótalan greidd árlega eða tvisvar til vaxtagreiðslna eða að komast fram Sá sem nýtur verri kjara greiðir því á ári, venjulega gegnum banka sem hjá breskum gjaldeyrisreglum, en hinum vaxtaáiag vegna skiptanna. tekur að sér að framfylgja samningn- oær voru að mestu afnumdar árið í myntaskiptum er skuld skipt yfir í um. 1979. Eiginleg „skipti" eru talin hafa aðra mynt þar til hún fellur í gjald- Allan kostnað og áhættu í vaxtaskipt- hafist á vegum Citicorp og Conti- daga, en þá er hún greidd í upphaf- um er hægt að reikna eftir formúlum, nental lllinois í desember fyrir réttum legu myntinni, oft á fyrirfram en myntaskiptin eru bæði flóknari og tveimur árum, en fyrsti skiptasamn- umsömdum vöxtum. Þegar tveir áhættusamari og krefjast mikillar ngurinn sem birtist var þó gerður á aðilar gera með sér skiptasamning er þekkingar og reynslu þeirra sem hlut milli Alþjóðabankans, IBM og Salo- vaxtamunurinn og gengismunurinn eiga að máli. Einsog fyrrsegirþarf að mon Brothers í ágúst 1981. á samningstímanum gerður upp meta bæði vaxtamun og gengismun með tilteknum hætti. Fyrirtæki sem í myntaskiptum, en í vaxtaskiptum er Vaxtaskipti og myntskipti nýtur góðs lánstrausts í Bandaríkj- aðeins um að ræða sambærilegar Greint er á milli tveggja tegunda unum getur t.d. tekið lán í dollurum vaxtagreiðslur í sömu mynt. Vaxta- skiptasamninga, þ.e. vaxtaskipta og en skipt á því og á láni í svissneskum skiptin eru þegar orðin svo algeng, Hrávörumarkaður: Verðlag fer hækkandi með vaxandi eftirspurn Hrávöruverðsvísitala The Economist og vaxandi eftirspurnar. I nýlegri hefur lækkað næstum samfellt hefur hækkað um næstum fjórðung á skýrslu frá Merrill Lynch segir að síðan á fyrsta ársfjórðungi 1982. einu ári reikna megi með vaxandi birgðum Þar sem fiskur og kjöt eru sam- Almenn framleiðsluaukning í iðn- í Bandarikjunum á seinni hluta keppnisvörur hefur þessi verð- ríkjum hefur aukið eftirspurn eftir næsta árs, ef veðurfar helst „eðli- lækkun vafalaust haft sín áhrif á hrávörum eins og venja erfljótlega legt“. Verðlag gæti lækkað eitthvað eftirspurn eftir fiski og á fiskverð. eftir byrjun uppsveiflu. Hrávöru- 1984/5, jafnvel þótt búist sé við En hækkandi verðlag á fóðri, m.a. verð er nú að meðaltali um 20 til auknum útflutningi Bandaríkja- vegna þurrkanna i Bandaríkjunum, 25% hærra en í desember í fyrra. manna á þessum vörum. Forseta- er talið munu draga úr kjötfram- Sé miðað við hrávöruverðsvísitölu kosningarnar þar næsta haust eru leiðslu á næsta ári og þar með mun The Economist er meðalárshækk- þegar farnar að setja svip sinn á kjötverð hækka. Spáð er að kjötverð unin til 15. nóvember 22,8% í doll- væntingar manna. Ekki er búist við muni hækkajafntog þéttfrá öðrum- urum, en 24,1 % í SDR, og hækkun beinum aðgerðum stjórnvalda þótt ársfjórðungi næsta ár og út árið, úr matvæla er 26,6% í dollurum og uppskera verði mikil næsta sumar 56 til 57 sentum pundið í um 70 27,9% í SDR. Sé miðað við dollara og þvi er hætta á verðlækkun rétt sent pundið. Þá verður það jafnt og hefur olía lækkað á sama tíma um fyrir kosningar, en óbeinaraðgerðir það var á fyrri hluta árs í fyrra áður 11 % og gullverð hefur lækkað um til að halda uppi verði eru taldar en verðlækkunin skall á. Þarna 4,8%. Meðalgengi dollarans er nú hugsanlegar. Verð á sojabaunum, kann að leynast von um auknar um 128 (1975 = 100, Englands- sem var um 5,50 til 6 dollarar útflutningstekjur íslendinga á banki), en var um 123 fyrir hálfu ári. skeppan í ársbyrjun, er nú um 8,50 næsta ári, ef spáin gengur eftir. dollarar skeppan, en búist er við að í árslok 1984 hafi verðið lækkað Olía Fóðurvörur og korn aftur í um 7 dollara. Peter Odell, forstöðumaður Rotter- Almennt er búist við hækkandi dam Centre for International verðlagi á þessum vörutegundum Kjöt Energy Studies, telur að olíuverð á næsta ári vegna minni framboðs Verð á kjöti á Bandaríkjamarkaði muni fara lækkandi miðað við

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.